Bensínsprengjumennirnir náðust aldrei Jakob Bjarnar skrifar 11. apríl 2019 10:38 Af vettvangi. Haft var fyrir því að því að grýta grjóti í rúðu og við svo búið var bensínsprengju kasta inn um gluggann. Annarri bensínsprengju var kastað en hún rataði ekki inn um gluggann. visir/vilhelm Eftirgrennslan Vísis hefur leitt í ljós að mennirnir sem vörpuðu bensínsprengju inn í húsnæði í Súðarvogi leika enn lausum hala. Vísir greindi frá því í maí á síðasta ári að bensínsprengju, eða mólofoffkokteil, hefði verið varpað inn í íbúð í Súðarvogi. Þar voru þá búsett hjóna af erlendu bergi brotin og tókst þeim að ráða niðurlögum elds sem gaus upp við það. Blaðamaður og ljósmyndari Vísis fóru á vettvang og könnuðu vegsummerki. Málið vakti þá nokkurn óhug. Enda fágætt að bensínsprengjum sé varpað á Íslandi. Fljótlega lá fyrir að tveir menn lágu undir grun og leitaði lögregla þeirra þá. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, sem fór með rannsókn málsins, vildi ekki staðfesta sögusagnir sem voru uppi þess efnis að málið tengdist átökum í undirheimum og að þau færu þá harðnandi. Samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefur aflað sér fóru fram yfirheyrslur í málinu en málið en ákvörðun var tekið í september, af hálfu ákærusviðs, að fella málið niður. Þá á þeim forsendum að ekki væri líklegt að hægt væri að sakfella þá sem teknir voru til yfirheyrslu vegna málsins. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Tveggja manna leitað vegna bensínsprengju í Súðavogi Eldri hjón sluppu með skrekkinn þegar bensínsprengja kom fljúgandi inn til þeirra. 4. maí 2018 11:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Sjá meira
Eftirgrennslan Vísis hefur leitt í ljós að mennirnir sem vörpuðu bensínsprengju inn í húsnæði í Súðarvogi leika enn lausum hala. Vísir greindi frá því í maí á síðasta ári að bensínsprengju, eða mólofoffkokteil, hefði verið varpað inn í íbúð í Súðarvogi. Þar voru þá búsett hjóna af erlendu bergi brotin og tókst þeim að ráða niðurlögum elds sem gaus upp við það. Blaðamaður og ljósmyndari Vísis fóru á vettvang og könnuðu vegsummerki. Málið vakti þá nokkurn óhug. Enda fágætt að bensínsprengjum sé varpað á Íslandi. Fljótlega lá fyrir að tveir menn lágu undir grun og leitaði lögregla þeirra þá. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, sem fór með rannsókn málsins, vildi ekki staðfesta sögusagnir sem voru uppi þess efnis að málið tengdist átökum í undirheimum og að þau færu þá harðnandi. Samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefur aflað sér fóru fram yfirheyrslur í málinu en málið en ákvörðun var tekið í september, af hálfu ákærusviðs, að fella málið niður. Þá á þeim forsendum að ekki væri líklegt að hægt væri að sakfella þá sem teknir voru til yfirheyrslu vegna málsins.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Tveggja manna leitað vegna bensínsprengju í Súðavogi Eldri hjón sluppu með skrekkinn þegar bensínsprengja kom fljúgandi inn til þeirra. 4. maí 2018 11:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Sjá meira
Tveggja manna leitað vegna bensínsprengju í Súðavogi Eldri hjón sluppu með skrekkinn þegar bensínsprengja kom fljúgandi inn til þeirra. 4. maí 2018 11:00