Segir ríkisstjórnina ekki hafa brugðist rétt við vandræðum WOW Sylvía Hall skrifar 30. mars 2019 16:35 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir skorta verulega á viðbrögð stjórnvalda við falli WOW air. Það vanti alveg efnahagsleg viðbrögð. Það þurfi að grípa inn í áður en keðjuverkunin breiðist um allt og viðheldur sjálfum sér. Hann segist hafa spurt ráðherra ríkisstjórnarinnar hvort þeir hefðu áætlun ef allt færi á versta veg sem var raunin. Sú áætlun hafi þó verið vonbrigði. „Þegar þetta plan birtist snýst það bara um að koma farþegum heim sem er ekki beinlínis í verkahring ríkisstjórnarinnar.“ Hann segir ríkisstjórnina ekki hafa hugað að því að bregðast við gjaldþroti félagsins efnahagslega og koma til móts við ferðaþjónustuna og efnahagslífið í heild. Þá segir hann ekki hafa verið áætlun um að beinlínis bjarga félaginu og þeim störfum sem þar voru í húfi. „Það er ekki að sjá að það hafi verið skoðaðar neinar leiðir til þess að halda þessum rekstri gangandi lengur, þó ekki væri nema yfir sumarið og að verja störfin og reksturinn að svo miklu leyti sem kynni að hafa verið hægt. Svo vantar bara efnahagslegu viðbrögðin,“ sagði Sigmundur sem segist hafa áhyggjur af framhaldinu. Þetta er meðal þess sem Sigmundur ræddi á flokkráðsfundi Miðflokksins í dag. Alþingi WOW Air Tengdar fréttir Ríkisstjórnin um fall WOW: „Efnahagsleg áhrif verða einkum til skamms tíma“ Ríkisstjórnin hefur lýst yfir vonbrigðum með að tilraunir WOW air til að tryggja rekstur félagsins hafi ekki skilað árangri. 28. mars 2019 10:50 Hugur ráðherra hjá starfsfólki WOW air Frétti af falli flugfélagsins þegar stjórnvöld fengu tilkynningu um að flugrekstrarleyfinu hefði verið skilað. 28. mars 2019 12:23 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir skorta verulega á viðbrögð stjórnvalda við falli WOW air. Það vanti alveg efnahagsleg viðbrögð. Það þurfi að grípa inn í áður en keðjuverkunin breiðist um allt og viðheldur sjálfum sér. Hann segist hafa spurt ráðherra ríkisstjórnarinnar hvort þeir hefðu áætlun ef allt færi á versta veg sem var raunin. Sú áætlun hafi þó verið vonbrigði. „Þegar þetta plan birtist snýst það bara um að koma farþegum heim sem er ekki beinlínis í verkahring ríkisstjórnarinnar.“ Hann segir ríkisstjórnina ekki hafa hugað að því að bregðast við gjaldþroti félagsins efnahagslega og koma til móts við ferðaþjónustuna og efnahagslífið í heild. Þá segir hann ekki hafa verið áætlun um að beinlínis bjarga félaginu og þeim störfum sem þar voru í húfi. „Það er ekki að sjá að það hafi verið skoðaðar neinar leiðir til þess að halda þessum rekstri gangandi lengur, þó ekki væri nema yfir sumarið og að verja störfin og reksturinn að svo miklu leyti sem kynni að hafa verið hægt. Svo vantar bara efnahagslegu viðbrögðin,“ sagði Sigmundur sem segist hafa áhyggjur af framhaldinu. Þetta er meðal þess sem Sigmundur ræddi á flokkráðsfundi Miðflokksins í dag.
Alþingi WOW Air Tengdar fréttir Ríkisstjórnin um fall WOW: „Efnahagsleg áhrif verða einkum til skamms tíma“ Ríkisstjórnin hefur lýst yfir vonbrigðum með að tilraunir WOW air til að tryggja rekstur félagsins hafi ekki skilað árangri. 28. mars 2019 10:50 Hugur ráðherra hjá starfsfólki WOW air Frétti af falli flugfélagsins þegar stjórnvöld fengu tilkynningu um að flugrekstrarleyfinu hefði verið skilað. 28. mars 2019 12:23 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Ríkisstjórnin um fall WOW: „Efnahagsleg áhrif verða einkum til skamms tíma“ Ríkisstjórnin hefur lýst yfir vonbrigðum með að tilraunir WOW air til að tryggja rekstur félagsins hafi ekki skilað árangri. 28. mars 2019 10:50
Hugur ráðherra hjá starfsfólki WOW air Frétti af falli flugfélagsins þegar stjórnvöld fengu tilkynningu um að flugrekstrarleyfinu hefði verið skilað. 28. mars 2019 12:23