Nítján settir varadómarar við Hæstarétt til að minnka staflann Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. febrúar 2018 06:00 Sigríður Andersen féllst á tillögu Hæstaréttar um varadómara. fréttablaðið/stefán Nítján einstaklingar hafa verið settir varadómarar við Hæstarétt. Dómsmálaráðherra féllst á tillögu Hæstaréttar þess efnis 29. janúar síðastliðinn. Skömmu fyrir áramót voru samþykktar breytingar á dómstólalögum þess efnis að tímabundið væri heimilt að setja varadómara án þess að vanaleg skilyrði þess væru uppfyllt. Er það gert til að vinna á uppsöfnuðum einkamálum sem bíða úrlausnar en þau voru um 260 þegar Landsréttur tók til starfa. Stefnt er að því að meðferð þeirra verði lokið í upphafi árs 2019. Hefði ekki orðið af setningu varadómaranna var viðbúið að þeim hefði ekki lokið fyrr en á haustmánuðum næsta árs. Fimm fyrrverandi hæstaréttardómarar eru á listanum en það eru Árni Kolbeinsson, Eiríkur Tómasson, Garðar Gíslason, Gunnlaugur Claessen og Ingibjörg Benediktsdóttir. Þá eru þar sex héraðsdómarar, Arngrímur Ísberg, Ásgeir Magnússon, Eggert Óskarsson, Hildur Briem, Hólmfríður Grímsdóttir, Ingimundur Einarsson og Símon Sigvaldason. Landsréttardómararnir Aðalsteinn E. Jónasson og Sigurður Tómas Magnússon eru einnig á listanum. Til viðbótar eru á listanum prófessorarnir Aðalheiður Jóhannsdóttir og Eyvindur G. Gunnarsson, Ása Ólafsdóttir dósent, Skarphéðinn Þórisson, fyrrverandi ríkislögmaður, og Valtýr Sigurðsson fyrrverandi ríkissaksóknari. Einstaklingunum nítján hefur nú þegar verið úthlutað málum og tók hluti þeirra sæti í málum í gær. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Forseti Hæstaréttar vill sem minnst af Jóni Steinari vita Jón Steinar ekki kallaður til starfa þrátt fyrir miklar annir við réttinn. 2. febrúar 2018 10:53 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira
Nítján einstaklingar hafa verið settir varadómarar við Hæstarétt. Dómsmálaráðherra féllst á tillögu Hæstaréttar þess efnis 29. janúar síðastliðinn. Skömmu fyrir áramót voru samþykktar breytingar á dómstólalögum þess efnis að tímabundið væri heimilt að setja varadómara án þess að vanaleg skilyrði þess væru uppfyllt. Er það gert til að vinna á uppsöfnuðum einkamálum sem bíða úrlausnar en þau voru um 260 þegar Landsréttur tók til starfa. Stefnt er að því að meðferð þeirra verði lokið í upphafi árs 2019. Hefði ekki orðið af setningu varadómaranna var viðbúið að þeim hefði ekki lokið fyrr en á haustmánuðum næsta árs. Fimm fyrrverandi hæstaréttardómarar eru á listanum en það eru Árni Kolbeinsson, Eiríkur Tómasson, Garðar Gíslason, Gunnlaugur Claessen og Ingibjörg Benediktsdóttir. Þá eru þar sex héraðsdómarar, Arngrímur Ísberg, Ásgeir Magnússon, Eggert Óskarsson, Hildur Briem, Hólmfríður Grímsdóttir, Ingimundur Einarsson og Símon Sigvaldason. Landsréttardómararnir Aðalsteinn E. Jónasson og Sigurður Tómas Magnússon eru einnig á listanum. Til viðbótar eru á listanum prófessorarnir Aðalheiður Jóhannsdóttir og Eyvindur G. Gunnarsson, Ása Ólafsdóttir dósent, Skarphéðinn Þórisson, fyrrverandi ríkislögmaður, og Valtýr Sigurðsson fyrrverandi ríkissaksóknari. Einstaklingunum nítján hefur nú þegar verið úthlutað málum og tók hluti þeirra sæti í málum í gær.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Forseti Hæstaréttar vill sem minnst af Jóni Steinari vita Jón Steinar ekki kallaður til starfa þrátt fyrir miklar annir við réttinn. 2. febrúar 2018 10:53 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira
Forseti Hæstaréttar vill sem minnst af Jóni Steinari vita Jón Steinar ekki kallaður til starfa þrátt fyrir miklar annir við réttinn. 2. febrúar 2018 10:53