Ónæg gögn frá Íslandi um brottkast að mati Sameinuðu þjóðanna Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 23. nóvember 2019 19:00 Matvæla-og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir að nánast engin gögn liggi fyrir um hversu miklum afla sé hent hér á landi og í Noregi. Þrátt fyrir alvarlegar athugasemdir af hálfu Ríkisendurskoðunar vegna eftirlits Fiskistofu hefur lítið gerst í málaflokknum. Fyrir ári síðan skilaði Ríkisendurskoðun skýrslu um eftirlit Fiskistofu þar sem alvarlegar athugasemdir voru gerðar við að eftirlit stofnunarinnar með vigtun, brottkasti og samþjöppun aflaheimilda styðji ekki með viðunandi hætti við markmið laga um stjórn fiskveiða og laga um umgengni um nytjastofna sjávar. Þá kom fram að ef ekki yrði brugðist við væri ljóst að eftirlit með nýtingu auðlinda hafsins verði áfram veikburða og ekki í samræmi við ákvarðanir Alþingis.Nýverið kom útskýrsla Matvæla og landbúnaðarstofnunarSameinuðu þjóðanna þar sem fram kemur að talið sé að um 500 þúsund tonn af ólöglegu sjávarfangi farið á markað í löndum ESB. Áætlað er að um 11% af heildarfiskafla heimsins fari í brottkast en hins vegar er bent á að ekki sé hægt að nota gögn frá Íslandi og Noregi þar sem of lítil gögn liggi fyrir.Í frumvarpi um stjórn fiskveiða sem lagt var fram á síðasta ári var lagt til að öll skip sem stundi veiðar skuli hafa um borð virkt, rafrænt myndavélakerfi, sem fylgist með veiðum og vinnslu afla. Eftirlitsmenn Fiskistofu skulu hafa aðgang að upplýsingum úr kerfinu. Ekkert hefur hins vegar gerst í málinu samkvæmt upplýsingum fréttastofu.Jónas R. Viðarsson stjórnandi á rannsóknar og nýsköpunarsviði Matís segir að í löndum þar myndavélar séu notaðar hafi eftirlit með brottkasti stórbatnað.„Þessi nýja tækni er bæði aðgengileg og tiltölulega ódýr. Þar sem hún hefur verið tekin upp t.d. í Bandaríkjunum sem eru með myndavélar um borð í veiðiskipum þar hefur eftirlit með brottkasti verið í lagi,“ segur Jónas. Sameinuðu þjóðirnar Sjávarútvegur Utanríkismál Mest lesið Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Matvæla-og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir að nánast engin gögn liggi fyrir um hversu miklum afla sé hent hér á landi og í Noregi. Þrátt fyrir alvarlegar athugasemdir af hálfu Ríkisendurskoðunar vegna eftirlits Fiskistofu hefur lítið gerst í málaflokknum. Fyrir ári síðan skilaði Ríkisendurskoðun skýrslu um eftirlit Fiskistofu þar sem alvarlegar athugasemdir voru gerðar við að eftirlit stofnunarinnar með vigtun, brottkasti og samþjöppun aflaheimilda styðji ekki með viðunandi hætti við markmið laga um stjórn fiskveiða og laga um umgengni um nytjastofna sjávar. Þá kom fram að ef ekki yrði brugðist við væri ljóst að eftirlit með nýtingu auðlinda hafsins verði áfram veikburða og ekki í samræmi við ákvarðanir Alþingis.Nýverið kom útskýrsla Matvæla og landbúnaðarstofnunarSameinuðu þjóðanna þar sem fram kemur að talið sé að um 500 þúsund tonn af ólöglegu sjávarfangi farið á markað í löndum ESB. Áætlað er að um 11% af heildarfiskafla heimsins fari í brottkast en hins vegar er bent á að ekki sé hægt að nota gögn frá Íslandi og Noregi þar sem of lítil gögn liggi fyrir.Í frumvarpi um stjórn fiskveiða sem lagt var fram á síðasta ári var lagt til að öll skip sem stundi veiðar skuli hafa um borð virkt, rafrænt myndavélakerfi, sem fylgist með veiðum og vinnslu afla. Eftirlitsmenn Fiskistofu skulu hafa aðgang að upplýsingum úr kerfinu. Ekkert hefur hins vegar gerst í málinu samkvæmt upplýsingum fréttastofu.Jónas R. Viðarsson stjórnandi á rannsóknar og nýsköpunarsviði Matís segir að í löndum þar myndavélar séu notaðar hafi eftirlit með brottkasti stórbatnað.„Þessi nýja tækni er bæði aðgengileg og tiltölulega ódýr. Þar sem hún hefur verið tekin upp t.d. í Bandaríkjunum sem eru með myndavélar um borð í veiðiskipum þar hefur eftirlit með brottkasti verið í lagi,“ segur Jónas.
Sameinuðu þjóðirnar Sjávarútvegur Utanríkismál Mest lesið Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent