Austurrískt fyrirtæki sinni sjúkraflugi á Selfossi og Akureyri Sighvatur Jónsson skrifar 9. febrúar 2019 13:15 Sjúkraþyrla austurríska fyrirtækisins Heli Austria. Vísir/Aðsend Austurrískt þyrlufyrirtæki hefur sótt um vilyrði fyrir lóð á Selfossflugvelli. Íslenskur flugmaður hjá fyrirtækinu segir það áforma útsýnisflug frá flugvöllum á Selfossi og Akureyri. Greint var frá því á Vísi í gærkvöldi að þyrlufyrirtækið Heli Austria hafi lagt inn umsókn til bæjarráðs Árborgar um vilyrði fyrir lóð á flughlaði Selfossflugvallar. Gunnar Svanur Einarsson þyrluflugmaður hefur störf hjá Heli Austria í næsta mánuði við þyrluflug í tengslum við skíðaferðir á Tröllaskaga. Fimm þyrlur verða notaðar í það verkefni. Hann segir að í framhaldi verði útsýnisþyrla frá fyrirtækinu á Akureyri. Hugmyndin er að önnur þyrla verði staðsett á Selfossi fyrir útsýnisflug um Suðurland.Reynsla af sjúkraflugiÍ umsókninni sem Gunnar Svanur sendi til Árborgar, fyrir hönd austurríska fyrirtækisins Heli Austria, segir að unnið sé að komu sjúkraþyrlu ásamt annarri þyrlustarfsemi fyrirtækisins. Hann segir fyrirtækið í stakk búið til að sinna sjúkraflugi líka en rætt hefur verið um að staðsetja sjúkraþyrlu á Suðurlandi. „Ef yfirvöld myndu vilja það þá er fyrirtækið vel hæft til þess, það rekur átta sjúkraþyrlustöðvar,“ segir Gunnar Svanur í samtali við fréttastofu. Hann segir að tvær þyrlur yrðu staðsettar á landinu í tengslum við útsýnisflugið, ein fyrir norðan og önnur fyrir sunnan. Ef fyrirtækið tæki að sér að sinna sjúkraflugi þyrfti aðrar sérútbúnar þyrlur til þess. Akureyri Árborg Fréttir af flugi Heilbrigðismál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Austurrískt þyrlufyrirtæki hefur sótt um vilyrði fyrir lóð á Selfossflugvelli. Íslenskur flugmaður hjá fyrirtækinu segir það áforma útsýnisflug frá flugvöllum á Selfossi og Akureyri. Greint var frá því á Vísi í gærkvöldi að þyrlufyrirtækið Heli Austria hafi lagt inn umsókn til bæjarráðs Árborgar um vilyrði fyrir lóð á flughlaði Selfossflugvallar. Gunnar Svanur Einarsson þyrluflugmaður hefur störf hjá Heli Austria í næsta mánuði við þyrluflug í tengslum við skíðaferðir á Tröllaskaga. Fimm þyrlur verða notaðar í það verkefni. Hann segir að í framhaldi verði útsýnisþyrla frá fyrirtækinu á Akureyri. Hugmyndin er að önnur þyrla verði staðsett á Selfossi fyrir útsýnisflug um Suðurland.Reynsla af sjúkraflugiÍ umsókninni sem Gunnar Svanur sendi til Árborgar, fyrir hönd austurríska fyrirtækisins Heli Austria, segir að unnið sé að komu sjúkraþyrlu ásamt annarri þyrlustarfsemi fyrirtækisins. Hann segir fyrirtækið í stakk búið til að sinna sjúkraflugi líka en rætt hefur verið um að staðsetja sjúkraþyrlu á Suðurlandi. „Ef yfirvöld myndu vilja það þá er fyrirtækið vel hæft til þess, það rekur átta sjúkraþyrlustöðvar,“ segir Gunnar Svanur í samtali við fréttastofu. Hann segir að tvær þyrlur yrðu staðsettar á landinu í tengslum við útsýnisflugið, ein fyrir norðan og önnur fyrir sunnan. Ef fyrirtækið tæki að sér að sinna sjúkraflugi þyrfti aðrar sérútbúnar þyrlur til þess.
Akureyri Árborg Fréttir af flugi Heilbrigðismál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira