Stofnandi Megadeth með krabbamein Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. júní 2019 12:20 Dave Mustaine stofnandi Megadeth segist alvanur því að takast á við mótlæti. Vísir/getty Meðlimir einnar þekktustu þungarokksveitar heims, Megadeth, hafa aflýst fyrirhugaðri tónleikaferð um heiminn vegna veikinda stofnanda sveitarinnar. Dave Mustaine, gítarleikari og söngvari sveitarinnar, tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter í gær að hann væri kominn með krabbamein í hálsi. Hann segist staðráðinn í því að vinna bug á meininu. Hann hafi áður þurft að kljást við erfiðleika. Mustaine segist vera í nánu samstarfi með læknum sínum. Saman hafi þeir teiknað upp meðferðaráætlun en læknar telja að 90% líkur séu á því að hann nái bata að meðferð lokinni. „Ég er svo þakklátur teyminu mínu, læknunum, hljómsveitarfélögunum, þjálfurum og svo mörgum. Ég mun halda áfram að upplýsa um gang mála,“ sagði Mustaine.I’ve been diagnosed with throat cancer. It’s clearly something to be respected and faced head on - but I’ve faced obstacles before. I’m working closely with my doctors, and we’ve mapped out a treatment plan which they feel has a 90% success rate... https://t.co/8FBQUmloSfpic.twitter.com/CPuu2UFPv1 — Dave Mustaine (@DaveMustaine) June 17, 2019Kom að stofnun Metallica Mustaine var með í að stofna metalbandið Metallica árið 1981 ásamt þeim Lars Ulrich, James Hetfield og Ron McGovney á bassa. Meðlimir Metallica fundu sig aftur á móti knúna til að reka Mustaine úr hljómsveitinni árið 1983 vegna vímuefnavanda hans. Kirk Hammett, gítarleikari frá San Francisco, var fenginn í hans stað en Hammett hefur allar götur síðan verið gítarleikari hljómsveitarinnar. Mustaine stofnaði Megadeth sama ár. Tónlist Tengdar fréttir Þungarokkið bjargaði lífi norsks drengs 13 ára gamall drengur frá Noregi komst heldur betur í hann krappan á dögunum. Svo virðist sem þungarokk hafi bókstaflega bjargað lífi drengsins. 26. janúar 2011 08:44 Metall, rapp og karókívænir smellir í Laugardalnum Secret Solstice hefur sent frá sér sína aðra tilkynningu fyrir hátíðina í sumar. Hér verður rennt í stórum dráttum yfir það sem tilkynnt hefur verið hingað til á hátíðina og skoðað það helsta sem er að frétta þar á bæ. 22. febrúar 2018 21:00 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Sjá meira
Meðlimir einnar þekktustu þungarokksveitar heims, Megadeth, hafa aflýst fyrirhugaðri tónleikaferð um heiminn vegna veikinda stofnanda sveitarinnar. Dave Mustaine, gítarleikari og söngvari sveitarinnar, tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter í gær að hann væri kominn með krabbamein í hálsi. Hann segist staðráðinn í því að vinna bug á meininu. Hann hafi áður þurft að kljást við erfiðleika. Mustaine segist vera í nánu samstarfi með læknum sínum. Saman hafi þeir teiknað upp meðferðaráætlun en læknar telja að 90% líkur séu á því að hann nái bata að meðferð lokinni. „Ég er svo þakklátur teyminu mínu, læknunum, hljómsveitarfélögunum, þjálfurum og svo mörgum. Ég mun halda áfram að upplýsa um gang mála,“ sagði Mustaine.I’ve been diagnosed with throat cancer. It’s clearly something to be respected and faced head on - but I’ve faced obstacles before. I’m working closely with my doctors, and we’ve mapped out a treatment plan which they feel has a 90% success rate... https://t.co/8FBQUmloSfpic.twitter.com/CPuu2UFPv1 — Dave Mustaine (@DaveMustaine) June 17, 2019Kom að stofnun Metallica Mustaine var með í að stofna metalbandið Metallica árið 1981 ásamt þeim Lars Ulrich, James Hetfield og Ron McGovney á bassa. Meðlimir Metallica fundu sig aftur á móti knúna til að reka Mustaine úr hljómsveitinni árið 1983 vegna vímuefnavanda hans. Kirk Hammett, gítarleikari frá San Francisco, var fenginn í hans stað en Hammett hefur allar götur síðan verið gítarleikari hljómsveitarinnar. Mustaine stofnaði Megadeth sama ár.
Tónlist Tengdar fréttir Þungarokkið bjargaði lífi norsks drengs 13 ára gamall drengur frá Noregi komst heldur betur í hann krappan á dögunum. Svo virðist sem þungarokk hafi bókstaflega bjargað lífi drengsins. 26. janúar 2011 08:44 Metall, rapp og karókívænir smellir í Laugardalnum Secret Solstice hefur sent frá sér sína aðra tilkynningu fyrir hátíðina í sumar. Hér verður rennt í stórum dráttum yfir það sem tilkynnt hefur verið hingað til á hátíðina og skoðað það helsta sem er að frétta þar á bæ. 22. febrúar 2018 21:00 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Sjá meira
Þungarokkið bjargaði lífi norsks drengs 13 ára gamall drengur frá Noregi komst heldur betur í hann krappan á dögunum. Svo virðist sem þungarokk hafi bókstaflega bjargað lífi drengsins. 26. janúar 2011 08:44
Metall, rapp og karókívænir smellir í Laugardalnum Secret Solstice hefur sent frá sér sína aðra tilkynningu fyrir hátíðina í sumar. Hér verður rennt í stórum dráttum yfir það sem tilkynnt hefur verið hingað til á hátíðina og skoðað það helsta sem er að frétta þar á bæ. 22. febrúar 2018 21:00