Hægt að vinna tónleikamiða fyrir lífstíð í vegan-áskorun Beyoncé og Jay-Z Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. febrúar 2019 11:30 Beyoncé og Jay-Z hvetja aðdáendur sína til að draga úr neyslu á dýraafurðum. vísir/epa Aðdáendur hjónanna og tónlistarfólksins Beyoncé og Jay-Z geta unnið tónleikamiða fyrir lífstíð ef þeir heita því að gerast vegan. Hjónin tilkynntu um þessa nýju keppni í tengslum við svokallað Greenprint Project sem hefur það að markmiði að bæta umhverfið með því að fólk borði engar dýraafurðir. Samkvæmt frétt á vef tímaritsins Billboard þurfa aðdáendur ekki að verða algjörlega vegan til að taka þátt í keppninni. Þeir geta til dæmis tekið út dýraafurðir á mánudögum eða reynt að borða vegan-morgunmat. Beyoncé auglýsti keppnina á Instagram-síðu sinni í gær en einn heppinn aðdáandi mun svo vinna fría tónleikamiða hjá hjónunum fyrir lífstíð. Hægt er að skrá sig í keppnina til 22. apríl og taka þátt í áskoruninni en því miður fyrir íslenska aðdáendur er hún aðeins opin bandarískum ríkisborgurum að því er fram kemur í frétt Guardian. View this post on InstagramWhat is your Greenprint? Click the link in my bio for a chance to win tickets to any JAY and/or my shows for life. #greenprintproject A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Jan 30, 2019 at 7:51pm PST Matur Tónlist Vegan Tengdar fréttir Við étum alltof mikið af þessu kjaftæði Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blaz Roca hefur tekið veganúar föstum tökum og segir það ekki mikið mál að breyta til á þennan hátt enda fær í taílenskri og indverskri matargerð. 28. janúar 2019 06:00 Vegan í CrossFit Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni. 20. janúar 2019 15:00 Fyrsta vegan tískuvikan Tískuvikurnar í New York, London, Mílanó og París eru heimsþekktar. Í ár bætist skemmtileg nýjung í hóp tískuviknanna þegar fyrsta vegan tískuvikan verður haldin í Los Angels í febrúar. 19. janúar 2019 15:00 Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Sjá meira
Aðdáendur hjónanna og tónlistarfólksins Beyoncé og Jay-Z geta unnið tónleikamiða fyrir lífstíð ef þeir heita því að gerast vegan. Hjónin tilkynntu um þessa nýju keppni í tengslum við svokallað Greenprint Project sem hefur það að markmiði að bæta umhverfið með því að fólk borði engar dýraafurðir. Samkvæmt frétt á vef tímaritsins Billboard þurfa aðdáendur ekki að verða algjörlega vegan til að taka þátt í keppninni. Þeir geta til dæmis tekið út dýraafurðir á mánudögum eða reynt að borða vegan-morgunmat. Beyoncé auglýsti keppnina á Instagram-síðu sinni í gær en einn heppinn aðdáandi mun svo vinna fría tónleikamiða hjá hjónunum fyrir lífstíð. Hægt er að skrá sig í keppnina til 22. apríl og taka þátt í áskoruninni en því miður fyrir íslenska aðdáendur er hún aðeins opin bandarískum ríkisborgurum að því er fram kemur í frétt Guardian. View this post on InstagramWhat is your Greenprint? Click the link in my bio for a chance to win tickets to any JAY and/or my shows for life. #greenprintproject A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Jan 30, 2019 at 7:51pm PST
Matur Tónlist Vegan Tengdar fréttir Við étum alltof mikið af þessu kjaftæði Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blaz Roca hefur tekið veganúar föstum tökum og segir það ekki mikið mál að breyta til á þennan hátt enda fær í taílenskri og indverskri matargerð. 28. janúar 2019 06:00 Vegan í CrossFit Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni. 20. janúar 2019 15:00 Fyrsta vegan tískuvikan Tískuvikurnar í New York, London, Mílanó og París eru heimsþekktar. Í ár bætist skemmtileg nýjung í hóp tískuviknanna þegar fyrsta vegan tískuvikan verður haldin í Los Angels í febrúar. 19. janúar 2019 15:00 Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Sjá meira
Við étum alltof mikið af þessu kjaftæði Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blaz Roca hefur tekið veganúar föstum tökum og segir það ekki mikið mál að breyta til á þennan hátt enda fær í taílenskri og indverskri matargerð. 28. janúar 2019 06:00
Vegan í CrossFit Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni. 20. janúar 2019 15:00
Fyrsta vegan tískuvikan Tískuvikurnar í New York, London, Mílanó og París eru heimsþekktar. Í ár bætist skemmtileg nýjung í hóp tískuviknanna þegar fyrsta vegan tískuvikan verður haldin í Los Angels í febrúar. 19. janúar 2019 15:00