Gul viðvörun vestantil á landinu Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2019 07:25 Hitinn verður á bilinu átta til þrettán stig, en suðvestlægari og úrkomuminna norðan- og austanlands síðdegis og hiti að 18 stigum. Veðurstofan Gul viðvörun er í gildi fyrir Faxaflóa og Breiðafjörð vegna talsverðrar eða mikillar rigningar. Á vef Veðurstofunnar segir að búast megi við auknu afrennsi og vatnavöxtum í ám og lækjum sem auki hættu á flóðum og skriðuföllum og gati valdið tjóni og raskað samgöngum. Einnig er aukið álag á fráveitukerfi og er fólk hvatt til að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Hitinn verður á bilinu átta til þrettán stig, en suðvestlægari og úrkomuminna norðan- og austanlands síðdegis og hiti að 18 stigum.Spáð er suglægri átt næstu daga, með allhvössum vindi og á köflum allmikillirigningu, einkum um landið sunnan- og vestanvert. „Hlýtt loft ættað langt sunnan úr höfum leikur að sama skapi um landann og hæstu hitatölurnar verða eins og svo oft áður þegar áttirnar eru suðlægar á Norður- og Austurlandi. Þar ætti hitinn að ná um það bil 18 gráðum þar sem hlýjast verður en annars verðu hitinn lengst af 8 til 14 stig,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðlæg átt, 5-13 m/s. Rigning víða um land, einkum um landið sunnan- og vestanvert. Hiti 9 til 14 stig, en allt að 18 stig á Norðausturlandi.Á laugardag:Suðaustlæg átt, 5-13 m/s, hvassast suðvestanlands. Rigning um landið sunnan- og vestanvert, en víða þurrt annars staðar. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast norðaustantil.Á sunnudag:Áframhaldandi suðlæg átt og rigning í flestum landshlutum, síst á N- og A-landi. Hiti breytist lítið.Á mánudag (haustjafndægur), þriðjudag og miðvikudag:Útlit fyrir suðaustlæga átt með vætu af og til, einkum S- og V-lands. Milt í veðri. Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Gul viðvörun er í gildi fyrir Faxaflóa og Breiðafjörð vegna talsverðrar eða mikillar rigningar. Á vef Veðurstofunnar segir að búast megi við auknu afrennsi og vatnavöxtum í ám og lækjum sem auki hættu á flóðum og skriðuföllum og gati valdið tjóni og raskað samgöngum. Einnig er aukið álag á fráveitukerfi og er fólk hvatt til að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Hitinn verður á bilinu átta til þrettán stig, en suðvestlægari og úrkomuminna norðan- og austanlands síðdegis og hiti að 18 stigum.Spáð er suglægri átt næstu daga, með allhvössum vindi og á köflum allmikillirigningu, einkum um landið sunnan- og vestanvert. „Hlýtt loft ættað langt sunnan úr höfum leikur að sama skapi um landann og hæstu hitatölurnar verða eins og svo oft áður þegar áttirnar eru suðlægar á Norður- og Austurlandi. Þar ætti hitinn að ná um það bil 18 gráðum þar sem hlýjast verður en annars verðu hitinn lengst af 8 til 14 stig,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðlæg átt, 5-13 m/s. Rigning víða um land, einkum um landið sunnan- og vestanvert. Hiti 9 til 14 stig, en allt að 18 stig á Norðausturlandi.Á laugardag:Suðaustlæg átt, 5-13 m/s, hvassast suðvestanlands. Rigning um landið sunnan- og vestanvert, en víða þurrt annars staðar. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast norðaustantil.Á sunnudag:Áframhaldandi suðlæg átt og rigning í flestum landshlutum, síst á N- og A-landi. Hiti breytist lítið.Á mánudag (haustjafndægur), þriðjudag og miðvikudag:Útlit fyrir suðaustlæga átt með vætu af og til, einkum S- og V-lands. Milt í veðri.
Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira