Íslenska Twittersamfélagið sagði sama brandarann Stefán Árni Pálsson skrifar 9. október 2018 12:30 Frá Mathöllinni við Hlemm. Fréttablaðið/Eyþór Eftir að fréttir bárust frá því í gær að sérstök Mathöll myndi opna í Kringlunni á næstunni virtust íslenskir tístarar margir hverjir uppgötva sama brandarann sem tengdist matartorgi af þessari tegund. Mathallirnar eru heldur betur að spretta upp eins og gorkúlur um höfuðborgina og þykir það spaugilegt að mati margra. Fyrirhugað er að veitingasvæði Kringlunnar, hið svokallaða Stjörnutorg, muni í náinni framtíð fá andlitslyftingu. Framkvæmdir standa nú yfir í vesturhorni torgsins, sem áður hýsti NK Café, en þar stendur til að standsetja rými fyrir fjölda lítilla matsölustaða - það sem í dag er kallað mathöll. Stefnan sé sett á að opna rýmið í febrúar eða mars á næsta ári. Hér að neðan má sjá valin tíst þar sem orðið Mathöll kemur við sögu í spaugilegu samhengi. Hér má sjá öll tíst sem innihalda orðið Mathöll.Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi, fallegt baðherbergi, stóra stofu og þar sem eldhúsið er núna opnar glæsileg mathöll á næsta ári.— Atli Fannar (@atlifannar) October 8, 2018 Hlemmur mathöllGrandi mathöllKringlan mathöllHöfði mathöllSýslumaðurinn í Kópavogi mathöllKlósettið í Laugarásbíó mathöllMathöll mathöllMathöll mathöll mathöllMathöööööööönnnnggghhhh— Haukur Bragason (@HaukurBragason) October 8, 2018 Hagavagninn mathöll opnar real soon— Emmsjé (@emmsjegauti) October 9, 2018 Þú færð mathöll- og þú færð mathöll! Og þú færð Mathöll! pic.twitter.com/3IVdBrxgRe— Ásta Sigrún (@astasigrun) October 8, 2018 Vorum að setja í sölu Mathallar pakkannn fyrir þá örfáu sem eiga eftir að opna mathöll. Pantaðu fyrir miðnætti á miðvikudaginn — Eldum rétt (@EldumRett) October 8, 2018 Með þessu áframhaldi verður farið að kalla eldhús einstæðings sem kann ekki að sjóða egg mathöllhttps://t.co/oHIOyijhZD— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 8, 2018 Skemmtilegt frá því að segja að eldhúsið í Skipasundi 85 er nú í þeim farvegi að verða mathöll! Mjög exklúsíf mathöll. https://t.co/OKptiJwBOA— Aðalsteinn (@adalsteinnk) October 8, 2018 Álfheimar Mathöll. Scandinavian/american fusion. Vegan options. Opening soon. pic.twitter.com/u7aCFvhT61— Eydís Blöndal (@eydisblondal) October 8, 2018 MathöllMat öllMad öllMa'tröll-Helgi Seljan— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) October 9, 2018 Ísland Mathöll. pic.twitter.com/OYSgUud2gp— Hjalti Harðar (@hhardarson) October 8, 2018 ég er mín eigin mathöll þarf enga aðra— karó (@karoxxxx) October 8, 2018 Ég breytti Twitter nafninu mínu í Þorvaldur Mathöll í nokkrar mínútur og veit nú hvernig er að vera Höfðahverfið.— Thorvaldur (@Valdikaldi) October 9, 2018 Ákveðin "mathöll" er með þennan rétt á matseðli sínum.Ógirnilegasta uppstilling allra tíma. pic.twitter.com/F9lLNq6NKE— Óli G. (@dvergur) October 8, 2018 *eitthvað grín um mathöll*— Hildur Ragnarsdóttir (@hilrag) October 9, 2018 Veitingahöllin — matarhöll fjölskyldunnar. Oftsinnis stæld, aldrei toppuð. #mathöll #eftirrtéttir pic.twitter.com/JSL5YZOeiB— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 8, 2018 Það vantar mathöll í þessa kauphöll!!! pic.twitter.com/jlFqc2GsPS— JR (@jonrunarr) October 8, 2018 Gleður mig að kynna nýtt nafn - spennandi tímar framundan— Matthías Mathöll (@maolafsson) October 8, 2018 Tengdar fréttir Opna mathöll í Kringlunni Fyrirhugað er að Stjörnutorg fái andlitslyftingu í náinni framtíð. 8. október 2018 11:54 Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. 