Hitinn gæti farið í 15 stig sunnan til Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. júní 2019 07:55 Sólin ætti að láta sjá sig sunnan og vestan til í dag. veðurstofan Það eru ekki miklar breytingar í veðrinu þessa dagana eða eins og segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands þá eru litlar sem engar breytingar að sjá um landið austanvert fram á helgi. Vestan til léttir svo meira til þegar líður á daginn. Hitinn breytist lítið og gæti farið í 15 stig í dag en hlýjast verður sunnan lands. Um helgina er svo von á úrkomubakka yfir landið og verða hitatölur þá líklega eilítið hærri fyrir norðan og austan en skýjaðra fyrir sunnan og vestan, þurrt og svipaðar hitatölur. „Eins og maður stundum sér í spám sem ná lengra en viku fram í tímann þá hefur spáin tilhneigingu til að ýta breytingum á undan sér, sérstaklega ef um þráláta norðlæga átt er að ræða. Breytingar sem voru í spám fyrir sólarhring eru almennt núna einum til tveimur dögum seinna á ferðinni, en þetta kemur samt fyrir rest,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur á landinu:Norðlæg átt 8-13 m/s, en hvassari austast. Dálítil rigning eða slydda um norðaustanvert landið, bjart veður á Suður- og Suðvesturlandi, en annars skýjað og úrkomulítið.Léttir til NV-til í kvöld og nótt. Skýjað NA- og A-lands og úrkomulítið á morgun, en víða léttskýjað annars staðar.Hiti 3 til 15 stig að deginum, hlýjast sunnan til á landinu.Á fimmtudag:Norðan 5-13 m/s. Skýjað og dálítil úrkoma norðaustan til á landinu, en annars bjart að mestu og þurrt. Hiti 3 til 15 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á föstudag:Norðaustlæg átt, 5-15, hvassast austast. Skýjað og þurrt fram eftir degi um austanvert landið, en bjart vestan til. Hiti 4 til 16 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á laugardag:Norðaustlæg átt. Skýjað og dálítil rigning N- og A-til, en bjart með köflum um landið SV-vert. Hiti 4 til 14 stig, hlýjast sunnanlands.Á sunnudag (hvítasunnudagur):Norðaustan strekkingur. Skýjað með köflum og þurrt um suðvestanvert landið, en annars skýjað og allvíða dálítil rigning. Hiti 3 til 12 stig. Veður Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Það eru ekki miklar breytingar í veðrinu þessa dagana eða eins og segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands þá eru litlar sem engar breytingar að sjá um landið austanvert fram á helgi. Vestan til léttir svo meira til þegar líður á daginn. Hitinn breytist lítið og gæti farið í 15 stig í dag en hlýjast verður sunnan lands. Um helgina er svo von á úrkomubakka yfir landið og verða hitatölur þá líklega eilítið hærri fyrir norðan og austan en skýjaðra fyrir sunnan og vestan, þurrt og svipaðar hitatölur. „Eins og maður stundum sér í spám sem ná lengra en viku fram í tímann þá hefur spáin tilhneigingu til að ýta breytingum á undan sér, sérstaklega ef um þráláta norðlæga átt er að ræða. Breytingar sem voru í spám fyrir sólarhring eru almennt núna einum til tveimur dögum seinna á ferðinni, en þetta kemur samt fyrir rest,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur á landinu:Norðlæg átt 8-13 m/s, en hvassari austast. Dálítil rigning eða slydda um norðaustanvert landið, bjart veður á Suður- og Suðvesturlandi, en annars skýjað og úrkomulítið.Léttir til NV-til í kvöld og nótt. Skýjað NA- og A-lands og úrkomulítið á morgun, en víða léttskýjað annars staðar.Hiti 3 til 15 stig að deginum, hlýjast sunnan til á landinu.Á fimmtudag:Norðan 5-13 m/s. Skýjað og dálítil úrkoma norðaustan til á landinu, en annars bjart að mestu og þurrt. Hiti 3 til 15 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á föstudag:Norðaustlæg átt, 5-15, hvassast austast. Skýjað og þurrt fram eftir degi um austanvert landið, en bjart vestan til. Hiti 4 til 16 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á laugardag:Norðaustlæg átt. Skýjað og dálítil rigning N- og A-til, en bjart með köflum um landið SV-vert. Hiti 4 til 14 stig, hlýjast sunnanlands.Á sunnudag (hvítasunnudagur):Norðaustan strekkingur. Skýjað með köflum og þurrt um suðvestanvert landið, en annars skýjað og allvíða dálítil rigning. Hiti 3 til 12 stig.
Veður Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira