Ariana Grande talin vera trúlofuð Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. júní 2018 08:23 Ariana Grande og Pete Davidson hafa verið innileg á samfélagsmiðlum að undanförnu. Instagram Söngkonan Ariana Grande virðist hafa staðfest sögusagnir þess efnis að hún sé trúlofuð. Hún hefur verið virk á samfélagsmiðlum síðastliðinn sólarhring þar sem hún hefur svarað fjölda aðdáenda sinna sem grínast með mögulegt brúðkaup hennar og leikarans Pete Davidson. Leikarinn er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í gamanþáttunum Saturday Night Live. Hann gekk til liðs við þáttinn aðeins tvítugur að aldri sem gerir hann að yngsta leikara í sögu SNL.Erlendir miðlar telja að samband þeirra Davidson og Grande hafi staðið yfir í nokkrar vikur. Þau hafa við dugleg við að birta myndir af hvoru öðru á samfélagsmiðlum frá því í lok maí, þ.e. undanfarnar þrjár vikur. Davidson er jafnframt sagður hafa fengið sér húðflúr með upphafsstöfum söngkonunnar, sem og mynd af kanínueyrum sem Grande hefur gert að sínum. Grande átti áður í sambandi við rapparann Mac Miller, en hún segir samband þeirra hafa verið „eitrað.“ Hún hafi þurft að passa upp á hann og liðið meira eins og móður en kærustu. Grande greindi einnig frá því á dögunum að hún þjáist af áfallastreituröskun eftir hryðjuverkaáársina í Manchester í fyrra. Hún stóð á sviðinu þegar maður sprengdi sig í loft upp með þeim afleiðingum að 22 aðdáendur hnnar létu lífið. Tengdar fréttir Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50 Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34 Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Söngkonan Ariana Grande virðist hafa staðfest sögusagnir þess efnis að hún sé trúlofuð. Hún hefur verið virk á samfélagsmiðlum síðastliðinn sólarhring þar sem hún hefur svarað fjölda aðdáenda sinna sem grínast með mögulegt brúðkaup hennar og leikarans Pete Davidson. Leikarinn er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í gamanþáttunum Saturday Night Live. Hann gekk til liðs við þáttinn aðeins tvítugur að aldri sem gerir hann að yngsta leikara í sögu SNL.Erlendir miðlar telja að samband þeirra Davidson og Grande hafi staðið yfir í nokkrar vikur. Þau hafa við dugleg við að birta myndir af hvoru öðru á samfélagsmiðlum frá því í lok maí, þ.e. undanfarnar þrjár vikur. Davidson er jafnframt sagður hafa fengið sér húðflúr með upphafsstöfum söngkonunnar, sem og mynd af kanínueyrum sem Grande hefur gert að sínum. Grande átti áður í sambandi við rapparann Mac Miller, en hún segir samband þeirra hafa verið „eitrað.“ Hún hafi þurft að passa upp á hann og liðið meira eins og móður en kærustu. Grande greindi einnig frá því á dögunum að hún þjáist af áfallastreituröskun eftir hryðjuverkaáársina í Manchester í fyrra. Hún stóð á sviðinu þegar maður sprengdi sig í loft upp með þeim afleiðingum að 22 aðdáendur hnnar létu lífið.
Tengdar fréttir Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50 Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34 Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50
Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein