Lyngrósin Vigdís afhent að Vigdísi viðstaddri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. apríl 2019 12:26 Nöfnurnar tvær í Grasagarðinum í dag. Vísir/Vilhelm Lyngrósin Vigdís er komin til landsins fyrir milligöngu Garðyrkjufélags Íslands og verður afhent Grasagarði Reykjavíkur formlega klukkan 14 að Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, viðstaddri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar segir að Lyngrósin Vigdís (Rhododendron decorum ´Vigdís´) eigi sér afar merka sögu. Vilhjálmur Lúðvíksson, fyrrverandi formaður Garðyrkjufélags Íslands, hafi rekist á lyngrósina af algerri tilviljun á athafnasvæði lyngrósagarðsins í Bremen í Þýskalandi árið 2018. Á miða sem festur var við plöntuna hafi staðið nafnið „Vigdís“.Frá afhendingunni í Grasagarðinum í dag.Vísir/Vilhelm„Við nánari athugun kom í ljós að lyngrósin kemur frá lyngrósagarðinum á Milde í Noregi og var ræktuð upp af fyrrverandi forstöðumanni garðsins, Per M. Jörgensen prófessor, sem staðfesti að lyngrósin héti í höfuðið á Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands. Jörgensen hafði ætlað að færa Vigdísi blómvönd af lyngrósinni í opinberri heimsókn hennar til Bergen árið 1992 og tilkynna henni þá yrkisnafn plöntunnar. Vegna breytinga á áætlun forsetans varð ekki af þessum fundi og hafði hún því ekki heyrt af lyngrósinni sem heitir eftir henni fyrr en Vilhjálmur rakst á plöntuna í Bremen 26 árum síðar,“ segir í tilkynningu frá borginni. Nú sé lyngrósin Vigdís komin til landsins fyrir milligöngu Garðyrkjufélags Íslands og Rósaklúbbs og Sígræna klúbbs þess og verður afhent Grasagarði Reykjavíkur formlega klukkan 14 í dag við aðalinngang garðsins.Fréttin var uppfærð með nýrri aðalmynd klukkan 14:30. Garðyrkja Reykjavík Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira
Lyngrósin Vigdís er komin til landsins fyrir milligöngu Garðyrkjufélags Íslands og verður afhent Grasagarði Reykjavíkur formlega klukkan 14 að Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, viðstaddri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar segir að Lyngrósin Vigdís (Rhododendron decorum ´Vigdís´) eigi sér afar merka sögu. Vilhjálmur Lúðvíksson, fyrrverandi formaður Garðyrkjufélags Íslands, hafi rekist á lyngrósina af algerri tilviljun á athafnasvæði lyngrósagarðsins í Bremen í Þýskalandi árið 2018. Á miða sem festur var við plöntuna hafi staðið nafnið „Vigdís“.Frá afhendingunni í Grasagarðinum í dag.Vísir/Vilhelm„Við nánari athugun kom í ljós að lyngrósin kemur frá lyngrósagarðinum á Milde í Noregi og var ræktuð upp af fyrrverandi forstöðumanni garðsins, Per M. Jörgensen prófessor, sem staðfesti að lyngrósin héti í höfuðið á Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands. Jörgensen hafði ætlað að færa Vigdísi blómvönd af lyngrósinni í opinberri heimsókn hennar til Bergen árið 1992 og tilkynna henni þá yrkisnafn plöntunnar. Vegna breytinga á áætlun forsetans varð ekki af þessum fundi og hafði hún því ekki heyrt af lyngrósinni sem heitir eftir henni fyrr en Vilhjálmur rakst á plöntuna í Bremen 26 árum síðar,“ segir í tilkynningu frá borginni. Nú sé lyngrósin Vigdís komin til landsins fyrir milligöngu Garðyrkjufélags Íslands og Rósaklúbbs og Sígræna klúbbs þess og verður afhent Grasagarði Reykjavíkur formlega klukkan 14 í dag við aðalinngang garðsins.Fréttin var uppfærð með nýrri aðalmynd klukkan 14:30.
Garðyrkja Reykjavík Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira