Braut á stúlku á lofti Austurbæjarskóla Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. september 2019 06:44 Maðurinn er sagður hafa dregið stúlkuna upp á loft Austurbæjarskóla, á miðjum skóladegi, og brotið á henni kynferðislega. Vísir Karlmaður er sagður hafa brotið gegn stúlkubarni í Austurbæjarskóla í upphafi mánaðar. Hann á að hafa laumað sér inn í skólann meðan á kennslu stóð og dregið stúlkuna, sem er sögð í fimmta bekk, upp á loft með sér. Þar er hann sagður hafa þuklað á stúlkunni, sem tókst þó að sleppa frá manninum og gera starfsliði skólans viðvart. Að sögn Morgunblaðsins var maðurinn handtekinn fljótlega eftir meint brot sín, rannsókn lögreglu sé á lokastigi en að ekki hafi þó enn verið gefin út ákæra. Barnavernd var kölluð til og á stúlkan að hafa gefið skýrslu í Barnahúsi. Þá á skólastjóri Austurbæjarskóla að hafa sent tölvupóst á foreldra nemenda þar sem því er heitið að starfsmenn verði betur á verði fyrir utanaðkomandi einstaklingum á skólalóðinni. Rætt er við móður stúlkunnar í Morgunblaðinu sem segir að brot mannsins hafi tekið á stúlkuna, hún hafi þannig fengið martraðir margar nætur í röð. Stúlkan hafi þó fengið alla aðstoð sem hún þurfti og á að hafa „létt óskaplega“ þegar maðurinn, sem sagður er vera fyrrverandi nemandi skólans, var klófestur. Haft er eftir Ævari Pálma Pálmasyni, lögreglufulltrúa í kynferðisbrotadeild, að málið sé til rannsóknar hjá embættinu og að rannsóknin sé á lokastigi. Búið sé að taka skýrslur af öllum sem koma að málinu en ekki gefa út ákæru. Hann segist þó ekki vilja tjá sig um hvort maðurinn hafi áður komið við sögu lögreglu. Barnavernd Lögreglumál Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Karlmaður er sagður hafa brotið gegn stúlkubarni í Austurbæjarskóla í upphafi mánaðar. Hann á að hafa laumað sér inn í skólann meðan á kennslu stóð og dregið stúlkuna, sem er sögð í fimmta bekk, upp á loft með sér. Þar er hann sagður hafa þuklað á stúlkunni, sem tókst þó að sleppa frá manninum og gera starfsliði skólans viðvart. Að sögn Morgunblaðsins var maðurinn handtekinn fljótlega eftir meint brot sín, rannsókn lögreglu sé á lokastigi en að ekki hafi þó enn verið gefin út ákæra. Barnavernd var kölluð til og á stúlkan að hafa gefið skýrslu í Barnahúsi. Þá á skólastjóri Austurbæjarskóla að hafa sent tölvupóst á foreldra nemenda þar sem því er heitið að starfsmenn verði betur á verði fyrir utanaðkomandi einstaklingum á skólalóðinni. Rætt er við móður stúlkunnar í Morgunblaðinu sem segir að brot mannsins hafi tekið á stúlkuna, hún hafi þannig fengið martraðir margar nætur í röð. Stúlkan hafi þó fengið alla aðstoð sem hún þurfti og á að hafa „létt óskaplega“ þegar maðurinn, sem sagður er vera fyrrverandi nemandi skólans, var klófestur. Haft er eftir Ævari Pálma Pálmasyni, lögreglufulltrúa í kynferðisbrotadeild, að málið sé til rannsóknar hjá embættinu og að rannsóknin sé á lokastigi. Búið sé að taka skýrslur af öllum sem koma að málinu en ekki gefa út ákæru. Hann segist þó ekki vilja tjá sig um hvort maðurinn hafi áður komið við sögu lögreglu.
Barnavernd Lögreglumál Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira