Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. október 2018 07:36 Davidson og Grande á MTV-tónlistarverðlaununum í ágúst síðastliðnum. Getty/Jeff Kravitz Stórsöngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson, sem opinberuðu trúlofun sína í byrjun sumars, eru sögð hafa bundið enda á samband sitt. Greint hefur verið frá þessu í fjölmiðlum vestanhafs. Hvorki Grande né Davidson hafa þó staðfest sambandsslitin. Grande og Davidson höfðu aðeins verið par í nokkrar vikur þegar sá síðarnefndi greindi spjallþáttastjórnandanum Jimmy Fallon frá því að þau væru trúlofuð. Sögusagnir um trúlofunina höfðu farið líkt og eldur í sinu um samfélagsmiðla dagana á undan.Sjá einnig: Svarar gagnrýnisröddum eftir að hafa gefið Ariönu Grande slökkviliðsmerki föður síns Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ hefur eftir heimildarmönnum sínum að parið hafi hætt saman um nýliðna helgi. Þau hafa verið iðin við að tjá ást sína á hvort öðru á samfélagsmiðlum undanfarna mánuði, auk þess sem þau hafa verið nær óaðskiljanleg á götum New York-borgar þar sem ljósmyndarar elta þau á röndum. Síðast sást til þeirra saman í síðustu viku. Óhætt er að segja að síðustu mánuðir hafi verið Grande erfiðir. Í maí 2017 létust 22 tónleikagestir í sprengjuárás á tónleikum hennar í Manchester í Bretlandi og í síðasta mánuði lést fyrrverandi kærasti hennar og vinur, rapparinn Mac Miller, úr ofneyslu eiturlyfja. Aðdáendur Millers kenndu margir Grande um andlát hans og sögðu hana hafa anað of fljót út í samband með Davidson. Tengdar fréttir Ariana Grande talin vera trúlofuð Söngkonan Ariana Grande virðist hafa staðfest sögusagnir þess efnis að hún sé trúlofuð. 12. júní 2018 08:23 Svarar gagnrýnisröddum eftir að hafa gefið Ariönu Grande slökkviliðsmerki föður síns Pete Davidson var gagnrýndur á Instagram-síðu sinni eftir að hafa gefið unnustu sinni hálsmenn með slökkviliðsmerki föður síns. 16. júlí 2018 14:04 Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54 Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Stórsöngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson, sem opinberuðu trúlofun sína í byrjun sumars, eru sögð hafa bundið enda á samband sitt. Greint hefur verið frá þessu í fjölmiðlum vestanhafs. Hvorki Grande né Davidson hafa þó staðfest sambandsslitin. Grande og Davidson höfðu aðeins verið par í nokkrar vikur þegar sá síðarnefndi greindi spjallþáttastjórnandanum Jimmy Fallon frá því að þau væru trúlofuð. Sögusagnir um trúlofunina höfðu farið líkt og eldur í sinu um samfélagsmiðla dagana á undan.Sjá einnig: Svarar gagnrýnisröddum eftir að hafa gefið Ariönu Grande slökkviliðsmerki föður síns Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ hefur eftir heimildarmönnum sínum að parið hafi hætt saman um nýliðna helgi. Þau hafa verið iðin við að tjá ást sína á hvort öðru á samfélagsmiðlum undanfarna mánuði, auk þess sem þau hafa verið nær óaðskiljanleg á götum New York-borgar þar sem ljósmyndarar elta þau á röndum. Síðast sást til þeirra saman í síðustu viku. Óhætt er að segja að síðustu mánuðir hafi verið Grande erfiðir. Í maí 2017 létust 22 tónleikagestir í sprengjuárás á tónleikum hennar í Manchester í Bretlandi og í síðasta mánuði lést fyrrverandi kærasti hennar og vinur, rapparinn Mac Miller, úr ofneyslu eiturlyfja. Aðdáendur Millers kenndu margir Grande um andlát hans og sögðu hana hafa anað of fljót út í samband með Davidson.
Tengdar fréttir Ariana Grande talin vera trúlofuð Söngkonan Ariana Grande virðist hafa staðfest sögusagnir þess efnis að hún sé trúlofuð. 12. júní 2018 08:23 Svarar gagnrýnisröddum eftir að hafa gefið Ariönu Grande slökkviliðsmerki föður síns Pete Davidson var gagnrýndur á Instagram-síðu sinni eftir að hafa gefið unnustu sinni hálsmenn með slökkviliðsmerki föður síns. 16. júlí 2018 14:04 Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54 Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Ariana Grande talin vera trúlofuð Söngkonan Ariana Grande virðist hafa staðfest sögusagnir þess efnis að hún sé trúlofuð. 12. júní 2018 08:23
Svarar gagnrýnisröddum eftir að hafa gefið Ariönu Grande slökkviliðsmerki föður síns Pete Davidson var gagnrýndur á Instagram-síðu sinni eftir að hafa gefið unnustu sinni hálsmenn með slökkviliðsmerki föður síns. 16. júlí 2018 14:04
Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54
Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00