Öryrki skuldlaus eftir 30 milljóna vinning í Happdrætti Háskólans Atli Ísleifsson skrifar 9. janúar 2019 20:28 Vinningshafinn segir að fjölskyldan hafi verið á spjalli í eldhúsinu þegar símtalið kom. Vísir/Vilhelm Heppinn miðahafi í Happdrætti Háskóla Íslands er nú skuldlaus eftir að hafa unnið 30 milljónir í nýjasta útdrættinum. Í tilkynningu frá HHÍ er haft eftir vinningshafanum að vinningurinn hafi verið yndisleg jólagjöf. „Ég er öryrki og allt mitt nánasta fólk hefur farið í gegnum miklar raunir með mér og fjölskyldu minni. Þess vegna ákvað ég að segja þeim sem staðið hafa sem klettar við hlið okkar og gengið í gegnum öll áföllin með okkur frá vinningnum svo þau fengju að upplifa gleðina með okkur,“ segir vinningshafinn, sem er kona. Hún segir að vinningurinn breyti hennar stöðu verulega. „Nú eru allar fjárhagsáhyggjur foknar út í veður og vind og í staðinn komið öryggi í fjármálin. Það fyrsta sem ég gerði þegar ég fékk peninginn í hendurnar var að hreinsa upp allar skuldir og svo nokkrum dögum seinna skipti ég út gömlum lúnum heimilistækjum.“ Konan segir að fjölskyldan hafi verið á spjalli í eldhúsinu þegar símtalið kom. „Eftir símtalið gat ég ekki haldið því leyndu hvaða fréttir ég hafði fengið því allir störðu á mig. Það er samt gaman að segja frá því að elsta barnið mitt spurði „30 milljónir?“ Það var þá búið að sjá auglýsinguna frá ykkur með vinningnum,“ er haft eftir konunni. Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Heppinn miðahafi í Happdrætti Háskóla Íslands er nú skuldlaus eftir að hafa unnið 30 milljónir í nýjasta útdrættinum. Í tilkynningu frá HHÍ er haft eftir vinningshafanum að vinningurinn hafi verið yndisleg jólagjöf. „Ég er öryrki og allt mitt nánasta fólk hefur farið í gegnum miklar raunir með mér og fjölskyldu minni. Þess vegna ákvað ég að segja þeim sem staðið hafa sem klettar við hlið okkar og gengið í gegnum öll áföllin með okkur frá vinningnum svo þau fengju að upplifa gleðina með okkur,“ segir vinningshafinn, sem er kona. Hún segir að vinningurinn breyti hennar stöðu verulega. „Nú eru allar fjárhagsáhyggjur foknar út í veður og vind og í staðinn komið öryggi í fjármálin. Það fyrsta sem ég gerði þegar ég fékk peninginn í hendurnar var að hreinsa upp allar skuldir og svo nokkrum dögum seinna skipti ég út gömlum lúnum heimilistækjum.“ Konan segir að fjölskyldan hafi verið á spjalli í eldhúsinu þegar símtalið kom. „Eftir símtalið gat ég ekki haldið því leyndu hvaða fréttir ég hafði fengið því allir störðu á mig. Það er samt gaman að segja frá því að elsta barnið mitt spurði „30 milljónir?“ Það var þá búið að sjá auglýsinguna frá ykkur með vinningnum,“ er haft eftir konunni.
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira