Kennarasambandið tekur vel í norskar hugmyndir um niðurfellingu námslána Sighvatur Jónsson skrifar 14. janúar 2019 13:30 Rætt er við Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra í Fréttablaðinu í morgun varðandi nýtt frumvarp sem hún vinnur að til þess að auka aðsókn í kennaranám. Hún segir róttækra aðgerða þörf þar sem aðsókn í námið hafi minnkað. Kennaranám var lengt úr þremur árum í fimm ára meistaranám fyrir rúmum áratug. Haft er eftir Lilju að það stefni í skort á kennurum sem sé grafalvarlegt mál. Meðal hugmynda menntamálaráðherra er að fimmta árið í náminu verði launað. Þá nefnir Lilja að kennaranemar fái sérstaka styrki úr Lánasjóði íslenskra námsmanna.Norskar leiðir um niðurfellingu lána og launað starfsnám Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands, situr í starfshópi menntamálaráðuneytisins. Henni líst vel á hugmyndir um launað starfsnám. Anna María vísar til fyrirkomulags í Noregi þar sem nemar á síðasta ári leik- og grunnskólanámsins eru í 70% vinnu. Samhliða því vinna nemarnir að lokaritgerð og fá 30% launa sinna fyrir það frá ríkinu. Varðandi niðurfellingu á námslánum bendir Anna María á að í Noregi fái þeir mesta niðurfellingu sem fara að kenna á svæðum þar sem kennaraskortur er mestur. Anna María bendir á að á endanum snúist umræðan um kennaraskort á Íslandi um kjör kennara í starfi. „Það er kannski ekki kennaraskortur á Íslandi en það er vissulega kennaraskortur í íslenskum skólum því allt of margir kennarar hafa hætt að kenna og horfið til annarra starfa,“ segir Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands. Skóla - og menntamál Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
Rætt er við Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra í Fréttablaðinu í morgun varðandi nýtt frumvarp sem hún vinnur að til þess að auka aðsókn í kennaranám. Hún segir róttækra aðgerða þörf þar sem aðsókn í námið hafi minnkað. Kennaranám var lengt úr þremur árum í fimm ára meistaranám fyrir rúmum áratug. Haft er eftir Lilju að það stefni í skort á kennurum sem sé grafalvarlegt mál. Meðal hugmynda menntamálaráðherra er að fimmta árið í náminu verði launað. Þá nefnir Lilja að kennaranemar fái sérstaka styrki úr Lánasjóði íslenskra námsmanna.Norskar leiðir um niðurfellingu lána og launað starfsnám Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands, situr í starfshópi menntamálaráðuneytisins. Henni líst vel á hugmyndir um launað starfsnám. Anna María vísar til fyrirkomulags í Noregi þar sem nemar á síðasta ári leik- og grunnskólanámsins eru í 70% vinnu. Samhliða því vinna nemarnir að lokaritgerð og fá 30% launa sinna fyrir það frá ríkinu. Varðandi niðurfellingu á námslánum bendir Anna María á að í Noregi fái þeir mesta niðurfellingu sem fara að kenna á svæðum þar sem kennaraskortur er mestur. Anna María bendir á að á endanum snúist umræðan um kennaraskort á Íslandi um kjör kennara í starfi. „Það er kannski ekki kennaraskortur á Íslandi en það er vissulega kennaraskortur í íslenskum skólum því allt of margir kennarar hafa hætt að kenna og horfið til annarra starfa,“ segir Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands.
Skóla - og menntamál Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira