Telur algjöran óþarfa að afskrifa vetrarveðrið Birgir Olgeirsson skrifar 27. febrúar 2019 11:57 Fallegt veður er í Reykjavík þessa stundina en veturinn mun sækja í sig veðrið á föstudag. Vísir Einstaklega fallegt veður ríkir þessa stundina í Reykjavík en Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur bendir á að óþarfi sé að afskrifa veturinn því breytinga sé að vænta á föstudaginn. Sunnanátt er í háloftunum yfir Íslandi og segir Einar hana halda köldu lofti í norðri frá í bili. Breytingar í lofthringrásinni yfir Norður-Atlantshafi munu leiða til umskipta á föstudag. Þá mun kalda loftið úr norðri sækja að Vestfjörðum og hefðbundnu vetrarveðri árstímans spá um helgina og í næstu viku með ríkjandi vindáttum á milli austurs og norðurs. Einar fer yfir háloftakort sem fengið er af Brunni Veðurstofu Íslands og sýnir stöðuna í rúmlega fimm kílómetra hæð í morgun. „1. Fyrirstöðuhæðin yfir Bretlandseyjum gefur sig næstu daga eins og ævinlega á endunum með slíkar hæðir. Það gerir líka „fylgihnötturinn“, lægðin yfir Alsír. Óvenjulegum vetrarhlýindum í V-Evrópu er því að ljúka. Fyrir okkur skiptir mestu sunnanröstin vestan við hæðina. Hún koðnar niður um leið og þar með færiband kröppu lægðanna illskeyttu að undanförnu. 2. Loft hefur borist að með S- og SV-átt langt að. Suður í höfum breytist nú háloftavindáttin og milda Atlantshafsloftið beinist síðar meira til austurs. 3. Á sama tíma léttir af spennu norðurundan og heimskautaloft fær aukna útbreiðslu til suðausturs yfir Grænland og suður með austurströnd þess af Svalbarðaslóðum,“ skrifar Einar. Veður Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Einstaklega fallegt veður ríkir þessa stundina í Reykjavík en Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur bendir á að óþarfi sé að afskrifa veturinn því breytinga sé að vænta á föstudaginn. Sunnanátt er í háloftunum yfir Íslandi og segir Einar hana halda köldu lofti í norðri frá í bili. Breytingar í lofthringrásinni yfir Norður-Atlantshafi munu leiða til umskipta á föstudag. Þá mun kalda loftið úr norðri sækja að Vestfjörðum og hefðbundnu vetrarveðri árstímans spá um helgina og í næstu viku með ríkjandi vindáttum á milli austurs og norðurs. Einar fer yfir háloftakort sem fengið er af Brunni Veðurstofu Íslands og sýnir stöðuna í rúmlega fimm kílómetra hæð í morgun. „1. Fyrirstöðuhæðin yfir Bretlandseyjum gefur sig næstu daga eins og ævinlega á endunum með slíkar hæðir. Það gerir líka „fylgihnötturinn“, lægðin yfir Alsír. Óvenjulegum vetrarhlýindum í V-Evrópu er því að ljúka. Fyrir okkur skiptir mestu sunnanröstin vestan við hæðina. Hún koðnar niður um leið og þar með færiband kröppu lægðanna illskeyttu að undanförnu. 2. Loft hefur borist að með S- og SV-átt langt að. Suður í höfum breytist nú háloftavindáttin og milda Atlantshafsloftið beinist síðar meira til austurs. 3. Á sama tíma léttir af spennu norðurundan og heimskautaloft fær aukna útbreiðslu til suðausturs yfir Grænland og suður með austurströnd þess af Svalbarðaslóðum,“ skrifar Einar.
Veður Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira