„Kellingavæðingin ógurlega“ komin til að vera Jakob Bjarnar skrifar 12. apríl 2018 13:55 Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins hæðist að Óla Þórðar og systir hans einnig, sem vill kalla hann grey. Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, hæðist að Ólafi Þórðarssyni þjálfara og vörubílsstjóra, í skeyti á Facebook. En, afdráttarlaus Ólafs ummæli, eða Óla Þórðar eins og hann er jafnan kallaður, vöktu mikla athygli í gær.Hæðst að fótboltakalli á Skaganum „Inn á milli hugsaði ég aðeins um þennan fótboltakall og jafnaldra minn á Skaganum sem hefur áhyggjur af öllum þessum ofvernduðu bómullarbörnum; dagur í athvarfinu hefði getað létt af honum talsvert af þeim áhyggjum. Það getur hins ekkert getað létt af honum áhyggjum vegna kellingavæðingarinnar ógurlegu, hún er komin til að vera en hann hefur þá alltaf val um að flytja til Saudi-Arabiu eða á sautjándu öldina.“ Þetta eru lokaorð stutts pistils sem Sigþrúður kallar „(Langt) póstkort úr athvarfinu / Bómullarbörn og kellingavæðing“.Ýmislegt sem Óli sagði í viðtali við fótbolti.net hefur vakið athygli, meðal annars: „Það er verið að kellingavæða allt saman. Það má ekki segja neitt. Femínisminn er orðinn allsráðandi.“Vísir hafði í gær samband við Óla í tilefni þessa og spurði hvað honum sýndist um þau miklu viðbrögð sem orð hans vöktu? En, Óli sagði að sér væri alveg hjartanlega sama, hann fylgdist ekkert með skvaldrinu á samfélagsmiðlum og hann væri ekki í neinni vinsældakeppni.Óli í skugga systra sinna En, pistill Sigþrúðar fellur í góðan jarðveg og meðal þeirra er leggur orð í belg á Facebookvegg Sigþrúar er systir Óla, Kristín Þórðardóttir. Og hún kallar hinn knáa knattspyrnuþjálfara „grey“; segir að fólk verði að skilja hvaðan hann kemur: „hahaha þú verður að vorkenna honum bróður mínum Sigþrúður, því hann ólst upp við að 2 af 3 systrum hans keyri vörubíla, gámabíla og langa flutningabíla, ein þeirra sé með byssuleyfi og nýbúin að kaupa sér vélsleða,“ skrifar Kristín.Hann á ekkert athvarf eftir greyið og verður því að væla í fjölmiðlum svo einhver geri sér grein fyrir því að það er búið að rífa af honum torfuna. En, bætir því þá við að af því að hún þekki hann nokkuð vel þá viti hún að „hann hefur grenjað af hlátri í allt gærkvöld yfir því að þetta skyldi koma svona við fólk og almúginn sannaði því orð hans "það má ekki segja neitt án þess að allt verði brjálað" [broskall] En hann er öðlingur og má ekkert aumt sjá, það þekki ég vel og mikið.“(Langt) póstkort úr athvarfinu / Bómullarbörn og kellingavæðing: Í dag var frekar venjulegur dagur í vinnunni: Það kom...Posted by Sigþrúður Guðmundsdóttir on Wednesday, April 11, 2018 Tengdar fréttir Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15 Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sjá meira
Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, hæðist að Ólafi Þórðarssyni þjálfara og vörubílsstjóra, í skeyti á Facebook. En, afdráttarlaus Ólafs ummæli, eða Óla Þórðar eins og hann er jafnan kallaður, vöktu mikla athygli í gær.Hæðst að fótboltakalli á Skaganum „Inn á milli hugsaði ég aðeins um þennan fótboltakall og jafnaldra minn á Skaganum sem hefur áhyggjur af öllum þessum ofvernduðu bómullarbörnum; dagur í athvarfinu hefði getað létt af honum talsvert af þeim áhyggjum. Það getur hins ekkert getað létt af honum áhyggjum vegna kellingavæðingarinnar ógurlegu, hún er komin til að vera en hann hefur þá alltaf val um að flytja til Saudi-Arabiu eða á sautjándu öldina.“ Þetta eru lokaorð stutts pistils sem Sigþrúður kallar „(Langt) póstkort úr athvarfinu / Bómullarbörn og kellingavæðing“.Ýmislegt sem Óli sagði í viðtali við fótbolti.net hefur vakið athygli, meðal annars: „Það er verið að kellingavæða allt saman. Það má ekki segja neitt. Femínisminn er orðinn allsráðandi.“Vísir hafði í gær samband við Óla í tilefni þessa og spurði hvað honum sýndist um þau miklu viðbrögð sem orð hans vöktu? En, Óli sagði að sér væri alveg hjartanlega sama, hann fylgdist ekkert með skvaldrinu á samfélagsmiðlum og hann væri ekki í neinni vinsældakeppni.Óli í skugga systra sinna En, pistill Sigþrúðar fellur í góðan jarðveg og meðal þeirra er leggur orð í belg á Facebookvegg Sigþrúar er systir Óla, Kristín Þórðardóttir. Og hún kallar hinn knáa knattspyrnuþjálfara „grey“; segir að fólk verði að skilja hvaðan hann kemur: „hahaha þú verður að vorkenna honum bróður mínum Sigþrúður, því hann ólst upp við að 2 af 3 systrum hans keyri vörubíla, gámabíla og langa flutningabíla, ein þeirra sé með byssuleyfi og nýbúin að kaupa sér vélsleða,“ skrifar Kristín.Hann á ekkert athvarf eftir greyið og verður því að væla í fjölmiðlum svo einhver geri sér grein fyrir því að það er búið að rífa af honum torfuna. En, bætir því þá við að af því að hún þekki hann nokkuð vel þá viti hún að „hann hefur grenjað af hlátri í allt gærkvöld yfir því að þetta skyldi koma svona við fólk og almúginn sannaði því orð hans "það má ekki segja neitt án þess að allt verði brjálað" [broskall] En hann er öðlingur og má ekkert aumt sjá, það þekki ég vel og mikið.“(Langt) póstkort úr athvarfinu / Bómullarbörn og kellingavæðing: Í dag var frekar venjulegur dagur í vinnunni: Það kom...Posted by Sigþrúður Guðmundsdóttir on Wednesday, April 11, 2018
Tengdar fréttir Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15 Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sjá meira
Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15
Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51
Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði