Á skilorð fyrir að taka myndir af fyrrverandi sambýliskonu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. júní 2018 10:30 Héraðsdómur Reykjavíkur vísir/hanna Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa tekið ljósmyndir af fyrrverandi sambýliskonu hans sem sýndu hana fáklædda eða nakta, auk sjö hreyfimynda sem sýndu þau i kynmökum. Konan gaf ekki leyfi fyrir myndatökunum. Alls tók maðurinn 27 myndir af konunni á um tveggja og hálfs árs tímabili. Myndirnar og hreyfimyndirnar geymdi hann á USB-lyklum en maðurinn var handtekinn í september 2016 eftir að hann braust inn íbúð konunnar, að eigin sögn til að sækja þar eigur sínar. Þegar hann var handtekinn skýrði konan lögreglumönnum frá því að hún hefði undir höndum USB-lykla þar sem myndirnar voru geymdar. Við yfirheyrslu játaði maðurinn að hafa tekið myndirnar. Sagði hann konuna hafa vitað af sumum þeirra, en sumum ekki. Sagðist hann hafa tekið myndirnar þar sem hann ætti við ákveðinn kynlífsvanda að stríða. Við aðalmeðferð málsins sagði maðurinn að konan hefði vitað af myndatökunum og að hann hefði beðið hana leyfis. Hefði hún samþykkt það svo lengi sem myndirnar væru aðeins á milli þeirra. Konan sagði hins vegar að hún hefði ekki gefið leyfi fyrir myndatökunum. Hann hafi aldreið beðið hana um leyfi og hefði hann gert það hefði hann aldrei fengið slíkt leyfi. Sonur konunnar gaf einnig skýrslu fyrir dóm og sagði hann móður sína hafa verið verulega brugðið við að sjá myndirnar.Í niðurstöðu Héraðsdóms segir að framburður konunnar um að hún hafi ekki gefið leyfi fyrir myndatökunnar teljist trúverðugur auk þess sem að framburður vitna renni stoðum undir framburð hennar. Var maðurinn því dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir að særa blygðunarsemi konunnar auk þes sem hann þarf að greiða konunni 400 þúsund krónur í miskabætur, auk málskostnaðar. Haldi maðurinn skilorð í tvö ár fellur dómurinn niður Dómsmál Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn Sjá meira
Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa tekið ljósmyndir af fyrrverandi sambýliskonu hans sem sýndu hana fáklædda eða nakta, auk sjö hreyfimynda sem sýndu þau i kynmökum. Konan gaf ekki leyfi fyrir myndatökunum. Alls tók maðurinn 27 myndir af konunni á um tveggja og hálfs árs tímabili. Myndirnar og hreyfimyndirnar geymdi hann á USB-lyklum en maðurinn var handtekinn í september 2016 eftir að hann braust inn íbúð konunnar, að eigin sögn til að sækja þar eigur sínar. Þegar hann var handtekinn skýrði konan lögreglumönnum frá því að hún hefði undir höndum USB-lykla þar sem myndirnar voru geymdar. Við yfirheyrslu játaði maðurinn að hafa tekið myndirnar. Sagði hann konuna hafa vitað af sumum þeirra, en sumum ekki. Sagðist hann hafa tekið myndirnar þar sem hann ætti við ákveðinn kynlífsvanda að stríða. Við aðalmeðferð málsins sagði maðurinn að konan hefði vitað af myndatökunum og að hann hefði beðið hana leyfis. Hefði hún samþykkt það svo lengi sem myndirnar væru aðeins á milli þeirra. Konan sagði hins vegar að hún hefði ekki gefið leyfi fyrir myndatökunum. Hann hafi aldreið beðið hana um leyfi og hefði hann gert það hefði hann aldrei fengið slíkt leyfi. Sonur konunnar gaf einnig skýrslu fyrir dóm og sagði hann móður sína hafa verið verulega brugðið við að sjá myndirnar.Í niðurstöðu Héraðsdóms segir að framburður konunnar um að hún hafi ekki gefið leyfi fyrir myndatökunnar teljist trúverðugur auk þess sem að framburður vitna renni stoðum undir framburð hennar. Var maðurinn því dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir að særa blygðunarsemi konunnar auk þes sem hann þarf að greiða konunni 400 þúsund krónur í miskabætur, auk málskostnaðar. Haldi maðurinn skilorð í tvö ár fellur dómurinn niður
Dómsmál Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn Sjá meira