Þessum vegum verður mögulega lokað á morgun vegna veðurs Birgir Olgeirsson skrifar 20. febrúar 2018 16:21 Frá lokun Hellisheiðar VÍSIR/JÓHANN K. JÓHANNSSON Líkt og grein hefur verið frá er spáð vonskuveðri á morgun og hefur Vegagerðin gefið út áætlun vegna lokana á vegum. Búast má við að Suðurlandsvegi um Hellisheiði og Þrengsli verði til hádegis á morgun, Vesturlandsvegi um Kjalarnes til ellefu, Vesturlandsvegi um Hafnarfjall til ellefu, Reykjanesbraut til klukkan ellefu og Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði til hádegis.Sjá einnig: Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðumLögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á að veðrið muni skella á með fullum þunga um klukkan sjö í fyrramálið en slotar þegar nær dregur hádegi. Er fólk hvatt til að haga ferðum sínum þannig að fólk sé á ferð fyrir eða eftir veður, en ekki þegar veður er hvað verst.Sjá einnig: Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skólaHér fyrir neðan má sjá nákvæman lista yfir fyrirhugaðar lokanir hjá Vegagerðinni:Suðurlandsvegur um Hellisheiði og Þrengsli milli kl. 06:00 og 12:00 – 13:00Vesturlandsvegur um Kjalarnes milli kl. 08:00 og 11:00Vesturlandsvegur um Hafnarfjall milli kl. 07:00 og 11:00Reykjanesbraut milli kl. 07:00 og 11:00Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði milli kl. 06:00 og 12:00 – 13:00Suðurlandsvegur að Vík í Mýrdal milli kl. 07:00 og 12:00 - 13:00Vegir á Snæfellsnesi og Brattabrekka milli kl. 07:00 og 13:00Holtavörðuheiði milli kl. 08:00 og 13:00Vestfirðir milli kl. 09:00 og 14:00Vegir á Norðurlandi vestra milli kl. 09:00 og 15:00Öxnadalsheiði milli kl. 09:00 og 15:00Vegir á Norðausturlandi milli kl. 10:00 og 17:00Vegir á Austurlandi frá hádegi og fram undir morgun Aðrir vegir geta einnig lokast á meðan veður gengur yfir. Samgöngur Veður Tengdar fréttir WOW varar við röskunum á flugferðum vegna veðurs WOW air reiknar með því að raskanir verði á flugáætlun flugfélagsins á morgun vegna veðurs. Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið 20. febrúar 2018 14:39 Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðum Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 13:33 Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla Veðurstofan hefur varað við veðurhvelli sem er spáð að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 16:03 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
Líkt og grein hefur verið frá er spáð vonskuveðri á morgun og hefur Vegagerðin gefið út áætlun vegna lokana á vegum. Búast má við að Suðurlandsvegi um Hellisheiði og Þrengsli verði til hádegis á morgun, Vesturlandsvegi um Kjalarnes til ellefu, Vesturlandsvegi um Hafnarfjall til ellefu, Reykjanesbraut til klukkan ellefu og Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði til hádegis.Sjá einnig: Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðumLögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á að veðrið muni skella á með fullum þunga um klukkan sjö í fyrramálið en slotar þegar nær dregur hádegi. Er fólk hvatt til að haga ferðum sínum þannig að fólk sé á ferð fyrir eða eftir veður, en ekki þegar veður er hvað verst.Sjá einnig: Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skólaHér fyrir neðan má sjá nákvæman lista yfir fyrirhugaðar lokanir hjá Vegagerðinni:Suðurlandsvegur um Hellisheiði og Þrengsli milli kl. 06:00 og 12:00 – 13:00Vesturlandsvegur um Kjalarnes milli kl. 08:00 og 11:00Vesturlandsvegur um Hafnarfjall milli kl. 07:00 og 11:00Reykjanesbraut milli kl. 07:00 og 11:00Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði milli kl. 06:00 og 12:00 – 13:00Suðurlandsvegur að Vík í Mýrdal milli kl. 07:00 og 12:00 - 13:00Vegir á Snæfellsnesi og Brattabrekka milli kl. 07:00 og 13:00Holtavörðuheiði milli kl. 08:00 og 13:00Vestfirðir milli kl. 09:00 og 14:00Vegir á Norðurlandi vestra milli kl. 09:00 og 15:00Öxnadalsheiði milli kl. 09:00 og 15:00Vegir á Norðausturlandi milli kl. 10:00 og 17:00Vegir á Austurlandi frá hádegi og fram undir morgun Aðrir vegir geta einnig lokast á meðan veður gengur yfir.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir WOW varar við röskunum á flugferðum vegna veðurs WOW air reiknar með því að raskanir verði á flugáætlun flugfélagsins á morgun vegna veðurs. Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið 20. febrúar 2018 14:39 Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðum Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 13:33 Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla Veðurstofan hefur varað við veðurhvelli sem er spáð að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 16:03 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
WOW varar við röskunum á flugferðum vegna veðurs WOW air reiknar með því að raskanir verði á flugáætlun flugfélagsins á morgun vegna veðurs. Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið 20. febrúar 2018 14:39
Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðum Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 13:33
Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla Veðurstofan hefur varað við veðurhvelli sem er spáð að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 16:03