Þriðjungur ellilífeyrisþega hefur ekki tök á að hætta að vinna Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 30. október 2018 20:45 Yfir þriðjungur ellilífeyrisþega er starfandi á Íslandi og segir helmingur þeirra ástæðuna vera að þeir þurfi á tekjunum að halda. Þetta kemur fram í nýju efnahagsyfirliti sem VR sendi frá sér í dag og byggir á tölum frá hagstofu Evrópusambandsins. Þar kemur einnig fram að starfsævi Íslendinga er ellefu árum lengri en annarra Evrópubúa. Íslenskir karlmenn eru tíu og hálfu ári lengur á vinnumarkaði en karlmenn í Evrópusambandslöndum en átta árum lengur en á Norðurlöndunum. Konur á íslenskum vinnumarkaði vinna örlítið skemur en karlmenn en engu að síður tólf árum lengur en konur í Evrópusambandslöndum og tæpum sjö árum lengur ef miðað er við Norðurlöndin. Heildarstarfsævi karla er tæp 49 ár en kvenna 45 ár hér á landi. Viðar Ingólfsson, hagfræðingur hjá VR, segir kannanir sýna að Íslendingar vinni þrátt fyrir að vera komin á ellilífeyrisaldur til að drýgja tekjurnar. „Ef við horfum til dæmis á Noreg þá virðist meiri hluti þeirra sem vinna þar eftir töku lífeyris vinna því þau hafa gaman af því. Stór hluti Íslendinga vinnur líka því það er gaman, en stærsti parturinn vinnur eingöngu vegna þess að það þarf að drýgja tekjurnar," segir hann. Kjaramál Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Sjá meira
Yfir þriðjungur ellilífeyrisþega er starfandi á Íslandi og segir helmingur þeirra ástæðuna vera að þeir þurfi á tekjunum að halda. Þetta kemur fram í nýju efnahagsyfirliti sem VR sendi frá sér í dag og byggir á tölum frá hagstofu Evrópusambandsins. Þar kemur einnig fram að starfsævi Íslendinga er ellefu árum lengri en annarra Evrópubúa. Íslenskir karlmenn eru tíu og hálfu ári lengur á vinnumarkaði en karlmenn í Evrópusambandslöndum en átta árum lengur en á Norðurlöndunum. Konur á íslenskum vinnumarkaði vinna örlítið skemur en karlmenn en engu að síður tólf árum lengur en konur í Evrópusambandslöndum og tæpum sjö árum lengur ef miðað er við Norðurlöndin. Heildarstarfsævi karla er tæp 49 ár en kvenna 45 ár hér á landi. Viðar Ingólfsson, hagfræðingur hjá VR, segir kannanir sýna að Íslendingar vinni þrátt fyrir að vera komin á ellilífeyrisaldur til að drýgja tekjurnar. „Ef við horfum til dæmis á Noreg þá virðist meiri hluti þeirra sem vinna þar eftir töku lífeyris vinna því þau hafa gaman af því. Stór hluti Íslendinga vinnur líka því það er gaman, en stærsti parturinn vinnur eingöngu vegna þess að það þarf að drýgja tekjurnar," segir hann.
Kjaramál Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Sjá meira