Fjórar líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í nótt Þórdís Valsdóttir skrifar 13. maí 2018 07:40 Sex einstaklingar voru stöðvaðir af lögreglu í gærkvöld og í nótt vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Vísir/Eyþór Fjórar líkamsárásir voru framdar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þar af voru tvær sem áttu sér stað í miðborg Reykjavíkur og í öðru tilfellinu þurfti að fylgja brotaþola á slysadeild til aðhlynningar. Alls komu sjötíu verkefni á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og sex ökummenn voru stöðvaðir eftir að hafa ekið undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá stöðvaði lögreglan ökumann á Reykjanesbraut við Kópavog um klukkan ellefu í gærkvöldi eftir að hraði bifreiðar hans hafði mælst 136 kílómetrar á klukkustund þar sem hámarkshraði var aðeins leyfður 80 kílómetrar á klukkustund. Ökumaðurinn reyndist einnig vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna sem og vera sviptur ökuréttindum.Farþegi þurfti á sálrænni aðstoð að halda eftir háttalag ökumanns Klukkan þrjú í nótt reyndi ökumaður bifreiðar að komast undan lögreglu eftir að hafa ekið gegn rauðu ljósi á Suðurlandsbraut. Lögregla hóf eftirför en ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum hennar. Eftirförin var stutt og snörp en ökumaðurinn stöðvaði bifreiðina að sjálfsdáðum í nærliggjandi verslunarhverfi. Ökumaðurinn reyndist vera allsgáður en að sögn lögreglu verður hann kærður fyrir nokkur brot og þar á meðal að setja líf manneskju í óljósan háska. Farþegi í bílnum þurfti meðal annars á sálrænni aðstoð að halda frá lögreglu vegna háttalags bílstjórans.Í spyrnukeppni á Reykjanesbraut Lögreglan hafði afskipti af tveimur bifreiðum á Reykjanesbraut við Kópavog um klukkan tvö í nótt en hraði bifreiða þeirra mældist 148 kílómetrar á klukkustund. Grunur leikur á að ökumennirnir hafi verið í spyrnukeppni. Þeir játuðu báðir sök og munu því eiga von á 230 þúsund króna sekt hvor um sig auk þess að vera sviptir ökuréttindum sínum í tvo mánuði. Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Sjá meira
Fjórar líkamsárásir voru framdar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þar af voru tvær sem áttu sér stað í miðborg Reykjavíkur og í öðru tilfellinu þurfti að fylgja brotaþola á slysadeild til aðhlynningar. Alls komu sjötíu verkefni á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og sex ökummenn voru stöðvaðir eftir að hafa ekið undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá stöðvaði lögreglan ökumann á Reykjanesbraut við Kópavog um klukkan ellefu í gærkvöldi eftir að hraði bifreiðar hans hafði mælst 136 kílómetrar á klukkustund þar sem hámarkshraði var aðeins leyfður 80 kílómetrar á klukkustund. Ökumaðurinn reyndist einnig vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna sem og vera sviptur ökuréttindum.Farþegi þurfti á sálrænni aðstoð að halda eftir háttalag ökumanns Klukkan þrjú í nótt reyndi ökumaður bifreiðar að komast undan lögreglu eftir að hafa ekið gegn rauðu ljósi á Suðurlandsbraut. Lögregla hóf eftirför en ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum hennar. Eftirförin var stutt og snörp en ökumaðurinn stöðvaði bifreiðina að sjálfsdáðum í nærliggjandi verslunarhverfi. Ökumaðurinn reyndist vera allsgáður en að sögn lögreglu verður hann kærður fyrir nokkur brot og þar á meðal að setja líf manneskju í óljósan háska. Farþegi í bílnum þurfti meðal annars á sálrænni aðstoð að halda frá lögreglu vegna háttalags bílstjórans.Í spyrnukeppni á Reykjanesbraut Lögreglan hafði afskipti af tveimur bifreiðum á Reykjanesbraut við Kópavog um klukkan tvö í nótt en hraði bifreiða þeirra mældist 148 kílómetrar á klukkustund. Grunur leikur á að ökumennirnir hafi verið í spyrnukeppni. Þeir játuðu báðir sök og munu því eiga von á 230 þúsund króna sekt hvor um sig auk þess að vera sviptir ökuréttindum sínum í tvo mánuði.
Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Sjá meira