Ekkert Pool-party í boði Katrínar Jakob Bjarnar skrifar 4. apríl 2019 14:58 Eftirgrennslan Vísis hefur leitt í ljós að ekki er um skjáborð tölvu Katrínar að ræða. Samkvæmt eftirgrennslan Vísis þá er það ekki svo að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sé sérlegur áhugamaður um „kraflyftingar“ og „PoolParty“. Því miður, myndi einhver segja.Vonandi öllum boðið í sundlaugarpartý Á fréttamannafundinum í Ráherrabústaðnum í gærkvöldi, þegar kjarasamningar voru kynntir, sló Katrín upp skyggnum á vegg til að skýra mál sitt. Áður en til þess kom mátti sjá skjáborð tölvunnar og þar var að finna allskyns möppur sem lýstu miklum íþróttaáhuga: „Júdó, Karate, Keila, Kraflyftingar og svo var mappa sem í tölvunni sem heitir „Lokahóf“ og „PoolParty“.Eigandi tölvunnar hvar sjá má á skjáborði snyrtilega raðað upp merktum möppum sem lýsa yfir miklum áhuga á íþróttum og veisluhöldum hefur ekki fundist þrátt fyrir mikla leit Vísis.visir/vilhelmFréttamenn urðu forviða og ljósmyndari Vísis náði mynd af skjáborðinu eins og það blasti við. Þá hafa ýmsir netverjar velt fyrir sér þessari nýju og óvæntu hlið sem forsætisráðherra sýndi á sér við þetta tækifæri. „Það skemmtilegasta við fréttamannafundinn í Ráðherrabústaðnum eru möppurnar á tölvu Katrínar. Spurningar sem vakna: Hvað er Hjólasrpettur? Hvers vegna var mér ekki boðið í sundlaugapartíið? Hver er að hætta og fær lokahóf?“ spyr Ingólfur Hermannsson á Facebook-síðu sinni. Færsla sem Gunnar Hrafn Jónsson fréttamaður deilir og bætir við:„Það er ekki nóg með að samningar séu í höfn, það verður poolparty! Ég vona að öllum sé boðið,“ skrifar Gunnar Hrafn brosandi.Varla í eigu Halldórs Benjamíns En, ekki er það svo að forsætisráðherra sé svo íþrótta- og gleðisinnaður sem lesa má í merkingar á möppum skjáborðsins. Eftirgrennslan Vísis hefur leitt í ljós að ekki sé um tölvu Katrínar að ræða. Eftir því sem næst verður komist, eftir leit innan forsætisráðuneytisins að eigandanum er tölvan líklega í eigu einhvers innan Samtaka atvinnulífsins. Sem lánaði tölvu sína undir það að keyra skýringarnar. En fullyrt er í eyru blaðamanns, af þeim vettvangi að það sé algerlega útilokað að Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA eigi tölvu hvar í er mappa merkt júdó eða kraftlyftingar. Kjaramál Verkföll 2019 Vinnumarkaður Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Fleiri fréttir Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Sjá meira
Samkvæmt eftirgrennslan Vísis þá er það ekki svo að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sé sérlegur áhugamaður um „kraflyftingar“ og „PoolParty“. Því miður, myndi einhver segja.Vonandi öllum boðið í sundlaugarpartý Á fréttamannafundinum í Ráherrabústaðnum í gærkvöldi, þegar kjarasamningar voru kynntir, sló Katrín upp skyggnum á vegg til að skýra mál sitt. Áður en til þess kom mátti sjá skjáborð tölvunnar og þar var að finna allskyns möppur sem lýstu miklum íþróttaáhuga: „Júdó, Karate, Keila, Kraflyftingar og svo var mappa sem í tölvunni sem heitir „Lokahóf“ og „PoolParty“.Eigandi tölvunnar hvar sjá má á skjáborði snyrtilega raðað upp merktum möppum sem lýsa yfir miklum áhuga á íþróttum og veisluhöldum hefur ekki fundist þrátt fyrir mikla leit Vísis.visir/vilhelmFréttamenn urðu forviða og ljósmyndari Vísis náði mynd af skjáborðinu eins og það blasti við. Þá hafa ýmsir netverjar velt fyrir sér þessari nýju og óvæntu hlið sem forsætisráðherra sýndi á sér við þetta tækifæri. „Það skemmtilegasta við fréttamannafundinn í Ráðherrabústaðnum eru möppurnar á tölvu Katrínar. Spurningar sem vakna: Hvað er Hjólasrpettur? Hvers vegna var mér ekki boðið í sundlaugapartíið? Hver er að hætta og fær lokahóf?“ spyr Ingólfur Hermannsson á Facebook-síðu sinni. Færsla sem Gunnar Hrafn Jónsson fréttamaður deilir og bætir við:„Það er ekki nóg með að samningar séu í höfn, það verður poolparty! Ég vona að öllum sé boðið,“ skrifar Gunnar Hrafn brosandi.Varla í eigu Halldórs Benjamíns En, ekki er það svo að forsætisráðherra sé svo íþrótta- og gleðisinnaður sem lesa má í merkingar á möppum skjáborðsins. Eftirgrennslan Vísis hefur leitt í ljós að ekki sé um tölvu Katrínar að ræða. Eftir því sem næst verður komist, eftir leit innan forsætisráðuneytisins að eigandanum er tölvan líklega í eigu einhvers innan Samtaka atvinnulífsins. Sem lánaði tölvu sína undir það að keyra skýringarnar. En fullyrt er í eyru blaðamanns, af þeim vettvangi að það sé algerlega útilokað að Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA eigi tölvu hvar í er mappa merkt júdó eða kraftlyftingar.
Kjaramál Verkföll 2019 Vinnumarkaður Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Fleiri fréttir Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Sjá meira