Starfið oft eins og í Gladiator: Ráðist á Helgu þegar hún var gengin fimm mánuði á leið Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2019 10:30 Helga Rósa Másdóttir er vaktstjóri á bráðamóttökunni. „Starfið er strembið bæði andlega og líkamlega. Á mig hefur verið ráðist, ég tek oft með mér áhyggjurnar heim og verst líður mér þegar börn lenda í slysum eða veikindum. En vinnan er líka gríðarlega skemmtileg og gefandi og fátt er betra en þegar við náum að hjálpa fólki, tala nú ekki um þegar við björgum lífum,“ segir Helga Rósa Másdóttir, hjúkrunarfræðingur sem vinnur á bráðamóttöku Landsspítalans. Þar eru þrjátíu rúmstæði en um hundrað sjúklingar koma þar í gegn á hverjum degi. Sindri Sindrason ræddi við Helgu um starf hjúkrunarfræðings í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hún minnist þess þegar bræðurnir voru nær drukknaðir í Hafnarfirði á sínum tíma og hvernig sá dagur hafi verið. „Þeir komu hingað og það var endurlífgun í gangi og þetta voru börn. Þetta var eins skelfilegt og maður getur ímyndað sér. Þessi mynd sem maður heyrði frá sjúkraflutningamönnum á vettvangi var líka þungbær. Ég á sjálf stráka,“ segir Helga sem bætir við að starfið sé oft erfitt og hafi hún orðið hreinlega fyrir árás. „Ég hef verið kýld þegar ég var genginn fimm mánuði á leið. Af konu sem var í neyslu. Ég var að reyna að fá hana til að verða róleg en hún vildi ekkert við mig tala og kýldi mig.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni en þar fyrir Helga yfir allt á milli himins og jarðar þegar kemur að hjúkrun. Tengdar fréttir Drengirnir tveir festust í fossinum Björgunaraðgerðir gengu erfiðlega. 14. apríl 2015 17:10 Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34 Mamma Hilmis segir soninn hafa níu líf Hilmir Gauti Bjarnason slapp ótrúlega vel þegar keyrt var á hann í Hafnarfirði. Hilmir er ekki óvanur að ganga óskaddaður frá slysum en hann festist í hyl við Reykdalsstíflu fyrir ári. 3. október 2016 06:00 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Julian McMahon látinn Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
„Starfið er strembið bæði andlega og líkamlega. Á mig hefur verið ráðist, ég tek oft með mér áhyggjurnar heim og verst líður mér þegar börn lenda í slysum eða veikindum. En vinnan er líka gríðarlega skemmtileg og gefandi og fátt er betra en þegar við náum að hjálpa fólki, tala nú ekki um þegar við björgum lífum,“ segir Helga Rósa Másdóttir, hjúkrunarfræðingur sem vinnur á bráðamóttöku Landsspítalans. Þar eru þrjátíu rúmstæði en um hundrað sjúklingar koma þar í gegn á hverjum degi. Sindri Sindrason ræddi við Helgu um starf hjúkrunarfræðings í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hún minnist þess þegar bræðurnir voru nær drukknaðir í Hafnarfirði á sínum tíma og hvernig sá dagur hafi verið. „Þeir komu hingað og það var endurlífgun í gangi og þetta voru börn. Þetta var eins skelfilegt og maður getur ímyndað sér. Þessi mynd sem maður heyrði frá sjúkraflutningamönnum á vettvangi var líka þungbær. Ég á sjálf stráka,“ segir Helga sem bætir við að starfið sé oft erfitt og hafi hún orðið hreinlega fyrir árás. „Ég hef verið kýld þegar ég var genginn fimm mánuði á leið. Af konu sem var í neyslu. Ég var að reyna að fá hana til að verða róleg en hún vildi ekkert við mig tala og kýldi mig.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni en þar fyrir Helga yfir allt á milli himins og jarðar þegar kemur að hjúkrun.
Tengdar fréttir Drengirnir tveir festust í fossinum Björgunaraðgerðir gengu erfiðlega. 14. apríl 2015 17:10 Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34 Mamma Hilmis segir soninn hafa níu líf Hilmir Gauti Bjarnason slapp ótrúlega vel þegar keyrt var á hann í Hafnarfirði. Hilmir er ekki óvanur að ganga óskaddaður frá slysum en hann festist í hyl við Reykdalsstíflu fyrir ári. 3. október 2016 06:00 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Julian McMahon látinn Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34
Mamma Hilmis segir soninn hafa níu líf Hilmir Gauti Bjarnason slapp ótrúlega vel þegar keyrt var á hann í Hafnarfirði. Hilmir er ekki óvanur að ganga óskaddaður frá slysum en hann festist í hyl við Reykdalsstíflu fyrir ári. 3. október 2016 06:00