Hljómsveitin Radiohead kærir Lönu Del Rey fyrir lagastuld Ingvar Þór Björnsson skrifar 7. janúar 2018 18:55 Radiohead fer fram á allan ágóðann af laginu Get Free. Getty Hljómsveitin Radiohead hefur lagt fram kæru á hendur tónlistarkonunni Lana Del Rey fyrir lagastuld. Telur hljómsveitin að lag hennar „Get Free“ sé svo keimlíkt laginu þeirra „Creep“ að það sé augljóslega stolið. Orðrómur skapaðist á samfélagmiðlum í dag um kæruna en Lana staðfesti þetta á Twitter síðu sinni í kvöld. „Þetta er rétt með málsóknina. Þrátt fyrir að ég viti að lagið mitt hafi ekki verið samið undir áhrifum lagsins Creep telja Radiohead að svo sé og vilja hundrað prósent af ágóða lagsins,“ segir hún.It's true about the lawsuit. Although I know my song wasn't inspired by Creep, Radiohead feel it was and want 100% of the publishing - I offered up to 40 over the last few months but they will only accept 100. Their lawyers have been relentless, so we will deal with it in court.— Lana Del Rey (@LanaDelRey) January 7, 2018 Þá segist hún hafa boðið þeim fjörutíu prósent af ágóðanum en hljómsveitin hafi ekki þegið boðið. „Lögfræðingarnir þeirra hafa verið miskunnarlausir svo við komum til með að útkljá málið fyrir rétti. Radiohead viðurkenndi á sínum tíma að hafa samið lagið innblásnir af laginu „All I need is the air the I breathe“ með The Hollies frá áttunda áratugnum. Komust sveitirnar að samkomulagi um að skipta með sér ágóða vegna lagsins. Hægt er að hlusta á lögin hér að neðan. Dæmi hver fyrir sig hvort Lana hafi stolið einu frægasta lagi tíunda áratugarins. Tónlist Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira
Hljómsveitin Radiohead hefur lagt fram kæru á hendur tónlistarkonunni Lana Del Rey fyrir lagastuld. Telur hljómsveitin að lag hennar „Get Free“ sé svo keimlíkt laginu þeirra „Creep“ að það sé augljóslega stolið. Orðrómur skapaðist á samfélagmiðlum í dag um kæruna en Lana staðfesti þetta á Twitter síðu sinni í kvöld. „Þetta er rétt með málsóknina. Þrátt fyrir að ég viti að lagið mitt hafi ekki verið samið undir áhrifum lagsins Creep telja Radiohead að svo sé og vilja hundrað prósent af ágóða lagsins,“ segir hún.It's true about the lawsuit. Although I know my song wasn't inspired by Creep, Radiohead feel it was and want 100% of the publishing - I offered up to 40 over the last few months but they will only accept 100. Their lawyers have been relentless, so we will deal with it in court.— Lana Del Rey (@LanaDelRey) January 7, 2018 Þá segist hún hafa boðið þeim fjörutíu prósent af ágóðanum en hljómsveitin hafi ekki þegið boðið. „Lögfræðingarnir þeirra hafa verið miskunnarlausir svo við komum til með að útkljá málið fyrir rétti. Radiohead viðurkenndi á sínum tíma að hafa samið lagið innblásnir af laginu „All I need is the air the I breathe“ með The Hollies frá áttunda áratugnum. Komust sveitirnar að samkomulagi um að skipta með sér ágóða vegna lagsins. Hægt er að hlusta á lögin hér að neðan. Dæmi hver fyrir sig hvort Lana hafi stolið einu frægasta lagi tíunda áratugarins.
Tónlist Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira