Starfið oft eins og í Gladiator: Ráðist á Helgu þegar hún var gengin fimm mánuði á leið Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2019 10:30 Helga Rósa Másdóttir er vaktstjóri á bráðamóttökunni. „Starfið er strembið bæði andlega og líkamlega. Á mig hefur verið ráðist, ég tek oft með mér áhyggjurnar heim og verst líður mér þegar börn lenda í slysum eða veikindum. En vinnan er líka gríðarlega skemmtileg og gefandi og fátt er betra en þegar við náum að hjálpa fólki, tala nú ekki um þegar við björgum lífum,“ segir Helga Rósa Másdóttir, hjúkrunarfræðingur sem vinnur á bráðamóttöku Landsspítalans. Þar eru þrjátíu rúmstæði en um hundrað sjúklingar koma þar í gegn á hverjum degi. Sindri Sindrason ræddi við Helgu um starf hjúkrunarfræðings í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hún minnist þess þegar bræðurnir voru nær drukknaðir í Hafnarfirði á sínum tíma og hvernig sá dagur hafi verið. „Þeir komu hingað og það var endurlífgun í gangi og þetta voru börn. Þetta var eins skelfilegt og maður getur ímyndað sér. Þessi mynd sem maður heyrði frá sjúkraflutningamönnum á vettvangi var líka þungbær. Ég á sjálf stráka,“ segir Helga sem bætir við að starfið sé oft erfitt og hafi hún orðið hreinlega fyrir árás. „Ég hef verið kýld þegar ég var genginn fimm mánuði á leið. Af konu sem var í neyslu. Ég var að reyna að fá hana til að verða róleg en hún vildi ekkert við mig tala og kýldi mig.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni en þar fyrir Helga yfir allt á milli himins og jarðar þegar kemur að hjúkrun. Tengdar fréttir Drengirnir tveir festust í fossinum Björgunaraðgerðir gengu erfiðlega. 14. apríl 2015 17:10 Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34 Mamma Hilmis segir soninn hafa níu líf Hilmir Gauti Bjarnason slapp ótrúlega vel þegar keyrt var á hann í Hafnarfirði. Hilmir er ekki óvanur að ganga óskaddaður frá slysum en hann festist í hyl við Reykdalsstíflu fyrir ári. 3. október 2016 06:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
„Starfið er strembið bæði andlega og líkamlega. Á mig hefur verið ráðist, ég tek oft með mér áhyggjurnar heim og verst líður mér þegar börn lenda í slysum eða veikindum. En vinnan er líka gríðarlega skemmtileg og gefandi og fátt er betra en þegar við náum að hjálpa fólki, tala nú ekki um þegar við björgum lífum,“ segir Helga Rósa Másdóttir, hjúkrunarfræðingur sem vinnur á bráðamóttöku Landsspítalans. Þar eru þrjátíu rúmstæði en um hundrað sjúklingar koma þar í gegn á hverjum degi. Sindri Sindrason ræddi við Helgu um starf hjúkrunarfræðings í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hún minnist þess þegar bræðurnir voru nær drukknaðir í Hafnarfirði á sínum tíma og hvernig sá dagur hafi verið. „Þeir komu hingað og það var endurlífgun í gangi og þetta voru börn. Þetta var eins skelfilegt og maður getur ímyndað sér. Þessi mynd sem maður heyrði frá sjúkraflutningamönnum á vettvangi var líka þungbær. Ég á sjálf stráka,“ segir Helga sem bætir við að starfið sé oft erfitt og hafi hún orðið hreinlega fyrir árás. „Ég hef verið kýld þegar ég var genginn fimm mánuði á leið. Af konu sem var í neyslu. Ég var að reyna að fá hana til að verða róleg en hún vildi ekkert við mig tala og kýldi mig.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni en þar fyrir Helga yfir allt á milli himins og jarðar þegar kemur að hjúkrun.
Tengdar fréttir Drengirnir tveir festust í fossinum Björgunaraðgerðir gengu erfiðlega. 14. apríl 2015 17:10 Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34 Mamma Hilmis segir soninn hafa níu líf Hilmir Gauti Bjarnason slapp ótrúlega vel þegar keyrt var á hann í Hafnarfirði. Hilmir er ekki óvanur að ganga óskaddaður frá slysum en hann festist í hyl við Reykdalsstíflu fyrir ári. 3. október 2016 06:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34
Mamma Hilmis segir soninn hafa níu líf Hilmir Gauti Bjarnason slapp ótrúlega vel þegar keyrt var á hann í Hafnarfirði. Hilmir er ekki óvanur að ganga óskaddaður frá slysum en hann festist í hyl við Reykdalsstíflu fyrir ári. 3. október 2016 06:00