591 brautskráðir úr HR Bergþór Másson skrifar 17. júní 2018 11:31 Útskriftarhópur HR. Háskólinn í Reykjavík Háskólinn í Reykjavík brautskráði 591 nemendur við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær. 390 nemendur voru brautskráðir úr grunnámi, 199 úr meistaranámi og tveir útskrifuðust með doktorsgráðu. Háskólanum í Reykjavík er skipt upp í tækni- og verkfræðideild, viðskiptadeild, tölvunarfræðideild og lagadeild. Flestir luku námi frá tækni- og verkfræðideild háskólans, eða 214 nemendur. 211 nemendur útskrifuðust frá viðskiptadeildinni, 120 frá tölvunarfræðideildinni og 46 frá lagadeildinni. Í útskriftarhópnum voru 271 konur og 320 karlar. Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík sagði framtíð íslensks atvinnulífs bjarta í ávarpi sínu til útskrifarnema. Einnig sagði hann háskóla landsins horfa til betri vega: „Stjórnvöld hafa boðað aukin fjárframlög til háskóla til að styrkja menntun, rannsóknir og áhrif háskóla á samfélagið. Á sama tíma er unnið að eflingu umhverfis nýsköpunar, bæði með því að móta skýra stefnu til framtíðar og með því að fjárfesta verulega í auknum stuðningi við nýsköpun. Þetta eru stór jákvæð skref.“Þessir nemendur hlutu verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur.Háskólinn í ReykjavíkAndrea Björnsdóttir, Hanna Ragnarsdóttir, Hjalti Jón Guðmundsson og Sigurður Davíð Stefánsson hlutu öll verðlaun Viðskiptaráðs Íslands fyrir framúrskarandi námsárangur í grunnnámi. Hægt er að horfa á upptöku frá brautskráningunni á vef HR. Tengdar fréttir Nemendur við Háskóla Íslands eru að missa þolinmæðina Stúdentaráð krefst þess að Háskólinn standi við undirritaða samninga 15. maí 2018 19:29 Fleiri en áður sækja um nám í menntavísindum og leikskólakennarafræðum Tæplega 5.000 umsóknir bárust um grunnnám í Háskóla Íslands fyrir komandi skólaár eða rúmlega ellefu prósent fleiri umsóknir en í fyrra. 9. júní 2018 12:47 Nær þrjú hundruð reyna að komast inn í læknisfræði Alls skráðu sig 284 manns í inntökupróf í læknisfræði við Háskóla Íslands og 64 inntökupróf í sjúkraþjálfun. 8. júní 2018 11:50 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Sjá meira
Háskólinn í Reykjavík brautskráði 591 nemendur við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær. 390 nemendur voru brautskráðir úr grunnámi, 199 úr meistaranámi og tveir útskrifuðust með doktorsgráðu. Háskólanum í Reykjavík er skipt upp í tækni- og verkfræðideild, viðskiptadeild, tölvunarfræðideild og lagadeild. Flestir luku námi frá tækni- og verkfræðideild háskólans, eða 214 nemendur. 211 nemendur útskrifuðust frá viðskiptadeildinni, 120 frá tölvunarfræðideildinni og 46 frá lagadeildinni. Í útskriftarhópnum voru 271 konur og 320 karlar. Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík sagði framtíð íslensks atvinnulífs bjarta í ávarpi sínu til útskrifarnema. Einnig sagði hann háskóla landsins horfa til betri vega: „Stjórnvöld hafa boðað aukin fjárframlög til háskóla til að styrkja menntun, rannsóknir og áhrif háskóla á samfélagið. Á sama tíma er unnið að eflingu umhverfis nýsköpunar, bæði með því að móta skýra stefnu til framtíðar og með því að fjárfesta verulega í auknum stuðningi við nýsköpun. Þetta eru stór jákvæð skref.“Þessir nemendur hlutu verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur.Háskólinn í ReykjavíkAndrea Björnsdóttir, Hanna Ragnarsdóttir, Hjalti Jón Guðmundsson og Sigurður Davíð Stefánsson hlutu öll verðlaun Viðskiptaráðs Íslands fyrir framúrskarandi námsárangur í grunnnámi. Hægt er að horfa á upptöku frá brautskráningunni á vef HR.
Tengdar fréttir Nemendur við Háskóla Íslands eru að missa þolinmæðina Stúdentaráð krefst þess að Háskólinn standi við undirritaða samninga 15. maí 2018 19:29 Fleiri en áður sækja um nám í menntavísindum og leikskólakennarafræðum Tæplega 5.000 umsóknir bárust um grunnnám í Háskóla Íslands fyrir komandi skólaár eða rúmlega ellefu prósent fleiri umsóknir en í fyrra. 9. júní 2018 12:47 Nær þrjú hundruð reyna að komast inn í læknisfræði Alls skráðu sig 284 manns í inntökupróf í læknisfræði við Háskóla Íslands og 64 inntökupróf í sjúkraþjálfun. 8. júní 2018 11:50 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Sjá meira
Nemendur við Háskóla Íslands eru að missa þolinmæðina Stúdentaráð krefst þess að Háskólinn standi við undirritaða samninga 15. maí 2018 19:29
Fleiri en áður sækja um nám í menntavísindum og leikskólakennarafræðum Tæplega 5.000 umsóknir bárust um grunnnám í Háskóla Íslands fyrir komandi skólaár eða rúmlega ellefu prósent fleiri umsóknir en í fyrra. 9. júní 2018 12:47
Nær þrjú hundruð reyna að komast inn í læknisfræði Alls skráðu sig 284 manns í inntökupróf í læknisfræði við Háskóla Íslands og 64 inntökupróf í sjúkraþjálfun. 8. júní 2018 11:50