8. október 2018 16:45 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Eftir að fréttir bárust frá því í gær að sérstök Mathöll myndi opna í Kringlunni á næstunni virtust íslenskir tístarar margir hverjir uppgötva sama brandarann sem tengdist matartorgi af þessari tegund. Mathallirnar eru heldur betur að spretta upp eins og gorkúlur um höfuðborgina og þykir það spaugilegt að mati margra. Fyrirhugað er að veitingasvæði Kringlunnar, hið svokallaða Stjörnutorg, muni í náinni framtíð fá andlitslyftingu. Framkvæmdir standa nú yfir í vesturhorni torgsins, sem áður hýsti NK Café, en þar stendur til að standsetja rými fyrir fjölda lítilla matsölustaða - það sem í dag er kallað mathöll. Stefnan sé sett á að opna rýmið í febrúar eða mars á næsta ári. Hér að neðan má sjá valin tíst þar sem orðið Mathöll kemur við sögu í spaugilegu samhengi. Hér má sjá öll tíst sem innihalda orðið Mathöll.Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi, fallegt baðherbergi, stóra stofu og þar sem eldhúsið er núna opnar glæsileg mathöll á næsta ári.— Atli Fannar (@atlifannar) October 8, 2018 Hlemmur mathöllGrandi mathöllKringlan mathöllHöfði mathöllSýslumaðurinn í Kópavogi mathöllKlósettið í Laugarásbíó mathöllMathöll mathöllMathöll mathöll mathöllMathöööööööönnnnggghhhh— Haukur Bragason (@HaukurBragason) October 8, 2018 Hagavagninn mathöll opnar real soon— Emmsjé (@emmsjegauti) October 9, 2018 Þú færð mathöll- og þú færð mathöll! Og þú færð Mathöll! pic.twitter.com/3IVdBrxgRe— Ásta Sigrún (@astasigrun) October 8, 2018 Vorum að setja í sölu Mathallar pakkannn fyrir þá örfáu sem eiga eftir að opna mathöll. Pantaðu fyrir miðnætti á miðvikudaginn — Eldum rétt (@EldumRett) October 8, 2018 Með þessu áframhaldi verður farið að kalla eldhús einstæðings sem kann ekki að sjóða egg mathöllhttps://t.co/oHIOyijhZD— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 8, 2018 Skemmtilegt frá því að segja að eldhúsið í Skipasundi 85 er nú í þeim farvegi að verða mathöll! Mjög exklúsíf mathöll. https://t.co/OKptiJwBOA— Aðalsteinn (@adalsteinnk) October 8, 2018 Álfheimar Mathöll. Scandinavian/american fusion. Vegan options. Opening soon. pic.twitter.com/u7aCFvhT61— Eydís Blöndal (@eydisblondal) October 8, 2018 MathöllMat öllMad öllMa'tröll-Helgi Seljan— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) October 9, 2018 Ísland Mathöll. pic.twitter.com/OYSgUud2gp— Hjalti Harðar (@hhardarson) October 8, 2018 ég er mín eigin mathöll þarf enga aðra— karó (@karoxxxx) October 8, 2018 Ég breytti Twitter nafninu mínu í Þorvaldur Mathöll í nokkrar mínútur og veit nú hvernig er að vera Höfðahverfið.— Thorvaldur (@Valdikaldi) October 9, 2018 Ákveðin "mathöll" er með þennan rétt á matseðli sínum.Ógirnilegasta uppstilling allra tíma. pic.twitter.com/F9lLNq6NKE— Óli G. (@dvergur) October 8, 2018 *eitthvað grín um mathöll*— Hildur Ragnarsdóttir (@hilrag) October 9, 2018 Veitingahöllin — matarhöll fjölskyldunnar. Oftsinnis stæld, aldrei toppuð. #mathöll #eftirrtéttir pic.twitter.com/JSL5YZOeiB— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 8, 2018 Það vantar mathöll í þessa kauphöll!!! pic.twitter.com/jlFqc2GsPS— JR (@jonrunarr) October 8, 2018 Gleður mig að kynna nýtt nafn - spennandi tímar framundan— Matthías Mathöll (@maolafsson) October 8, 2018
Tengdar fréttir Opna mathöll í Kringlunni Fyrirhugað er að Stjörnutorg fái andlitslyftingu í náinni framtíð. 8. október 2018 11:54 Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. 8. október 2018 16:45 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Opna mathöll í Kringlunni Fyrirhugað er að Stjörnutorg fái andlitslyftingu í náinni framtíð. 8. október 2018 11:54
Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. 8. október 2018 16:45
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“