Miley og Kaitlynn hættar saman Sylvía Hall skrifar 22. september 2019 20:35 Að sögn heimildarmannsins eru þær stöllur enn vinkonur þrátt fyrir sambandsslitin. Vísir/Getty Rúmlega mánaðarlöngu sambandi þeirra Miley Cyrus og Kaitlynn Carter er nú lokið samkvæmt heimildarmanni People. Parið vakti mikla athygli eftir að það gerði samband sitt opinbert aðeins nokkrum klukkustundum eftir að söngkonan staðfesti skilnað sinn frá leikaranum Liam Hemsworth. Að sögn heimildarmannsins eru þær enn vinkonur þrátt fyrir sambandsslitin en það hafi verið að frumkvæði Miley að þær hættu saman. Hún hafi ekki viljað vera í alvarlegu sambandi heldur frekar einbeita sér að tónlistarferli sínum.Sjá einnig: Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn Bæði Miley og Kaitlynn voru nýkomnar úr samböndum við maka sína þegar sást til þeirra kyssast þar sem þær sigldu á Como-vatni á Ítalíu. Fjölmiðlar vestanhafs greindu frá því þær hafi einnig farið á stefnumót og pantað sér paranudd á hótelinu sem þar sem þær dvöldu í fríinu. Miley hefur tjáð sig opinskátt um kynhneigð sína í gegnum tíðina og alla tíð haldið því fram að hún væri pankynhneigð, það hafi aldrei breyst þó svo að hún hafi verið í sambandi með karlmanni í langan tíma. Hún laðist að fólki óháð kyni. „Ég laðast enn kynferðislega að konum. Ég tók ákvörðun um að eignast maka. Þetta er manneskjan sem ég held að styðji mest við bakið á mér,“ sagði Miley um kynhneigð sína og samband sitt við eiginmann sinn í viðtali við Elle fyrr í sumar. Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Miley þvertekur fyrir ásakanir um framhjáhald og gerir upp skrautlega fortíð sína Orðrómur þess efnis að hjónaband þeirra Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafi endað vegna framhjáhalds hefur farið hátt undanfarnar vikur. 22. ágúst 2019 18:59 Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13. ágúst 2019 09:24 Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Rúmlega mánaðarlöngu sambandi þeirra Miley Cyrus og Kaitlynn Carter er nú lokið samkvæmt heimildarmanni People. Parið vakti mikla athygli eftir að það gerði samband sitt opinbert aðeins nokkrum klukkustundum eftir að söngkonan staðfesti skilnað sinn frá leikaranum Liam Hemsworth. Að sögn heimildarmannsins eru þær enn vinkonur þrátt fyrir sambandsslitin en það hafi verið að frumkvæði Miley að þær hættu saman. Hún hafi ekki viljað vera í alvarlegu sambandi heldur frekar einbeita sér að tónlistarferli sínum.Sjá einnig: Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn Bæði Miley og Kaitlynn voru nýkomnar úr samböndum við maka sína þegar sást til þeirra kyssast þar sem þær sigldu á Como-vatni á Ítalíu. Fjölmiðlar vestanhafs greindu frá því þær hafi einnig farið á stefnumót og pantað sér paranudd á hótelinu sem þar sem þær dvöldu í fríinu. Miley hefur tjáð sig opinskátt um kynhneigð sína í gegnum tíðina og alla tíð haldið því fram að hún væri pankynhneigð, það hafi aldrei breyst þó svo að hún hafi verið í sambandi með karlmanni í langan tíma. Hún laðist að fólki óháð kyni. „Ég laðast enn kynferðislega að konum. Ég tók ákvörðun um að eignast maka. Þetta er manneskjan sem ég held að styðji mest við bakið á mér,“ sagði Miley um kynhneigð sína og samband sitt við eiginmann sinn í viðtali við Elle fyrr í sumar.
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Miley þvertekur fyrir ásakanir um framhjáhald og gerir upp skrautlega fortíð sína Orðrómur þess efnis að hjónaband þeirra Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafi endað vegna framhjáhalds hefur farið hátt undanfarnar vikur. 22. ágúst 2019 18:59 Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13. ágúst 2019 09:24 Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Miley þvertekur fyrir ásakanir um framhjáhald og gerir upp skrautlega fortíð sína Orðrómur þess efnis að hjónaband þeirra Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafi endað vegna framhjáhalds hefur farið hátt undanfarnar vikur. 22. ágúst 2019 18:59
Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13. ágúst 2019 09:24
Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35