Tilkynnti um óléttuna með krúttlegu myndbandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. apríl 2018 11:47 Leikkonan Kate Hudson á von á sínu þriðja barni. Skjáskot/Instagram Leikkonan Kate Hudson á von á barni með tónlistarmanninum Danny Fujikawa. Hún tilkynnti gleðifréttirnar með stuttu myndbandi á Instagram í gær. Þar sést þegar fjölskyldan kemst að því hvort Hudson gangi með strák eða stelpu. Hudson tekur ekki fram hvenær von sé á barninu en þetta verður hennar þriðja. Fyrir á hún synina Bingham, 6 ára, og Ryder, 14 ára, en þetta er þeirra fyrsta barn saman. Í texta sem Hudson birti með myndbandinu kemur fram að hún hafi þurft að kljást við gríðarlega mikla ógleði á fyrsta hluta meðgöngunnar og hafi því ekki verið mjög virk á samfélagsmiðlum. Henni líður þó betur núna. Myndbandið má sjá hér að neðan. SURPRISE!!! If you've wondered why I've been so absent on my social channels it's because I have never been more sick! It was the most sick first trimester of all my children. Boomerangs have made me nauseous, Superzoom is an easy way to have my head in the toilet, food instagrams make me queezy and thinking too much about insta stories made me even more exhausted than I already had been. If you've seen me out and about smiling and pretending like everything is amazing...I was lying! BUT! I have broken through on the other end of that and rediscovering the joys of insta/snap. We have been trying to keep this pregnancy under the radar for as long as possible but I'm a poppin now! And it's too darn challenging to hide, and frankly hiding is more exhausting then just coming out with it! My kids, Danny, myself and the entire family are crazy excited! A little girl on the way A post shared by Kate Hudson (@katehudson) on Apr 6, 2018 at 10:15am PDT Tengdar fréttir Þegar ástin ber að dyrum: Pörin sem byrjuðu saman á árinu Örvar Amors hafa hitt marga í hjartastað í Hollywood á árinu sem er að líða. 17. desember 2017 14:00 Kate Hudson þráir að komast aftur til Íslands Bandaríska leikkonan Kate Hudson var mjög ánægð með heimsókn sína til Íslands í lok síðasta árs. 8. mars 2018 13:30 Kate Hudson þakklát eftir heimsókn til Íslands: „Fegurð þessa lands er ótrúleg“ Bandaríska leikkonan Kate Hudson er ánægð með heimsókn sína til Íslands en hún greindi frá ferð sinni til landsins í nýrri færslu á Instagram. 8. október 2017 10:35 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Leikkonan Kate Hudson á von á barni með tónlistarmanninum Danny Fujikawa. Hún tilkynnti gleðifréttirnar með stuttu myndbandi á Instagram í gær. Þar sést þegar fjölskyldan kemst að því hvort Hudson gangi með strák eða stelpu. Hudson tekur ekki fram hvenær von sé á barninu en þetta verður hennar þriðja. Fyrir á hún synina Bingham, 6 ára, og Ryder, 14 ára, en þetta er þeirra fyrsta barn saman. Í texta sem Hudson birti með myndbandinu kemur fram að hún hafi þurft að kljást við gríðarlega mikla ógleði á fyrsta hluta meðgöngunnar og hafi því ekki verið mjög virk á samfélagsmiðlum. Henni líður þó betur núna. Myndbandið má sjá hér að neðan. SURPRISE!!! If you've wondered why I've been so absent on my social channels it's because I have never been more sick! It was the most sick first trimester of all my children. Boomerangs have made me nauseous, Superzoom is an easy way to have my head in the toilet, food instagrams make me queezy and thinking too much about insta stories made me even more exhausted than I already had been. If you've seen me out and about smiling and pretending like everything is amazing...I was lying! BUT! I have broken through on the other end of that and rediscovering the joys of insta/snap. We have been trying to keep this pregnancy under the radar for as long as possible but I'm a poppin now! And it's too darn challenging to hide, and frankly hiding is more exhausting then just coming out with it! My kids, Danny, myself and the entire family are crazy excited! A little girl on the way A post shared by Kate Hudson (@katehudson) on Apr 6, 2018 at 10:15am PDT
Tengdar fréttir Þegar ástin ber að dyrum: Pörin sem byrjuðu saman á árinu Örvar Amors hafa hitt marga í hjartastað í Hollywood á árinu sem er að líða. 17. desember 2017 14:00 Kate Hudson þráir að komast aftur til Íslands Bandaríska leikkonan Kate Hudson var mjög ánægð með heimsókn sína til Íslands í lok síðasta árs. 8. mars 2018 13:30 Kate Hudson þakklát eftir heimsókn til Íslands: „Fegurð þessa lands er ótrúleg“ Bandaríska leikkonan Kate Hudson er ánægð með heimsókn sína til Íslands en hún greindi frá ferð sinni til landsins í nýrri færslu á Instagram. 8. október 2017 10:35 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Þegar ástin ber að dyrum: Pörin sem byrjuðu saman á árinu Örvar Amors hafa hitt marga í hjartastað í Hollywood á árinu sem er að líða. 17. desember 2017 14:00
Kate Hudson þráir að komast aftur til Íslands Bandaríska leikkonan Kate Hudson var mjög ánægð með heimsókn sína til Íslands í lok síðasta árs. 8. mars 2018 13:30
Kate Hudson þakklát eftir heimsókn til Íslands: „Fegurð þessa lands er ótrúleg“ Bandaríska leikkonan Kate Hudson er ánægð með heimsókn sína til Íslands en hún greindi frá ferð sinni til landsins í nýrri færslu á Instagram. 8. október 2017 10:35