Umboðsmaður þreyttur á svarleysi ráðherra Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. október 2018 14:36 Tryggvi Gunnarsson er umboðsmaður Alþingis. vísir/vilhelm Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum frá heilbrigðisráðherra hvað ráðherrann hyggist gera í málefnum fanga með alvarleg geðræn vandamál.Í frétt á vef umboðsmanns segir að embættið hafi síðustu ár ítrekað vakið athygli á nauðsyn þess að bætt verði úr geðheilbrigðisþjónustu við fanga og bent á að hún sé líklega ekki í samræmi við mannréttindareglur. Svör yfirvalda hafi jafnan verið á þá leið að unnið sé að úrbótum og nefnd eða starfshópur hafi fjallað um málið eða að skipa ætti slíkan hóp til þess að fjalla um málið og koma með tillögur. Staða þessara mála hafi því lítið breyst. Óskað er eftir svari frá ráðuneytinu eigi síðar en 31. október næstkomandi.Bréf umboðsmanns til ráðherra má lesa hér (PDF). Fangelsismál Tengdar fréttir Grunn umræða um geðheilbrigði fanga Fagfólk í fangelsis- og heilbrigðiskerfi sammælist um að þörfin á raunverulegum lausnum í þjónustu við geðveika fanga sé brýn. Yfirlæknir á réttargeðdeild segir þó ekki hægt að setja alla danga sem glími við geðrænan vanda undir sama hatt. Mikilvægt sé að fá geðheilbrigðisteymi inn í fangelsin. 22. desember 2015 06:00 Geðveikur fangi endar á götunni finnist ekki úrræði Engin viðunandi úrræði eru í boði fyrir andlega veika, en sakhæfa fanga og eru málefni þeirra í ólestri. 12. desember 2014 13:41 Geðheilbrigðismál í fangelsum eru í rúst Úrbótum í geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga miðar ekkert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar eftirlitsaðila og tvö sjálfsvíg á innan við ári. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir tíma úttekta og skýrslugerðar liðinn. 2. mars 2018 08:00 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fleiri fréttir Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Sjá meira
Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum frá heilbrigðisráðherra hvað ráðherrann hyggist gera í málefnum fanga með alvarleg geðræn vandamál.Í frétt á vef umboðsmanns segir að embættið hafi síðustu ár ítrekað vakið athygli á nauðsyn þess að bætt verði úr geðheilbrigðisþjónustu við fanga og bent á að hún sé líklega ekki í samræmi við mannréttindareglur. Svör yfirvalda hafi jafnan verið á þá leið að unnið sé að úrbótum og nefnd eða starfshópur hafi fjallað um málið eða að skipa ætti slíkan hóp til þess að fjalla um málið og koma með tillögur. Staða þessara mála hafi því lítið breyst. Óskað er eftir svari frá ráðuneytinu eigi síðar en 31. október næstkomandi.Bréf umboðsmanns til ráðherra má lesa hér (PDF).
Fangelsismál Tengdar fréttir Grunn umræða um geðheilbrigði fanga Fagfólk í fangelsis- og heilbrigðiskerfi sammælist um að þörfin á raunverulegum lausnum í þjónustu við geðveika fanga sé brýn. Yfirlæknir á réttargeðdeild segir þó ekki hægt að setja alla danga sem glími við geðrænan vanda undir sama hatt. Mikilvægt sé að fá geðheilbrigðisteymi inn í fangelsin. 22. desember 2015 06:00 Geðveikur fangi endar á götunni finnist ekki úrræði Engin viðunandi úrræði eru í boði fyrir andlega veika, en sakhæfa fanga og eru málefni þeirra í ólestri. 12. desember 2014 13:41 Geðheilbrigðismál í fangelsum eru í rúst Úrbótum í geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga miðar ekkert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar eftirlitsaðila og tvö sjálfsvíg á innan við ári. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir tíma úttekta og skýrslugerðar liðinn. 2. mars 2018 08:00 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fleiri fréttir Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Sjá meira
Grunn umræða um geðheilbrigði fanga Fagfólk í fangelsis- og heilbrigðiskerfi sammælist um að þörfin á raunverulegum lausnum í þjónustu við geðveika fanga sé brýn. Yfirlæknir á réttargeðdeild segir þó ekki hægt að setja alla danga sem glími við geðrænan vanda undir sama hatt. Mikilvægt sé að fá geðheilbrigðisteymi inn í fangelsin. 22. desember 2015 06:00
Geðveikur fangi endar á götunni finnist ekki úrræði Engin viðunandi úrræði eru í boði fyrir andlega veika, en sakhæfa fanga og eru málefni þeirra í ólestri. 12. desember 2014 13:41
Geðheilbrigðismál í fangelsum eru í rúst Úrbótum í geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga miðar ekkert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar eftirlitsaðila og tvö sjálfsvíg á innan við ári. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir tíma úttekta og skýrslugerðar liðinn. 2. mars 2018 08:00