Slys varð á Breiðamerkurjökli Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. desember 2019 16:25 Björgunarsveitir eru nú á leið niður af Breiðamerkurjökli með manninn sem slasaðist. aðsent/landsbjörg Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leiðinni austur að Breiðamerkurjökli en björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan eitt í dag þegar íslenskur karlmaður féll á jöklinum og slasaðist. Maðurinn, sem er leiðsögumaður, var á göngu um jökulinn með hóp fólks þegar hann datt. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir aðstæður á jöklinum sérstaklega erfiðar. Búið sé að rigna töluvert sem geri jökulinn hálli en ella, lélegt skyggni sé og færð. Maðurinn hlaut opið beinbrot og er því mikið kvalinn. Björgunarsveitir og sjúkraflutningamenn náðu til hans upp úr klukkan þrjú og er verið að bera hann niður eins og er. Búið er að flytja hópinn sem hann var með niður af jöklinum. Notast verður við svokallaða svifnökkva þegar komið verður að Veðurárlóni sem er skammt frá slysstaðnum en það eru eins konar sjúkraflutningabörur með uppblásnum belgjum og stórri viftu sem auðvelda flutninginn yfir vatnið. Ferðin er þá mýkri og ekki eins sársaukafull fyrir manninn. Notast verður við svifnökkvann áleiðis að stað þar sem þyrla mun ná í hann. Davíð býst við því að þyrlan nái til þeirra fljótlega og flytji manninn á sjúkrahús þegar hún snýr aftur til Reykjavíkur. Verið er að bera manninn niður af jöklinum.aðsent/landsbjörg Ferðamennska á Íslandi Hornafjörður Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leiðinni austur að Breiðamerkurjökli en björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan eitt í dag þegar íslenskur karlmaður féll á jöklinum og slasaðist. Maðurinn, sem er leiðsögumaður, var á göngu um jökulinn með hóp fólks þegar hann datt. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir aðstæður á jöklinum sérstaklega erfiðar. Búið sé að rigna töluvert sem geri jökulinn hálli en ella, lélegt skyggni sé og færð. Maðurinn hlaut opið beinbrot og er því mikið kvalinn. Björgunarsveitir og sjúkraflutningamenn náðu til hans upp úr klukkan þrjú og er verið að bera hann niður eins og er. Búið er að flytja hópinn sem hann var með niður af jöklinum. Notast verður við svokallaða svifnökkva þegar komið verður að Veðurárlóni sem er skammt frá slysstaðnum en það eru eins konar sjúkraflutningabörur með uppblásnum belgjum og stórri viftu sem auðvelda flutninginn yfir vatnið. Ferðin er þá mýkri og ekki eins sársaukafull fyrir manninn. Notast verður við svifnökkvann áleiðis að stað þar sem þyrla mun ná í hann. Davíð býst við því að þyrlan nái til þeirra fljótlega og flytji manninn á sjúkrahús þegar hún snýr aftur til Reykjavíkur. Verið er að bera manninn niður af jöklinum.aðsent/landsbjörg
Ferðamennska á Íslandi Hornafjörður Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira