Meghan Markle biðlar til föður síns: „Hættu að ljúga“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. febrúar 2019 14:30 Markle sendi bréfir í ágúst. Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, sendi föður sínum bréf eftir brúðkaup hennar og Harry Bretaprins í sumar. Þar segir hún að hjarta hennar hafi verið splundrað í milljón parta en bréfið er fimm blaðsíðna lagt og handskrifað. Fréttastofa Sky greinir frá. Leikkonan Megan Markle og Harry gengu í það heilaga 19. maí síðastliðinn og var greint frá brúðkaupinu um heim allan. Mikið var fjallað um Thomas Markle í aðdraganda brúðkaupsins og veitti hann slúðurmiðlum um heim allan viðtöl. Þetta mun hafa farið fyrir brjóstið á Meghan Markle. Hún segir í bréfinu að faðir hennar hafi sagt ítrekað ósatt og búið til allskyns sögur um Harry Bretaprins sem séu ósannar. Thomas var ekki viðstaddur brúðkaupið sjálft en hann fékk hjartaáfall nokkrum dögum fyrir athöfnina. Hertogaynjan sendi bréfið í ágúst. Markle las um hjartaáfall föður síns í fjölmiðlum og einnig að hann myndi ekki mæta í brúðkaupið. Hún segir að það hafi sært sig gríðarlega. „Ég grátbað þig um að leyfa okkur að hjálpa þér. Við sendum fagfólk heim til þín og í staðinn fyrir að taka við þeirri aðstoð, þá hættir þú að svara í símann og ákvaðst að tala aðeins við slúðurblöðin,“ segir Markle í bréfinu. „Ef þú elskar mig eins og þú segist gera í blöðunum, þá bið ég þig um að hætta að tjá þig í fjölmiðlum og leyfa okkur að lifa lífinu. Hættu að ljúga og nota samband mitt og eiginmanns míns til þess að koma þér á framfæri.“ Hjónin eiga von á sínu fyrsta barni í vor. Kóngafólk Tengdar fréttir Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki í brúðkaupið á laugardaginn. 17. maí 2018 10:37 Næsta konunglega barn sagt fæðast í apríl Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, eiga von á sínu fyrsta barni nú í vor. 14. janúar 2019 19:56 Drottningin sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum Meghan og Katrínar Í frétt bandaríska slúðurblaðsins Us Weekly segir að Katrín og Meghan hafi grafið hina meintu stríðsöxi yfir hátíðarnar, drottningunni til mikillar ánægju. 3. janúar 2019 21:30 Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Ekki liggur fyrir hvort að faðir Meghan Markle verði viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 06:02 Faðir brúðarinnar á leið í hjartaaðgerð Það lítur út fyrir að Thomas Markle, faðir leikkonunnar Meghan Markle, muni ekki verða viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 23:30 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Menning Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, sendi föður sínum bréf eftir brúðkaup hennar og Harry Bretaprins í sumar. Þar segir hún að hjarta hennar hafi verið splundrað í milljón parta en bréfið er fimm blaðsíðna lagt og handskrifað. Fréttastofa Sky greinir frá. Leikkonan Megan Markle og Harry gengu í það heilaga 19. maí síðastliðinn og var greint frá brúðkaupinu um heim allan. Mikið var fjallað um Thomas Markle í aðdraganda brúðkaupsins og veitti hann slúðurmiðlum um heim allan viðtöl. Þetta mun hafa farið fyrir brjóstið á Meghan Markle. Hún segir í bréfinu að faðir hennar hafi sagt ítrekað ósatt og búið til allskyns sögur um Harry Bretaprins sem séu ósannar. Thomas var ekki viðstaddur brúðkaupið sjálft en hann fékk hjartaáfall nokkrum dögum fyrir athöfnina. Hertogaynjan sendi bréfið í ágúst. Markle las um hjartaáfall föður síns í fjölmiðlum og einnig að hann myndi ekki mæta í brúðkaupið. Hún segir að það hafi sært sig gríðarlega. „Ég grátbað þig um að leyfa okkur að hjálpa þér. Við sendum fagfólk heim til þín og í staðinn fyrir að taka við þeirri aðstoð, þá hættir þú að svara í símann og ákvaðst að tala aðeins við slúðurblöðin,“ segir Markle í bréfinu. „Ef þú elskar mig eins og þú segist gera í blöðunum, þá bið ég þig um að hætta að tjá þig í fjölmiðlum og leyfa okkur að lifa lífinu. Hættu að ljúga og nota samband mitt og eiginmanns míns til þess að koma þér á framfæri.“ Hjónin eiga von á sínu fyrsta barni í vor.
Kóngafólk Tengdar fréttir Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki í brúðkaupið á laugardaginn. 17. maí 2018 10:37 Næsta konunglega barn sagt fæðast í apríl Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, eiga von á sínu fyrsta barni nú í vor. 14. janúar 2019 19:56 Drottningin sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum Meghan og Katrínar Í frétt bandaríska slúðurblaðsins Us Weekly segir að Katrín og Meghan hafi grafið hina meintu stríðsöxi yfir hátíðarnar, drottningunni til mikillar ánægju. 3. janúar 2019 21:30 Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Ekki liggur fyrir hvort að faðir Meghan Markle verði viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 06:02 Faðir brúðarinnar á leið í hjartaaðgerð Það lítur út fyrir að Thomas Markle, faðir leikkonunnar Meghan Markle, muni ekki verða viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 23:30 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Menning Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki í brúðkaupið á laugardaginn. 17. maí 2018 10:37
Næsta konunglega barn sagt fæðast í apríl Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, eiga von á sínu fyrsta barni nú í vor. 14. janúar 2019 19:56
Drottningin sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum Meghan og Katrínar Í frétt bandaríska slúðurblaðsins Us Weekly segir að Katrín og Meghan hafi grafið hina meintu stríðsöxi yfir hátíðarnar, drottningunni til mikillar ánægju. 3. janúar 2019 21:30
Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Ekki liggur fyrir hvort að faðir Meghan Markle verði viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 06:02
Faðir brúðarinnar á leið í hjartaaðgerð Það lítur út fyrir að Thomas Markle, faðir leikkonunnar Meghan Markle, muni ekki verða viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 23:30