Friðrik Ómar frumsýnir nýtt myndband: „Lagið hefur breytt lífi mínu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2019 09:15 Friðrik fer á sviðið á laugardagskvöldið. „Ég hef verið ótrúlega lánsamur í lífinu. Þó hafa áföll og aðstæður haft mikil áhrif á mig sem manneskju og mótað mig jafn mikið og gleðistundirnar sem ég er svo þakklátur fyrir,“ segir Friðrik Ómar í færslu á Facebook en þar frumsýnir hann nýtt myndband við lagið Hvað ef ég get ekki elskað? sem hann flytur á úrslitakvöldinu í Söngvakeppninni á Laugardaginn. „Lagið hefur breytt lífi mínu og sannarlega snert marga miðað við viðbrögðin sem ég hef fengið. Ég áttaði mig á því eftir að lagið kom út að ég væri ekki einn að burðast með hluti úr fortíðinni eins og þá sem hér koma fram í myndbandinu við lagið mitt.“ Leikstjóri myndbandsins er Hannes Þór Arason hjá SKOT productions en Friðrik frumsýndi myndbandið á Facebook-síðu sinni. Eurovision Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Ég hef verið ótrúlega lánsamur í lífinu. Þó hafa áföll og aðstæður haft mikil áhrif á mig sem manneskju og mótað mig jafn mikið og gleðistundirnar sem ég er svo þakklátur fyrir,“ segir Friðrik Ómar í færslu á Facebook en þar frumsýnir hann nýtt myndband við lagið Hvað ef ég get ekki elskað? sem hann flytur á úrslitakvöldinu í Söngvakeppninni á Laugardaginn. „Lagið hefur breytt lífi mínu og sannarlega snert marga miðað við viðbrögðin sem ég hef fengið. Ég áttaði mig á því eftir að lagið kom út að ég væri ekki einn að burðast með hluti úr fortíðinni eins og þá sem hér koma fram í myndbandinu við lagið mitt.“ Leikstjóri myndbandsins er Hannes Þór Arason hjá SKOT productions en Friðrik frumsýndi myndbandið á Facebook-síðu sinni.
Eurovision Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira