Lokuð inni og bíður eftir niðurstöðu ráðuneytisins Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 15. október 2018 06:30 Mrijam hefur verið hestakona frá unga aldri. Hér er hún með Eldingu, íslenskum hesti sem eiginmaður hennar gaf henni. Fréttablaðið/Ernir réttablaðið/Ernir Mirjam van Twuyver bíður enn eftir niðurstöðu dómsmálaráðuneytisins í kærumáli hennar gegn Fangelsismálastofnun sem kallaði hana aftur til afplánunar í kjölfar þess að hún vann mál hjá kærunefnd útlendingamála. Útlendingastofnun hafði birt Mirjam úrskurð um brottvísun af landi auk 20 ára endurkomubanns til Íslands. Mirjam, sem komin var á ökklaband, mætti að nýju til afplánunar á Sogni 6. september síðastliðinn og bíður niðurstöðu ráðuneytisins þar en kæra var send til ráðuneytisins í ágúst. Lögmaður Mirjam, Sveinn Guðmundsson, hefur einnig farið fram á endurupptöku á máli hennar hjá kærunefnd útlendingamála en eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá, telur lögmaðurinn að upplýsinga- og leiðbeiningarskylda gagnvart Mirjam hafi ekki verið uppfyllt, enda hafi henni ekki verið ljóst þegar hún kærði ákvörðunina um brottvísun, hvaða áhrif það gæti haft fyrir hana ef honum yrði snúið við. Hún hafi fyrst og fremst viljað fá úrskurði um hið langa endurkomubann hnekkt, enda á hún íslenskan eiginmann og íslenska tengdafjölskyldu. Mirjam var fyrir nokkrum árum dæmd til þyngstu refsingar sem burðardýr hefur fengið hér á landi. Hún fékk 11 ára dóm í héraði en Hæstiréttur mildaði dóminn 8 ár. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Mirjam greiðir fyrir sigurinn með frelsi sínu Mirjam hafði betur gegn Útlendingastofnun og var síðan boðuð í fangelsi. Hún fann ástina á Íslandi. 10. ágúst 2018 06:00 Fallvalt frelsi Mirjam Hún taldi að kílóin væru þrjú en ekki tuttugu og fékk þyngsta dóm burðardýrs í Íslandssögunni. Eftir afplánun í fimm fangelsum á Íslandi var Mirjam farin að njóta aukins frelsis þegar símtalið kom. Hún á að mæta aftur til afplánunar á föstudaginn. 1. september 2018 13:00 Mál Mirjam kalli á breytt verklag Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum, segir Sveinn Guðmundsson lögmaður 22. ágúst 2018 05:00 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Fleiri fréttir Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Sjá meira
Mirjam van Twuyver bíður enn eftir niðurstöðu dómsmálaráðuneytisins í kærumáli hennar gegn Fangelsismálastofnun sem kallaði hana aftur til afplánunar í kjölfar þess að hún vann mál hjá kærunefnd útlendingamála. Útlendingastofnun hafði birt Mirjam úrskurð um brottvísun af landi auk 20 ára endurkomubanns til Íslands. Mirjam, sem komin var á ökklaband, mætti að nýju til afplánunar á Sogni 6. september síðastliðinn og bíður niðurstöðu ráðuneytisins þar en kæra var send til ráðuneytisins í ágúst. Lögmaður Mirjam, Sveinn Guðmundsson, hefur einnig farið fram á endurupptöku á máli hennar hjá kærunefnd útlendingamála en eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá, telur lögmaðurinn að upplýsinga- og leiðbeiningarskylda gagnvart Mirjam hafi ekki verið uppfyllt, enda hafi henni ekki verið ljóst þegar hún kærði ákvörðunina um brottvísun, hvaða áhrif það gæti haft fyrir hana ef honum yrði snúið við. Hún hafi fyrst og fremst viljað fá úrskurði um hið langa endurkomubann hnekkt, enda á hún íslenskan eiginmann og íslenska tengdafjölskyldu. Mirjam var fyrir nokkrum árum dæmd til þyngstu refsingar sem burðardýr hefur fengið hér á landi. Hún fékk 11 ára dóm í héraði en Hæstiréttur mildaði dóminn 8 ár.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Mirjam greiðir fyrir sigurinn með frelsi sínu Mirjam hafði betur gegn Útlendingastofnun og var síðan boðuð í fangelsi. Hún fann ástina á Íslandi. 10. ágúst 2018 06:00 Fallvalt frelsi Mirjam Hún taldi að kílóin væru þrjú en ekki tuttugu og fékk þyngsta dóm burðardýrs í Íslandssögunni. Eftir afplánun í fimm fangelsum á Íslandi var Mirjam farin að njóta aukins frelsis þegar símtalið kom. Hún á að mæta aftur til afplánunar á föstudaginn. 1. september 2018 13:00 Mál Mirjam kalli á breytt verklag Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum, segir Sveinn Guðmundsson lögmaður 22. ágúst 2018 05:00 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Fleiri fréttir Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Sjá meira
Mirjam greiðir fyrir sigurinn með frelsi sínu Mirjam hafði betur gegn Útlendingastofnun og var síðan boðuð í fangelsi. Hún fann ástina á Íslandi. 10. ágúst 2018 06:00
Fallvalt frelsi Mirjam Hún taldi að kílóin væru þrjú en ekki tuttugu og fékk þyngsta dóm burðardýrs í Íslandssögunni. Eftir afplánun í fimm fangelsum á Íslandi var Mirjam farin að njóta aukins frelsis þegar símtalið kom. Hún á að mæta aftur til afplánunar á föstudaginn. 1. september 2018 13:00
Mál Mirjam kalli á breytt verklag Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum, segir Sveinn Guðmundsson lögmaður 22. ágúst 2018 05:00