Tilkynnti um óléttuna með krúttlegu myndbandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. apríl 2018 11:47 Leikkonan Kate Hudson á von á sínu þriðja barni. Skjáskot/Instagram Leikkonan Kate Hudson á von á barni með tónlistarmanninum Danny Fujikawa. Hún tilkynnti gleðifréttirnar með stuttu myndbandi á Instagram í gær. Þar sést þegar fjölskyldan kemst að því hvort Hudson gangi með strák eða stelpu. Hudson tekur ekki fram hvenær von sé á barninu en þetta verður hennar þriðja. Fyrir á hún synina Bingham, 6 ára, og Ryder, 14 ára, en þetta er þeirra fyrsta barn saman. Í texta sem Hudson birti með myndbandinu kemur fram að hún hafi þurft að kljást við gríðarlega mikla ógleði á fyrsta hluta meðgöngunnar og hafi því ekki verið mjög virk á samfélagsmiðlum. Henni líður þó betur núna. Myndbandið má sjá hér að neðan. SURPRISE!!! If you've wondered why I've been so absent on my social channels it's because I have never been more sick! It was the most sick first trimester of all my children. Boomerangs have made me nauseous, Superzoom is an easy way to have my head in the toilet, food instagrams make me queezy and thinking too much about insta stories made me even more exhausted than I already had been. If you've seen me out and about smiling and pretending like everything is amazing...I was lying! BUT! I have broken through on the other end of that and rediscovering the joys of insta/snap. We have been trying to keep this pregnancy under the radar for as long as possible but I'm a poppin now! And it's too darn challenging to hide, and frankly hiding is more exhausting then just coming out with it! My kids, Danny, myself and the entire family are crazy excited! A little girl on the way A post shared by Kate Hudson (@katehudson) on Apr 6, 2018 at 10:15am PDT Tengdar fréttir Þegar ástin ber að dyrum: Pörin sem byrjuðu saman á árinu Örvar Amors hafa hitt marga í hjartastað í Hollywood á árinu sem er að líða. 17. desember 2017 14:00 Kate Hudson þráir að komast aftur til Íslands Bandaríska leikkonan Kate Hudson var mjög ánægð með heimsókn sína til Íslands í lok síðasta árs. 8. mars 2018 13:30 Kate Hudson þakklát eftir heimsókn til Íslands: „Fegurð þessa lands er ótrúleg“ Bandaríska leikkonan Kate Hudson er ánægð með heimsókn sína til Íslands en hún greindi frá ferð sinni til landsins í nýrri færslu á Instagram. 8. október 2017 10:35 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Sjá meira
Leikkonan Kate Hudson á von á barni með tónlistarmanninum Danny Fujikawa. Hún tilkynnti gleðifréttirnar með stuttu myndbandi á Instagram í gær. Þar sést þegar fjölskyldan kemst að því hvort Hudson gangi með strák eða stelpu. Hudson tekur ekki fram hvenær von sé á barninu en þetta verður hennar þriðja. Fyrir á hún synina Bingham, 6 ára, og Ryder, 14 ára, en þetta er þeirra fyrsta barn saman. Í texta sem Hudson birti með myndbandinu kemur fram að hún hafi þurft að kljást við gríðarlega mikla ógleði á fyrsta hluta meðgöngunnar og hafi því ekki verið mjög virk á samfélagsmiðlum. Henni líður þó betur núna. Myndbandið má sjá hér að neðan. SURPRISE!!! If you've wondered why I've been so absent on my social channels it's because I have never been more sick! It was the most sick first trimester of all my children. Boomerangs have made me nauseous, Superzoom is an easy way to have my head in the toilet, food instagrams make me queezy and thinking too much about insta stories made me even more exhausted than I already had been. If you've seen me out and about smiling and pretending like everything is amazing...I was lying! BUT! I have broken through on the other end of that and rediscovering the joys of insta/snap. We have been trying to keep this pregnancy under the radar for as long as possible but I'm a poppin now! And it's too darn challenging to hide, and frankly hiding is more exhausting then just coming out with it! My kids, Danny, myself and the entire family are crazy excited! A little girl on the way A post shared by Kate Hudson (@katehudson) on Apr 6, 2018 at 10:15am PDT
Tengdar fréttir Þegar ástin ber að dyrum: Pörin sem byrjuðu saman á árinu Örvar Amors hafa hitt marga í hjartastað í Hollywood á árinu sem er að líða. 17. desember 2017 14:00 Kate Hudson þráir að komast aftur til Íslands Bandaríska leikkonan Kate Hudson var mjög ánægð með heimsókn sína til Íslands í lok síðasta árs. 8. mars 2018 13:30 Kate Hudson þakklát eftir heimsókn til Íslands: „Fegurð þessa lands er ótrúleg“ Bandaríska leikkonan Kate Hudson er ánægð með heimsókn sína til Íslands en hún greindi frá ferð sinni til landsins í nýrri færslu á Instagram. 8. október 2017 10:35 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Sjá meira
Þegar ástin ber að dyrum: Pörin sem byrjuðu saman á árinu Örvar Amors hafa hitt marga í hjartastað í Hollywood á árinu sem er að líða. 17. desember 2017 14:00
Kate Hudson þráir að komast aftur til Íslands Bandaríska leikkonan Kate Hudson var mjög ánægð með heimsókn sína til Íslands í lok síðasta árs. 8. mars 2018 13:30
Kate Hudson þakklát eftir heimsókn til Íslands: „Fegurð þessa lands er ótrúleg“ Bandaríska leikkonan Kate Hudson er ánægð með heimsókn sína til Íslands en hún greindi frá ferð sinni til landsins í nýrri færslu á Instagram. 8. október 2017 10:35