Yfirlýsing Alþjóðasamtaka verkalýðsfélaga: „Það er kominn tími til að breyta reglunum“ Sylvía Hall skrifar 1. maí 2018 09:46 Alþjóðasamtök verkalýðsfélaga segja máttugt afl vinna að því að þurrka út þær reglur sem gilda fyrir alla. Vísir/Anton Alþjóðasamtök verkalýðsfélaga hafa sent frá sér yfirlýsingu í tilefni 1. maí þar sem farið er yfir verkalýðsbaráttuna og framtíð hennar. Þau segja að ógn steðji að verkalýðsbaráttunni vegna misheppnaðrar hnattvæðingar og valda fyrirtækja. „Okkur er einnig ljóst að máttugt afl vinnur nú að því að þurrka út þær reglur sem gilda fyrir alla. Engin takmörk virðast vera á völdum fyrirtækjanna, lýðræðisríki eru í heljargreipum auðugast hundraðshluta mannkyns og stjórnvöld í of mögum ríkjum standa aðgerðalaus hjá í stað þess að standa með vinnandi fólki.“ Samtökin segja mikilvægt að breyta reglunum og berjast gegn því sem ógnar lýðræði og mannréttindum víða um heim. Þau segja framtíð jarðarinnar og íbúa hennar vera í húfi þegar fámennur hópur gengur á auðlindir jarðar: „Framtíð jarðarinnar og íbúa hennar er í húfi þegar græðgi fámenns forréttindahóps ógnar lífskjörum almennings og efnahagslíkanið sem sá hópur þröngvar upp á heiminn, þurrkar upp takmarkaðar auðlindir jarðar. Lýðskrumi og útlendingahatri vex fiskur um hrygg, í krafti almennrar óánægju sem nærist á ójöfnuði og óöryggi, einkennum misheppnaðrar hnattvæðingar nútímans.“ Yfirlýsingu Alþjóðasamtaka verkalýðsfélaga má lesa í heild sinni vefsíðu þeirra. Kjaramál Tengdar fréttir Baráttudagur verkalýðsins haldinn hátíðlegur um land allt Í dag er baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, haldinn hátíðlegur um land allt með sérstakri hátíðardagskrá. 1. maí 2018 08:56 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Alþjóðasamtök verkalýðsfélaga hafa sent frá sér yfirlýsingu í tilefni 1. maí þar sem farið er yfir verkalýðsbaráttuna og framtíð hennar. Þau segja að ógn steðji að verkalýðsbaráttunni vegna misheppnaðrar hnattvæðingar og valda fyrirtækja. „Okkur er einnig ljóst að máttugt afl vinnur nú að því að þurrka út þær reglur sem gilda fyrir alla. Engin takmörk virðast vera á völdum fyrirtækjanna, lýðræðisríki eru í heljargreipum auðugast hundraðshluta mannkyns og stjórnvöld í of mögum ríkjum standa aðgerðalaus hjá í stað þess að standa með vinnandi fólki.“ Samtökin segja mikilvægt að breyta reglunum og berjast gegn því sem ógnar lýðræði og mannréttindum víða um heim. Þau segja framtíð jarðarinnar og íbúa hennar vera í húfi þegar fámennur hópur gengur á auðlindir jarðar: „Framtíð jarðarinnar og íbúa hennar er í húfi þegar græðgi fámenns forréttindahóps ógnar lífskjörum almennings og efnahagslíkanið sem sá hópur þröngvar upp á heiminn, þurrkar upp takmarkaðar auðlindir jarðar. Lýðskrumi og útlendingahatri vex fiskur um hrygg, í krafti almennrar óánægju sem nærist á ójöfnuði og óöryggi, einkennum misheppnaðrar hnattvæðingar nútímans.“ Yfirlýsingu Alþjóðasamtaka verkalýðsfélaga má lesa í heild sinni vefsíðu þeirra.
Kjaramál Tengdar fréttir Baráttudagur verkalýðsins haldinn hátíðlegur um land allt Í dag er baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, haldinn hátíðlegur um land allt með sérstakri hátíðardagskrá. 1. maí 2018 08:56 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Baráttudagur verkalýðsins haldinn hátíðlegur um land allt Í dag er baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, haldinn hátíðlegur um land allt með sérstakri hátíðardagskrá. 1. maí 2018 08:56