Tímar í Reykjavíkurmaraþoninu ógildir því brautin var of stutt Kjartan Kjartansson skrifar 3. september 2018 18:36 Frá hlaupinu í ár Vísir/Vilhelm Hlaupaleið Reykjavíkurmaraþonsins var 213 metrum of stutt vegna mistaka þegar brautin var lögð. Allir tímar í hlaupinu voru því ógildir og óvíst er hvort erlend hlaup taki þá gilda sem inntökuskilyrði. Í tilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur kemur fram að færa þurfti grindur við snúningspunkt á Sæbraut vegna umferðar skömmu fyrir hlaupið sem fór fram 18. ágúst. Starfsmönnum láðist að færa þær aftur til baka og því varð brautin of stutt. Það hafi verið staðfest með mælingu á brautinni. Yfirdómari hlaupsins og Dómstóll Reykjavíkurmaraþons, sem í eiga sæti fulltrúar frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur og Frjálsíþróttasambandi Íslands, hafa komist að þeirri sameiginlegu niðurstöðu að úrslitin í maraþoni og hálfmaraþoni skulu standa. Þannig eru verðlaunahafar í öllum flokkum gildir verðlaunahafar í hlaupinu og í Íslandsmeistaramótinu í maraþoni. Tímar hlaupara eru hins vegar ógildir vegna þess að brautin var of stutt og verða því ekki færðir í afrekaskrá Frjálsíþróttasambands Íslands. Þá er óvíst hvort að erlend hlaup taki tímana gilda sem inntökuskilyrði í sínar keppnir. Ákveðið hefur verið að fjölda eftirlitsmönnum á brautinni á næsta ári til þess að koma í veg fyrir að slík mistök endurtaki sig. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn Sjá meira
Hlaupaleið Reykjavíkurmaraþonsins var 213 metrum of stutt vegna mistaka þegar brautin var lögð. Allir tímar í hlaupinu voru því ógildir og óvíst er hvort erlend hlaup taki þá gilda sem inntökuskilyrði. Í tilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur kemur fram að færa þurfti grindur við snúningspunkt á Sæbraut vegna umferðar skömmu fyrir hlaupið sem fór fram 18. ágúst. Starfsmönnum láðist að færa þær aftur til baka og því varð brautin of stutt. Það hafi verið staðfest með mælingu á brautinni. Yfirdómari hlaupsins og Dómstóll Reykjavíkurmaraþons, sem í eiga sæti fulltrúar frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur og Frjálsíþróttasambandi Íslands, hafa komist að þeirri sameiginlegu niðurstöðu að úrslitin í maraþoni og hálfmaraþoni skulu standa. Þannig eru verðlaunahafar í öllum flokkum gildir verðlaunahafar í hlaupinu og í Íslandsmeistaramótinu í maraþoni. Tímar hlaupara eru hins vegar ógildir vegna þess að brautin var of stutt og verða því ekki færðir í afrekaskrá Frjálsíþróttasambands Íslands. Þá er óvíst hvort að erlend hlaup taki tímana gilda sem inntökuskilyrði í sínar keppnir. Ákveðið hefur verið að fjölda eftirlitsmönnum á brautinni á næsta ári til þess að koma í veg fyrir að slík mistök endurtaki sig.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn Sjá meira