Blöskrar verðlagið á Íslandi: „Nú skil ég túristana sem tjalda fyrir utan tjaldsvæðin“ Birgir Olgeirsson skrifar 9. ágúst 2019 10:59 Ferðabloggararnir Finnur Snær Oktosson, eða Finn Snow, Sherlyn Doloriel. Ferðabloggararnir Finnur Snær Oktosson, eða Finn Snow, og kærastan hans, Sherlyn Doloriel, áttu vart orð yfir verðlaginu á Íslandi þegar þau voru á ferðalagi um landið í sumar. Þau hafa birt nokkur myndbönd frá ferðalaginu á YouTube en eitt af því sem sló þau nokkuð harkalega var það sem þau þurftu að borga fyrir að leggja við einn af fossum landsins, eða 700 krónur. Það var þó ekki það sem fór mest fyrir brjóstið á þeim heldur tók botninn úr þegar þau fengu að vita hvað kostaði að tjalda á einu af tjaldsvæðunum, sem reyndist vera fjögur þúsund krónur. „Fjögur þúsund krónur, fyrir að nota grasflöt. Nú skil ég túristana sem vilja tjalda fyrir utan tjaldsvæðin. Gerið það frekar. Þetta er fáránlegt. Við ætlum að vera hérna í eina nótt, gætu allt eins fengið okkur hótelherbergi,“ segir Finnur. „Verðlagið á Íslandi er fáránlegt,“ bætir Finnur við og vitnar í fréttir af verðlagi hér á landi. Greint var frá því fyrr í sumar að verðlag á Íslandi væri hæst miðað við önnur lönd í Evrópu, eða 56 prósentum hærra en meðaltal annarra ríkja Evrópusambandsins. Var verðlagið hæst, eða 71,1 prósenti yfir meðaltali, þegar kom að hótelgistingu, veitingastöðum, kaffihúsum og börum. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
Ferðabloggararnir Finnur Snær Oktosson, eða Finn Snow, og kærastan hans, Sherlyn Doloriel, áttu vart orð yfir verðlaginu á Íslandi þegar þau voru á ferðalagi um landið í sumar. Þau hafa birt nokkur myndbönd frá ferðalaginu á YouTube en eitt af því sem sló þau nokkuð harkalega var það sem þau þurftu að borga fyrir að leggja við einn af fossum landsins, eða 700 krónur. Það var þó ekki það sem fór mest fyrir brjóstið á þeim heldur tók botninn úr þegar þau fengu að vita hvað kostaði að tjalda á einu af tjaldsvæðunum, sem reyndist vera fjögur þúsund krónur. „Fjögur þúsund krónur, fyrir að nota grasflöt. Nú skil ég túristana sem vilja tjalda fyrir utan tjaldsvæðin. Gerið það frekar. Þetta er fáránlegt. Við ætlum að vera hérna í eina nótt, gætu allt eins fengið okkur hótelherbergi,“ segir Finnur. „Verðlagið á Íslandi er fáránlegt,“ bætir Finnur við og vitnar í fréttir af verðlagi hér á landi. Greint var frá því fyrr í sumar að verðlag á Íslandi væri hæst miðað við önnur lönd í Evrópu, eða 56 prósentum hærra en meðaltal annarra ríkja Evrópusambandsins. Var verðlagið hæst, eða 71,1 prósenti yfir meðaltali, þegar kom að hótelgistingu, veitingastöðum, kaffihúsum og börum.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira