Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum aldrei hærra Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 27. maí 2018 20:15 Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum eykst milli kjörtímabila. Að loknum kosningunum í gær er hlutfall kvenna hæst í Fjallabyggð og lægst í Mosfellsbæ og Árborg, sé litið til 22 stærstu sveitarfélaganna. vísir/Gvendur Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum er hærra en nokkru sinni fyrr að loknum sveitarstjórnakosningunum í gær. Þegar horft er til stærstu sveitarfélaganna er hlutfall kvenna hæst í Fjallabyggð en lægst í Mosfellsbæ og i Ölfusi. Á síðasta kjörtímabili voru borgarfulltrúar í Reykjavík 15 talsins. Núna aftur á móti eru konurnar 15 eða um 65% allra borgarfulltrúa í Reykjavík. Þegar landið er skoðað í heild voru 236 konur kjörnar í sveitarstjórn og eru 47% kjörinna fulltrúa konur en 53% eru karlar. Þannig hefur hlutur kvenna aukist frá síðasta kjörtímabili þegar 44% sveitarstjórnafulltrúa voru konur en 56% karlar. Að loknum kosningum í gær hefur kynjahlutfall í sveitarstjórnum á landsvísu aldrei verið jafnara. Þegar horft er til 22 stærstu sveitarfélaganna er hlutfall kvenna hæst í Fjallabyggð eða rúmlega 71% en lægst í Mosfellsbæ og í Árborg, eða rúm 22%. Í einu sveitarfélagi skipa karlar öll sæti í sveitarstjórn en það er í Borgarfjarðarhreppi þar sem fram fór óbundin kosning. Þegar horft er til sveitarfélaganna sex á höfuðborgarsvæðinu stendur kynjahlutfall í stað á Seltjarnarnesi. Konum fjölgar aftur á móti bæði í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ en fækkar Hafnarfirði og í Mosfellsbæ þar sem aðeins tvær konur náðu kjöri en þær voru fjórar á síðasta kjörtímabili. Í fjórum af sveitarfélögunum sex eru kynjahlutföll eins jöfn og unnt er, en Reykjavík og Mosfellsbær skera sig úr.Fréttin hefur verið uppfærð. Fjallabyggð Kosningar 2018 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Sjá meira
Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum er hærra en nokkru sinni fyrr að loknum sveitarstjórnakosningunum í gær. Þegar horft er til stærstu sveitarfélaganna er hlutfall kvenna hæst í Fjallabyggð en lægst í Mosfellsbæ og i Ölfusi. Á síðasta kjörtímabili voru borgarfulltrúar í Reykjavík 15 talsins. Núna aftur á móti eru konurnar 15 eða um 65% allra borgarfulltrúa í Reykjavík. Þegar landið er skoðað í heild voru 236 konur kjörnar í sveitarstjórn og eru 47% kjörinna fulltrúa konur en 53% eru karlar. Þannig hefur hlutur kvenna aukist frá síðasta kjörtímabili þegar 44% sveitarstjórnafulltrúa voru konur en 56% karlar. Að loknum kosningum í gær hefur kynjahlutfall í sveitarstjórnum á landsvísu aldrei verið jafnara. Þegar horft er til 22 stærstu sveitarfélaganna er hlutfall kvenna hæst í Fjallabyggð eða rúmlega 71% en lægst í Mosfellsbæ og í Árborg, eða rúm 22%. Í einu sveitarfélagi skipa karlar öll sæti í sveitarstjórn en það er í Borgarfjarðarhreppi þar sem fram fór óbundin kosning. Þegar horft er til sveitarfélaganna sex á höfuðborgarsvæðinu stendur kynjahlutfall í stað á Seltjarnarnesi. Konum fjölgar aftur á móti bæði í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ en fækkar Hafnarfirði og í Mosfellsbæ þar sem aðeins tvær konur náðu kjöri en þær voru fjórar á síðasta kjörtímabili. Í fjórum af sveitarfélögunum sex eru kynjahlutföll eins jöfn og unnt er, en Reykjavík og Mosfellsbær skera sig úr.Fréttin hefur verið uppfærð.
Fjallabyggð Kosningar 2018 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Sjá meira