Daniel Radcliffe hefur engan áhuga á að leika í endurgerðum Andri Eysteinsson skrifar 9. ágúst 2019 10:16 Daniel Radcliffe er orðinn þrítugur. Getty/Jim Spellman „Ég myndi ekki vilja sjá uppáhalds myndirnar mínar endurgerðar og ég myndi alls ekki vilja leika í endurgerðum þeirra,“ segir breski leikarinn Daniel Radcliffe í viðtalið við Yahoo!. Mikið hefur borið á endurgerðum í Hollywood og má þar nefna myndir á borð við hina væntanlegu Charlies Angels sem er endurgerð á mynd frá árinu 2000, áætlað er að endurgera hina klassísku Al Pacino mynd Scarface, endurgerð Jean Claude Van Damme myndarinnar Bloodsport er þá líka á teikniborðinu líkt og tugir eldri mynda. Radcliffe, sem gerði að sjálfsögðu garðinn frægan ásamt Emmu Watson og Rupert Grint í Harry Potter myndunum hefur því ekki áhuga á slíkum endurgerðum en leikarinn hefur að mestu unnið að minni, sjálfstæðum myndum frá því að Harry Potter ævintýrið kláraðist. Radcliffe sem er orðinn 30 ára gamall segir að listræn vinna við stórmyndir á borð við Harry Potter eða Marvel heiminn sé oft vanmetin. „Ég held það megi hugsa betur til kvikmynda sem vita hvað þær eru og eru ekki að reyna að vera stórkostleg listaverk,“ sagði Radcliffe sem þessa stundina er á kynningarferðalagi fyrir nýjustu mynd sína Playmobil: The Movie þar sem hann ljáir hlutverki Rex Dasher rödd sína. Bíó og sjónvarp Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira
„Ég myndi ekki vilja sjá uppáhalds myndirnar mínar endurgerðar og ég myndi alls ekki vilja leika í endurgerðum þeirra,“ segir breski leikarinn Daniel Radcliffe í viðtalið við Yahoo!. Mikið hefur borið á endurgerðum í Hollywood og má þar nefna myndir á borð við hina væntanlegu Charlies Angels sem er endurgerð á mynd frá árinu 2000, áætlað er að endurgera hina klassísku Al Pacino mynd Scarface, endurgerð Jean Claude Van Damme myndarinnar Bloodsport er þá líka á teikniborðinu líkt og tugir eldri mynda. Radcliffe, sem gerði að sjálfsögðu garðinn frægan ásamt Emmu Watson og Rupert Grint í Harry Potter myndunum hefur því ekki áhuga á slíkum endurgerðum en leikarinn hefur að mestu unnið að minni, sjálfstæðum myndum frá því að Harry Potter ævintýrið kláraðist. Radcliffe sem er orðinn 30 ára gamall segir að listræn vinna við stórmyndir á borð við Harry Potter eða Marvel heiminn sé oft vanmetin. „Ég held það megi hugsa betur til kvikmynda sem vita hvað þær eru og eru ekki að reyna að vera stórkostleg listaverk,“ sagði Radcliffe sem þessa stundina er á kynningarferðalagi fyrir nýjustu mynd sína Playmobil: The Movie þar sem hann ljáir hlutverki Rex Dasher rödd sína.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira