Nemendur við Háskóla Íslands eru að missa þolinmæðina Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. maí 2018 19:29 vísir/ernir Í gær var undirrituð viljayfirlýsing fyrir uppbyggingu 160 stúdentaíbúða í Skerjafirði og þá sérstaklega fjölskylduíbúða. Tillagan var lögð fram í borgarráði og samþykkt þar. Stúdentaráð fagnar augsýnilegum áhuga borgaryfirvalda á húsnæðismálum stúdenta og frumkvæði þeirra. Fulltrúar stúdenta segja Háskóla Íslands þó sýna húsnæðismálum nemenda lítinn skilning og eru nú að missa þolinmæðina. „Uppbygging stúdentaíbúða er mikilvægt hagsmunamál stúdenta þar sem um 800 stúdentar eru á biðlista eftir íbúðum og Félagsstofnun Stúdenta (FS) nær einungis að þjónusta um 9% háskólanema í Háskóla Íslands, þegar Norðurlandaþjóðir þjónusta að meðaltali 15% nemenda og stefna að því að geta þjónusta 20% fyrir árið 2020.“ Gagnrýnir Stúdentaráð að ekki allir sýni uppbyggingu stúdentaíbúða slíkan áhuga né frumkvæði í starfi en á háskólasvæðinu sjálfu hefur uppbygging stúdentaíbúða á reit Gamla Garðs staðið til í um tvö ár. „Engin umræða hefur farið fram í skipulagsnefnd Háskólaráðs um reitinn, né innan Háskólaráðs þrátt fyrir að fulltrúar stúdenta hafi ítrekað kallað eftir því. Samningurinn, sem er undirritaður af rektor, hefur því verið brotinn. Sömuleiðis eru engar fréttir af nýju deiliskipulagi við reit Gamla Garðs og ekki hefur enn verið fjallað um það innan Háskólaráðs.“ Fyrir fulltrúum stúdenta lítur þetta svo út að Háskóli Íslands sýnir aðstæðum stúdenta í húsnæðismálum lítinn skilning. „Stúdentaráð krefst þess að Háskólinn standi við undirritaða samninga og fari að vinna að deiliskipulagstillögu við Gamla Garð. Stúdentar eru að missa þolinmæðina.” Tengdar fréttir Tvö félög fá lóðir fyrir 260 nýjar íbúðir Félagsstofnun stúdenta og Bjarg íbúðafélag hafa fengið lóðarvilyrði til að byggja samtals 260 leiguíbúðir fyrir stúdenta og félagsmenn verkalýðshreyfingarinnar í Skerjabyggð við Skerjafjörð. 15. maí 2018 06:00 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira
Í gær var undirrituð viljayfirlýsing fyrir uppbyggingu 160 stúdentaíbúða í Skerjafirði og þá sérstaklega fjölskylduíbúða. Tillagan var lögð fram í borgarráði og samþykkt þar. Stúdentaráð fagnar augsýnilegum áhuga borgaryfirvalda á húsnæðismálum stúdenta og frumkvæði þeirra. Fulltrúar stúdenta segja Háskóla Íslands þó sýna húsnæðismálum nemenda lítinn skilning og eru nú að missa þolinmæðina. „Uppbygging stúdentaíbúða er mikilvægt hagsmunamál stúdenta þar sem um 800 stúdentar eru á biðlista eftir íbúðum og Félagsstofnun Stúdenta (FS) nær einungis að þjónusta um 9% háskólanema í Háskóla Íslands, þegar Norðurlandaþjóðir þjónusta að meðaltali 15% nemenda og stefna að því að geta þjónusta 20% fyrir árið 2020.“ Gagnrýnir Stúdentaráð að ekki allir sýni uppbyggingu stúdentaíbúða slíkan áhuga né frumkvæði í starfi en á háskólasvæðinu sjálfu hefur uppbygging stúdentaíbúða á reit Gamla Garðs staðið til í um tvö ár. „Engin umræða hefur farið fram í skipulagsnefnd Háskólaráðs um reitinn, né innan Háskólaráðs þrátt fyrir að fulltrúar stúdenta hafi ítrekað kallað eftir því. Samningurinn, sem er undirritaður af rektor, hefur því verið brotinn. Sömuleiðis eru engar fréttir af nýju deiliskipulagi við reit Gamla Garðs og ekki hefur enn verið fjallað um það innan Háskólaráðs.“ Fyrir fulltrúum stúdenta lítur þetta svo út að Háskóli Íslands sýnir aðstæðum stúdenta í húsnæðismálum lítinn skilning. „Stúdentaráð krefst þess að Háskólinn standi við undirritaða samninga og fari að vinna að deiliskipulagstillögu við Gamla Garð. Stúdentar eru að missa þolinmæðina.”
Tengdar fréttir Tvö félög fá lóðir fyrir 260 nýjar íbúðir Félagsstofnun stúdenta og Bjarg íbúðafélag hafa fengið lóðarvilyrði til að byggja samtals 260 leiguíbúðir fyrir stúdenta og félagsmenn verkalýðshreyfingarinnar í Skerjabyggð við Skerjafjörð. 15. maí 2018 06:00 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira
Tvö félög fá lóðir fyrir 260 nýjar íbúðir Félagsstofnun stúdenta og Bjarg íbúðafélag hafa fengið lóðarvilyrði til að byggja samtals 260 leiguíbúðir fyrir stúdenta og félagsmenn verkalýðshreyfingarinnar í Skerjabyggð við Skerjafjörð. 15. maí 2018 06:00