Samtal verkalýðsfélaga við stjórnvöld komið í gang Sighvatur Arnmundsson skrifar 1. febrúar 2019 06:00 Fólk hefur fundað stíft hjá ríkissáttasemjara að undanförnu. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI „Það samtal sem við höfum verið að bíða eftir við stjórnvöld er komið í gang. Við höfum auðvitað verið að ræða þessa stóru þætti eins og launaliðinn en það klárast í rauninni ekki fyrr en við vitum hver aðkoma stjórnvalda verður,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Þriðji sáttafundur vikunnar milli Samtaka atvinnulífsins og Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness, VR og Verkalýðsfélags Grindavíkur fer fram í dag. Forsetateymi ASÍ ræddi skattatillögur sínar við stjórnvöldum í gær. Ragnar Þór segir jákvætt að aðkoma stjórnvalda sé að skýrast. „En ef hlutir fara ekki að skýrast innan tveggja vikna munum við íhuga næstu skref.“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að eftir helgi sé von á skýrslu Stefáns Ólafssonar prófessors og Indriða H. Þorlákssonar, fyrrverandi ríkisskattstjóra, um skattamál. Sólveig segir skýrsluna gott fóður í viðræður við stjórnvöld. „Alexandria Ocasio-Cortez, félagi minn í Bandaríkjunum, hefur sagt að það sé alltaf verið að stilla hlutunum þannig upp að almenningur skilji ekki flókna hluti. Okkar afstaða er að það sé hluti af einhverju kúgunartæki. Við skiljum alveg flókna hluti ef þeir eru settir fram á mannamáli.“ Sólveig segir verkalýðsfélögin ekki hafa slegið neitt af kröfum sínum gagnvart SA. „Við erum bara enn þá í viðræðum við SA en við viljum líka að viðræður við stjórnvöld fari af stað á fullum krafti.“ Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Fjármálaráðherra segir skattatillögur ASÍ hækka skatta á millitekjufólk Fjármálaráðherra segir hugmyndir Alþýðusambandsins í skattamálum auka jaðarskatta og auka skattheimtu á millitekjuhópa of mikið. 31. janúar 2019 13:24 Ætla að koma í veg fyrir undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði Áríðandi að koma tillögunum sem fyrst í framkvæmd að mati formanns starfshópsins. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir þau fyrirtæki sem séu að svindla og svína á fólki fái ekkert annað tækifæri og verðikomið út af markað, 31. janúar 2019 19:00 Er svartsýnn á að viðræðurnar skili niðurstöðu Um mánuður er liðinn frá því að kjarasamningar á almennum vinnumarkaði losnuðu. 30. janúar 2019 11:19 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
„Það samtal sem við höfum verið að bíða eftir við stjórnvöld er komið í gang. Við höfum auðvitað verið að ræða þessa stóru þætti eins og launaliðinn en það klárast í rauninni ekki fyrr en við vitum hver aðkoma stjórnvalda verður,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Þriðji sáttafundur vikunnar milli Samtaka atvinnulífsins og Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness, VR og Verkalýðsfélags Grindavíkur fer fram í dag. Forsetateymi ASÍ ræddi skattatillögur sínar við stjórnvöldum í gær. Ragnar Þór segir jákvætt að aðkoma stjórnvalda sé að skýrast. „En ef hlutir fara ekki að skýrast innan tveggja vikna munum við íhuga næstu skref.“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að eftir helgi sé von á skýrslu Stefáns Ólafssonar prófessors og Indriða H. Þorlákssonar, fyrrverandi ríkisskattstjóra, um skattamál. Sólveig segir skýrsluna gott fóður í viðræður við stjórnvöld. „Alexandria Ocasio-Cortez, félagi minn í Bandaríkjunum, hefur sagt að það sé alltaf verið að stilla hlutunum þannig upp að almenningur skilji ekki flókna hluti. Okkar afstaða er að það sé hluti af einhverju kúgunartæki. Við skiljum alveg flókna hluti ef þeir eru settir fram á mannamáli.“ Sólveig segir verkalýðsfélögin ekki hafa slegið neitt af kröfum sínum gagnvart SA. „Við erum bara enn þá í viðræðum við SA en við viljum líka að viðræður við stjórnvöld fari af stað á fullum krafti.“
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Fjármálaráðherra segir skattatillögur ASÍ hækka skatta á millitekjufólk Fjármálaráðherra segir hugmyndir Alþýðusambandsins í skattamálum auka jaðarskatta og auka skattheimtu á millitekjuhópa of mikið. 31. janúar 2019 13:24 Ætla að koma í veg fyrir undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði Áríðandi að koma tillögunum sem fyrst í framkvæmd að mati formanns starfshópsins. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir þau fyrirtæki sem séu að svindla og svína á fólki fái ekkert annað tækifæri og verðikomið út af markað, 31. janúar 2019 19:00 Er svartsýnn á að viðræðurnar skili niðurstöðu Um mánuður er liðinn frá því að kjarasamningar á almennum vinnumarkaði losnuðu. 30. janúar 2019 11:19 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Fjármálaráðherra segir skattatillögur ASÍ hækka skatta á millitekjufólk Fjármálaráðherra segir hugmyndir Alþýðusambandsins í skattamálum auka jaðarskatta og auka skattheimtu á millitekjuhópa of mikið. 31. janúar 2019 13:24
Ætla að koma í veg fyrir undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði Áríðandi að koma tillögunum sem fyrst í framkvæmd að mati formanns starfshópsins. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir þau fyrirtæki sem séu að svindla og svína á fólki fái ekkert annað tækifæri og verðikomið út af markað, 31. janúar 2019 19:00
Er svartsýnn á að viðræðurnar skili niðurstöðu Um mánuður er liðinn frá því að kjarasamningar á almennum vinnumarkaði losnuðu. 30. janúar 2019 11:19
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent