Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2019 17:59 Verkalýðsfélögin á almenna markaðnum segja það af og frá að þau séu að krefjast hækkunar launa upp á sjötíu til áttatíu og fimm prósent líkt og fullyrt hafi verið. Félögin krefjist krónutöluhækkana sem þýði að lægstu launin hækki hlutfallslega mest eða um tæplega 42 prósent á samningstímanum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir verður greint frá nýjustu vendingum í kjaramálum og rætt meðal annars við formann Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu en hann óttast að verkfallsaðgerðir muni hafa mikil áhrif á orðspor íslenskrar ferðaþjónustu. Atkvæðagreiðsla félagsmanna í Eflingu um fyrstu aðgerðir verkalýðsfélaganna til að þrýsta á um launahækkanir hefst á mánudag. Við ræðum einnig við trúnaðarmann starfsmanna sem vinna við þrif á hóteli í Reykjavík sem segir að margir óttist að þeir gætu misst vinnuna ef þeir styðji verkfallsaðgerðir. Starfsfólk sé þó kvatt til að taka þátt í atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir. Þá ræðum við við þingmennina Karl Gauta Hjaltason og Ólaf Ísleifsson sem gengu til liðs við Miðflokkinn í dag, fylgjumst með mótmælum íslenskra námsmanna sem komu saman á Austurvelli í dag til að vekja athygli á þeirri ógn sem blasir við vegna loftslagsbreytinga og segjum frá áformum um opnun þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Verkalýðsfélögin á almenna markaðnum segja það af og frá að þau séu að krefjast hækkunar launa upp á sjötíu til áttatíu og fimm prósent líkt og fullyrt hafi verið. Félögin krefjist krónutöluhækkana sem þýði að lægstu launin hækki hlutfallslega mest eða um tæplega 42 prósent á samningstímanum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir verður greint frá nýjustu vendingum í kjaramálum og rætt meðal annars við formann Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu en hann óttast að verkfallsaðgerðir muni hafa mikil áhrif á orðspor íslenskrar ferðaþjónustu. Atkvæðagreiðsla félagsmanna í Eflingu um fyrstu aðgerðir verkalýðsfélaganna til að þrýsta á um launahækkanir hefst á mánudag. Við ræðum einnig við trúnaðarmann starfsmanna sem vinna við þrif á hóteli í Reykjavík sem segir að margir óttist að þeir gætu misst vinnuna ef þeir styðji verkfallsaðgerðir. Starfsfólk sé þó kvatt til að taka þátt í atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir. Þá ræðum við við þingmennina Karl Gauta Hjaltason og Ólaf Ísleifsson sem gengu til liðs við Miðflokkinn í dag, fylgjumst með mótmælum íslenskra námsmanna sem komu saman á Austurvelli í dag til að vekja athygli á þeirri ógn sem blasir við vegna loftslagsbreytinga og segjum frá áformum um opnun þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira