Miley þvertekur fyrir ásakanir um framhjáhald og gerir upp skrautlega fortíð sína Sylvía Hall skrifar 22. ágúst 2019 18:59 Miley hefur ekkert að fela. Vísir/Getty Orðrómur þess efnis að hjónaband þeirra Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafi endað vegna framhjáhalds hefur farið hátt undanfarnar vikur. Eftir að Miley gaf út lag þar sem hún óbeint segir ástæðuna vera fíknivanda Hemsworth stigu nafnlausir heimildarmenn nærri honum fram og sögðu framhjáhald Miley vera það sem gerði út um hjónabandið.I can admit to a lot of things but I refuse to admit that my marriage ended because of cheating. Liam and I have been together for a decade. I’ve said it before & it remains true, I love Liam and always will. — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 22, 2019 „Ég get játað marga hluti en ég neita að játa það að hjónaband mitt hafi endað vegna framhjáhalds. Liam og ég höfum verið saman í áratug. Ég hef sagt það áður og það er enn satt, ég elska Liam og mun alltaf [elska hann],“ skrifar söngkonan á Twitter. Þar fer hún einnig yfir hin ýmsu hneykslismál sem hún hefur tengst í gegnum tíðina. Hún játar að hafa haldið framhjá áður, notað eiturlyf og um tíma verið hálfpartinn talsmaður kannabisneyslu. Til að mynda hafi samningi hennar við Walmart verið rift þegar hún var sautján ára gömul eftir að hún var mynduð með vatnspípu og hún hafi misst hlutverk sitt í Hotel Transylvania eftir að hún keypti typpaköku fyrir Hemsworth á afmælisdaginn og sleikt hana . Þá séu fleiri nektarmyndinni af henni á netinu en mögulega „nokkurri konu í mannkynssögunni“.But the truth is, once Liam & I reconciled,I meant it, & I was committed. There are NO secrets to uncover here. I’ve learned from every experience in my life. I’m not perfect, I don’t want to be, it’s boring. I’ve grown up in front of you, but the bottom line is, I HAVE GROWN UP. — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 22, 2019 „Sannleikurinn er sá að þegar ég og Liam tókum aftur saman, þá var mér alvara, og ég gaf mig alla í sambandið. Það eru ENGIN leyndarmál til þess að uppljóstra hér. Ég hef lært af hverri reynslu á lífsleiðinni. Ég er ekki fullkomin, ég vil ekki vera það, það er leiðinlegt. Ég hef fullorðnast fyrir framan ykkur, en aðalatriðið er það að ég HEF FULLORÐNAST.“ Hún segir skilnaðinn hafa komið til vegna þess að hún hafi tekið þá ákvörðun að skilja sitt gamla líf eftir. Hún hafi aldrei verið jafn heilbrigð og hamingjusöm og einmitt núna. „Ég er stolt að segja það, ég er einfaldlega á öðrum stað en ég var þegar ég var ung.“I am proud to say, I am simply in a different place from where i was when I was a younger. — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 22, 2019 Ástin og lífið Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13. ágúst 2019 09:24 Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth staðfestu skilnað sinn með yfirlýsingu til fjölmiðla sást til söngkonunnar með nýrri dömu á Ítalíu. 20. ágúst 2019 11:07 Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Orðrómur þess efnis að hjónaband þeirra Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafi endað vegna framhjáhalds hefur farið hátt undanfarnar vikur. Eftir að Miley gaf út lag þar sem hún óbeint segir ástæðuna vera fíknivanda Hemsworth stigu nafnlausir heimildarmenn nærri honum fram og sögðu framhjáhald Miley vera það sem gerði út um hjónabandið.I can admit to a lot of things but I refuse to admit that my marriage ended because of cheating. Liam and I have been together for a decade. I’ve said it before & it remains true, I love Liam and always will. — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 22, 2019 „Ég get játað marga hluti en ég neita að játa það að hjónaband mitt hafi endað vegna framhjáhalds. Liam og ég höfum verið saman í áratug. Ég hef sagt það áður og það er enn satt, ég elska Liam og mun alltaf [elska hann],“ skrifar söngkonan á Twitter. Þar fer hún einnig yfir hin ýmsu hneykslismál sem hún hefur tengst í gegnum tíðina. Hún játar að hafa haldið framhjá áður, notað eiturlyf og um tíma verið hálfpartinn talsmaður kannabisneyslu. Til að mynda hafi samningi hennar við Walmart verið rift þegar hún var sautján ára gömul eftir að hún var mynduð með vatnspípu og hún hafi misst hlutverk sitt í Hotel Transylvania eftir að hún keypti typpaköku fyrir Hemsworth á afmælisdaginn og sleikt hana . Þá séu fleiri nektarmyndinni af henni á netinu en mögulega „nokkurri konu í mannkynssögunni“.But the truth is, once Liam & I reconciled,I meant it, & I was committed. There are NO secrets to uncover here. I’ve learned from every experience in my life. I’m not perfect, I don’t want to be, it’s boring. I’ve grown up in front of you, but the bottom line is, I HAVE GROWN UP. — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 22, 2019 „Sannleikurinn er sá að þegar ég og Liam tókum aftur saman, þá var mér alvara, og ég gaf mig alla í sambandið. Það eru ENGIN leyndarmál til þess að uppljóstra hér. Ég hef lært af hverri reynslu á lífsleiðinni. Ég er ekki fullkomin, ég vil ekki vera það, það er leiðinlegt. Ég hef fullorðnast fyrir framan ykkur, en aðalatriðið er það að ég HEF FULLORÐNAST.“ Hún segir skilnaðinn hafa komið til vegna þess að hún hafi tekið þá ákvörðun að skilja sitt gamla líf eftir. Hún hafi aldrei verið jafn heilbrigð og hamingjusöm og einmitt núna. „Ég er stolt að segja það, ég er einfaldlega á öðrum stað en ég var þegar ég var ung.“I am proud to say, I am simply in a different place from where i was when I was a younger. — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 22, 2019
Ástin og lífið Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13. ágúst 2019 09:24 Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth staðfestu skilnað sinn með yfirlýsingu til fjölmiðla sást til söngkonunnar með nýrri dömu á Ítalíu. 20. ágúst 2019 11:07 Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13. ágúst 2019 09:24
Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth staðfestu skilnað sinn með yfirlýsingu til fjölmiðla sást til söngkonunnar með nýrri dömu á Ítalíu. 20. ágúst 2019 11:07
Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01