Tilkynnti um óléttuna með krúttlegu myndbandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. apríl 2018 11:47 Leikkonan Kate Hudson á von á sínu þriðja barni. Skjáskot/Instagram Leikkonan Kate Hudson á von á barni með tónlistarmanninum Danny Fujikawa. Hún tilkynnti gleðifréttirnar með stuttu myndbandi á Instagram í gær. Þar sést þegar fjölskyldan kemst að því hvort Hudson gangi með strák eða stelpu. Hudson tekur ekki fram hvenær von sé á barninu en þetta verður hennar þriðja. Fyrir á hún synina Bingham, 6 ára, og Ryder, 14 ára, en þetta er þeirra fyrsta barn saman. Í texta sem Hudson birti með myndbandinu kemur fram að hún hafi þurft að kljást við gríðarlega mikla ógleði á fyrsta hluta meðgöngunnar og hafi því ekki verið mjög virk á samfélagsmiðlum. Henni líður þó betur núna. Myndbandið má sjá hér að neðan. SURPRISE!!! If you've wondered why I've been so absent on my social channels it's because I have never been more sick! It was the most sick first trimester of all my children. Boomerangs have made me nauseous, Superzoom is an easy way to have my head in the toilet, food instagrams make me queezy and thinking too much about insta stories made me even more exhausted than I already had been. If you've seen me out and about smiling and pretending like everything is amazing...I was lying! BUT! I have broken through on the other end of that and rediscovering the joys of insta/snap. We have been trying to keep this pregnancy under the radar for as long as possible but I'm a poppin now! And it's too darn challenging to hide, and frankly hiding is more exhausting then just coming out with it! My kids, Danny, myself and the entire family are crazy excited! A little girl on the way A post shared by Kate Hudson (@katehudson) on Apr 6, 2018 at 10:15am PDT Tengdar fréttir Þegar ástin ber að dyrum: Pörin sem byrjuðu saman á árinu Örvar Amors hafa hitt marga í hjartastað í Hollywood á árinu sem er að líða. 17. desember 2017 14:00 Kate Hudson þráir að komast aftur til Íslands Bandaríska leikkonan Kate Hudson var mjög ánægð með heimsókn sína til Íslands í lok síðasta árs. 8. mars 2018 13:30 Kate Hudson þakklát eftir heimsókn til Íslands: „Fegurð þessa lands er ótrúleg“ Bandaríska leikkonan Kate Hudson er ánægð með heimsókn sína til Íslands en hún greindi frá ferð sinni til landsins í nýrri færslu á Instagram. 8. október 2017 10:35 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Létt og ljúffengt eplasalat Matur Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Leikkonan Kate Hudson á von á barni með tónlistarmanninum Danny Fujikawa. Hún tilkynnti gleðifréttirnar með stuttu myndbandi á Instagram í gær. Þar sést þegar fjölskyldan kemst að því hvort Hudson gangi með strák eða stelpu. Hudson tekur ekki fram hvenær von sé á barninu en þetta verður hennar þriðja. Fyrir á hún synina Bingham, 6 ára, og Ryder, 14 ára, en þetta er þeirra fyrsta barn saman. Í texta sem Hudson birti með myndbandinu kemur fram að hún hafi þurft að kljást við gríðarlega mikla ógleði á fyrsta hluta meðgöngunnar og hafi því ekki verið mjög virk á samfélagsmiðlum. Henni líður þó betur núna. Myndbandið má sjá hér að neðan. SURPRISE!!! If you've wondered why I've been so absent on my social channels it's because I have never been more sick! It was the most sick first trimester of all my children. Boomerangs have made me nauseous, Superzoom is an easy way to have my head in the toilet, food instagrams make me queezy and thinking too much about insta stories made me even more exhausted than I already had been. If you've seen me out and about smiling and pretending like everything is amazing...I was lying! BUT! I have broken through on the other end of that and rediscovering the joys of insta/snap. We have been trying to keep this pregnancy under the radar for as long as possible but I'm a poppin now! And it's too darn challenging to hide, and frankly hiding is more exhausting then just coming out with it! My kids, Danny, myself and the entire family are crazy excited! A little girl on the way A post shared by Kate Hudson (@katehudson) on Apr 6, 2018 at 10:15am PDT
Tengdar fréttir Þegar ástin ber að dyrum: Pörin sem byrjuðu saman á árinu Örvar Amors hafa hitt marga í hjartastað í Hollywood á árinu sem er að líða. 17. desember 2017 14:00 Kate Hudson þráir að komast aftur til Íslands Bandaríska leikkonan Kate Hudson var mjög ánægð með heimsókn sína til Íslands í lok síðasta árs. 8. mars 2018 13:30 Kate Hudson þakklát eftir heimsókn til Íslands: „Fegurð þessa lands er ótrúleg“ Bandaríska leikkonan Kate Hudson er ánægð með heimsókn sína til Íslands en hún greindi frá ferð sinni til landsins í nýrri færslu á Instagram. 8. október 2017 10:35 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Létt og ljúffengt eplasalat Matur Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Þegar ástin ber að dyrum: Pörin sem byrjuðu saman á árinu Örvar Amors hafa hitt marga í hjartastað í Hollywood á árinu sem er að líða. 17. desember 2017 14:00
Kate Hudson þráir að komast aftur til Íslands Bandaríska leikkonan Kate Hudson var mjög ánægð með heimsókn sína til Íslands í lok síðasta árs. 8. mars 2018 13:30
Kate Hudson þakklát eftir heimsókn til Íslands: „Fegurð þessa lands er ótrúleg“ Bandaríska leikkonan Kate Hudson er ánægð með heimsókn sína til Íslands en hún greindi frá ferð sinni til landsins í nýrri færslu á Instagram. 8. október 2017 10:35