Mesti næturkuldinn gefur eftir á næstu dögum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. apríl 2018 07:54 Í dag verður hægur vindur og sums staðar dálítil él, Vísir/Hanna Í dag verður hægur vindur og sums staðar dálítil él, einkum við norðurströndina, en suðaustantil á morgun samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Annars víða bjartviðri. Bætir smám saman í vind af suðaustri sunnan- og vestantil á morgun og má búast við allhvössum vindi allra vestast annað kvöld. Hægt og bítandi gefur mesti næturkuldinn eftir á næstu dögum og á miðvikudag er útlit fyrir að hlýna ofurlítið og gæti þá orðið frostlaust að næturlagi líka. Eins fer þá hitinn að deginum heldur hærra á hitamælinum.Veðurhorfur á landinu:Vestlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og bjart með köflum, en stöku él, einkum við N-ströndina í dag og SA-til á morgun. Vaxandi austan og suðaustanátt um landið S- og V-vert á morgun, 8-15 annað kvöld, hvassast V-ast. Hiti að 6 stigum S-lands yfir daginn, en annars um og undir frostmarki. Talsvert frost sums staðar í nótt.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag: Hæg suðaustlæg eða breytileg átt og léttskýjað í fyrstu, en 5-10 m/s og þykknar síðan upp á S-verðu landinu. Hiti 1 til 5 stig S-til að deginum, en annars kringum frostmark.Á mánudag: Suðaustan og austan 5-10 m/s og lítilsháttar rigning eða slydda S-lands, en hægari og bjartviðri norðan heiða. Hiti víða 0 til 5 stig að deginum, en vægt frost NA-til.Á þriðjudag: Vaxandi suðaustanátt og skýjað, allhvasst og dálítil rigning S- og V-lands um kvöldið, en mun hægari og þurrt NA-til. Hægt hlýnandi veður.Á miðvikudag: Suðlæg átt og rigning, en þurrt að kalla á N- og A-landi. Hiti víða 3 til 8 stig.Á fimmtudag: Mild suðlæg átt og rigning V-til, en vestlægari, skúrir eða slydduél og kólnar í veðri undir kvöld. Þurrt að mestu á N- og A-landi.Á föstudag: Útlit fyrir vestlæga eða breytilega átt með úrkomu í flestum landshlutum. Kólnar heldur i veðri.Færð á vegum Það eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum en hálka á Mosfellsheiði, og á Suðurlandi er víða nokkur hálka samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. http://www.vegagerdin.is/ Hálkublettir eru víða á Vesturlandi en sums staðar hálka. Vegir eru mikið til greiðfærir á láglendi á Vestfjörðum en víðast hvar er hálka eða snjóþekja á fjallvegum. Það er mikið autt á Norðurlandi en þó eru sums staðar hálkublettir, og jafnvel hálka á nokkrum vegum. Á Austurlandi er víða greiðfært en þó er hálka m.a. á Fjarðarheiði og Vatnsskarði eystra. Snjóþekja er á Öxi og Breiðdalsheiði. Þæfingsfærð er á Háreksstaðaleið eins og er. Þar hefur nokkuð borið á hreindýrum við veg að undanförnu og eru vegfarendur beðnir að gæta varúðar. Greiðfært er með Suðausturströndinni. Samgöngur Veður Tengdar fréttir Hátt í tuttugu stiga frost við Mývatn Tveggja stafa frosttölur mældust í nótt á mælistöðvum í flestum landshlutum. Heiðríkja er á nánast öllu landinu og vindur hægur. 6. apríl 2018 07:38 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Í dag verður hægur vindur og sums staðar dálítil él, einkum við norðurströndina, en suðaustantil á morgun samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Annars víða bjartviðri. Bætir smám saman í vind af suðaustri sunnan- og vestantil á morgun og má búast við allhvössum vindi allra vestast annað kvöld. Hægt og bítandi gefur mesti næturkuldinn eftir á næstu dögum og á miðvikudag er útlit fyrir að hlýna ofurlítið og gæti þá orðið frostlaust að næturlagi líka. Eins fer þá hitinn að deginum heldur hærra á hitamælinum.Veðurhorfur á landinu:Vestlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og bjart með köflum, en stöku él, einkum við N-ströndina í dag og SA-til á morgun. Vaxandi austan og suðaustanátt um landið S- og V-vert á morgun, 8-15 annað kvöld, hvassast V-ast. Hiti að 6 stigum S-lands yfir daginn, en annars um og undir frostmarki. Talsvert frost sums staðar í nótt.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag: Hæg suðaustlæg eða breytileg átt og léttskýjað í fyrstu, en 5-10 m/s og þykknar síðan upp á S-verðu landinu. Hiti 1 til 5 stig S-til að deginum, en annars kringum frostmark.Á mánudag: Suðaustan og austan 5-10 m/s og lítilsháttar rigning eða slydda S-lands, en hægari og bjartviðri norðan heiða. Hiti víða 0 til 5 stig að deginum, en vægt frost NA-til.Á þriðjudag: Vaxandi suðaustanátt og skýjað, allhvasst og dálítil rigning S- og V-lands um kvöldið, en mun hægari og þurrt NA-til. Hægt hlýnandi veður.Á miðvikudag: Suðlæg átt og rigning, en þurrt að kalla á N- og A-landi. Hiti víða 3 til 8 stig.Á fimmtudag: Mild suðlæg átt og rigning V-til, en vestlægari, skúrir eða slydduél og kólnar í veðri undir kvöld. Þurrt að mestu á N- og A-landi.Á föstudag: Útlit fyrir vestlæga eða breytilega átt með úrkomu í flestum landshlutum. Kólnar heldur i veðri.Færð á vegum Það eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum en hálka á Mosfellsheiði, og á Suðurlandi er víða nokkur hálka samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. http://www.vegagerdin.is/ Hálkublettir eru víða á Vesturlandi en sums staðar hálka. Vegir eru mikið til greiðfærir á láglendi á Vestfjörðum en víðast hvar er hálka eða snjóþekja á fjallvegum. Það er mikið autt á Norðurlandi en þó eru sums staðar hálkublettir, og jafnvel hálka á nokkrum vegum. Á Austurlandi er víða greiðfært en þó er hálka m.a. á Fjarðarheiði og Vatnsskarði eystra. Snjóþekja er á Öxi og Breiðdalsheiði. Þæfingsfærð er á Háreksstaðaleið eins og er. Þar hefur nokkuð borið á hreindýrum við veg að undanförnu og eru vegfarendur beðnir að gæta varúðar. Greiðfært er með Suðausturströndinni.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir Hátt í tuttugu stiga frost við Mývatn Tveggja stafa frosttölur mældust í nótt á mælistöðvum í flestum landshlutum. Heiðríkja er á nánast öllu landinu og vindur hægur. 6. apríl 2018 07:38 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Hátt í tuttugu stiga frost við Mývatn Tveggja stafa frosttölur mældust í nótt á mælistöðvum í flestum landshlutum. Heiðríkja er á nánast öllu landinu og vindur hægur. 6. apríl 2018 07:38