Tilkynnti um óléttuna með krúttlegu myndbandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. apríl 2018 11:47 Leikkonan Kate Hudson á von á sínu þriðja barni. Skjáskot/Instagram Leikkonan Kate Hudson á von á barni með tónlistarmanninum Danny Fujikawa. Hún tilkynnti gleðifréttirnar með stuttu myndbandi á Instagram í gær. Þar sést þegar fjölskyldan kemst að því hvort Hudson gangi með strák eða stelpu. Hudson tekur ekki fram hvenær von sé á barninu en þetta verður hennar þriðja. Fyrir á hún synina Bingham, 6 ára, og Ryder, 14 ára, en þetta er þeirra fyrsta barn saman. Í texta sem Hudson birti með myndbandinu kemur fram að hún hafi þurft að kljást við gríðarlega mikla ógleði á fyrsta hluta meðgöngunnar og hafi því ekki verið mjög virk á samfélagsmiðlum. Henni líður þó betur núna. Myndbandið má sjá hér að neðan. SURPRISE!!! If you've wondered why I've been so absent on my social channels it's because I have never been more sick! It was the most sick first trimester of all my children. Boomerangs have made me nauseous, Superzoom is an easy way to have my head in the toilet, food instagrams make me queezy and thinking too much about insta stories made me even more exhausted than I already had been. If you've seen me out and about smiling and pretending like everything is amazing...I was lying! BUT! I have broken through on the other end of that and rediscovering the joys of insta/snap. We have been trying to keep this pregnancy under the radar for as long as possible but I'm a poppin now! And it's too darn challenging to hide, and frankly hiding is more exhausting then just coming out with it! My kids, Danny, myself and the entire family are crazy excited! A little girl on the way A post shared by Kate Hudson (@katehudson) on Apr 6, 2018 at 10:15am PDT Tengdar fréttir Þegar ástin ber að dyrum: Pörin sem byrjuðu saman á árinu Örvar Amors hafa hitt marga í hjartastað í Hollywood á árinu sem er að líða. 17. desember 2017 14:00 Kate Hudson þráir að komast aftur til Íslands Bandaríska leikkonan Kate Hudson var mjög ánægð með heimsókn sína til Íslands í lok síðasta árs. 8. mars 2018 13:30 Kate Hudson þakklát eftir heimsókn til Íslands: „Fegurð þessa lands er ótrúleg“ Bandaríska leikkonan Kate Hudson er ánægð með heimsókn sína til Íslands en hún greindi frá ferð sinni til landsins í nýrri færslu á Instagram. 8. október 2017 10:35 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Leikkonan Kate Hudson á von á barni með tónlistarmanninum Danny Fujikawa. Hún tilkynnti gleðifréttirnar með stuttu myndbandi á Instagram í gær. Þar sést þegar fjölskyldan kemst að því hvort Hudson gangi með strák eða stelpu. Hudson tekur ekki fram hvenær von sé á barninu en þetta verður hennar þriðja. Fyrir á hún synina Bingham, 6 ára, og Ryder, 14 ára, en þetta er þeirra fyrsta barn saman. Í texta sem Hudson birti með myndbandinu kemur fram að hún hafi þurft að kljást við gríðarlega mikla ógleði á fyrsta hluta meðgöngunnar og hafi því ekki verið mjög virk á samfélagsmiðlum. Henni líður þó betur núna. Myndbandið má sjá hér að neðan. SURPRISE!!! If you've wondered why I've been so absent on my social channels it's because I have never been more sick! It was the most sick first trimester of all my children. Boomerangs have made me nauseous, Superzoom is an easy way to have my head in the toilet, food instagrams make me queezy and thinking too much about insta stories made me even more exhausted than I already had been. If you've seen me out and about smiling and pretending like everything is amazing...I was lying! BUT! I have broken through on the other end of that and rediscovering the joys of insta/snap. We have been trying to keep this pregnancy under the radar for as long as possible but I'm a poppin now! And it's too darn challenging to hide, and frankly hiding is more exhausting then just coming out with it! My kids, Danny, myself and the entire family are crazy excited! A little girl on the way A post shared by Kate Hudson (@katehudson) on Apr 6, 2018 at 10:15am PDT
Tengdar fréttir Þegar ástin ber að dyrum: Pörin sem byrjuðu saman á árinu Örvar Amors hafa hitt marga í hjartastað í Hollywood á árinu sem er að líða. 17. desember 2017 14:00 Kate Hudson þráir að komast aftur til Íslands Bandaríska leikkonan Kate Hudson var mjög ánægð með heimsókn sína til Íslands í lok síðasta árs. 8. mars 2018 13:30 Kate Hudson þakklát eftir heimsókn til Íslands: „Fegurð þessa lands er ótrúleg“ Bandaríska leikkonan Kate Hudson er ánægð með heimsókn sína til Íslands en hún greindi frá ferð sinni til landsins í nýrri færslu á Instagram. 8. október 2017 10:35 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Þegar ástin ber að dyrum: Pörin sem byrjuðu saman á árinu Örvar Amors hafa hitt marga í hjartastað í Hollywood á árinu sem er að líða. 17. desember 2017 14:00
Kate Hudson þráir að komast aftur til Íslands Bandaríska leikkonan Kate Hudson var mjög ánægð með heimsókn sína til Íslands í lok síðasta árs. 8. mars 2018 13:30
Kate Hudson þakklát eftir heimsókn til Íslands: „Fegurð þessa lands er ótrúleg“ Bandaríska leikkonan Kate Hudson er ánægð með heimsókn sína til Íslands en hún greindi frá ferð sinni til landsins í nýrri færslu á Instagram. 8. október 2017 10:35