Reykjavík aldrei vinsælli meðal Bandaríkjamanna Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. maí 2018 07:49 Bandarískir ferðamenn munu áfram setja svip sinn á Ísland ef marka má tölur Allianz. VÍSIR/VILHELM Reykjavík er þriðji vinsælasti áfangastaður bandarískra ferðamanna, rétt á eftir stórborgunum París og Lundúnum. Í úttekt Allianz Global Assistance kemur fram að vinsældir Reykjavíkur hafi aukist mikið í Bandaríkjunum á undanförnum árum. Þannig hafi Reykjavík verið 17 vinsælasti áfangastaðurinn í fyrra og í 28 sæti árið 2015, en er sem fyrr segir í þriðja sæti í ár. Rannsókn Allianz byggir á tölum frá nokkrum vinsælum bókunarsíðum um keyptar ferðir frá bandarískum flugvöllum á tímabilinu 28. maí til 3. september. Allianz rekur vinsældir Reykavíkjur til lægra fargjalds, fallegrar náttúru og litríkra húsa höfuðborgarinnar sem hefur svo skilað sér í fallegum myndum á samfélagsmiðlum. „Þrátt fyrir umræðuna um mikinn ferðamannafjölda og vangaveltur um hvort skuli takmarka fjölda þeirra, þá halda vinsældir Reykjavíkur áfram að aukast,“ er haft eftir Allianz á vef Travel Weekly. Tíu vinsælustu borgirnar samkvæmt Allianz eru eftirfarandi:LundúnirParísReykjavíkRómAmsterdamDyflinniBarcelonaAþenaMadrídFrankfurt Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Reykjavík er þriðji vinsælasti áfangastaður bandarískra ferðamanna, rétt á eftir stórborgunum París og Lundúnum. Í úttekt Allianz Global Assistance kemur fram að vinsældir Reykjavíkur hafi aukist mikið í Bandaríkjunum á undanförnum árum. Þannig hafi Reykjavík verið 17 vinsælasti áfangastaðurinn í fyrra og í 28 sæti árið 2015, en er sem fyrr segir í þriðja sæti í ár. Rannsókn Allianz byggir á tölum frá nokkrum vinsælum bókunarsíðum um keyptar ferðir frá bandarískum flugvöllum á tímabilinu 28. maí til 3. september. Allianz rekur vinsældir Reykavíkjur til lægra fargjalds, fallegrar náttúru og litríkra húsa höfuðborgarinnar sem hefur svo skilað sér í fallegum myndum á samfélagsmiðlum. „Þrátt fyrir umræðuna um mikinn ferðamannafjölda og vangaveltur um hvort skuli takmarka fjölda þeirra, þá halda vinsældir Reykjavíkur áfram að aukast,“ er haft eftir Allianz á vef Travel Weekly. Tíu vinsælustu borgirnar samkvæmt Allianz eru eftirfarandi:LundúnirParísReykjavíkRómAmsterdamDyflinniBarcelonaAþenaMadrídFrankfurt
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira