Nítján settir varadómarar við Hæstarétt til að minnka staflann Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. febrúar 2018 06:00 Sigríður Andersen féllst á tillögu Hæstaréttar um varadómara. fréttablaðið/stefán Nítján einstaklingar hafa verið settir varadómarar við Hæstarétt. Dómsmálaráðherra féllst á tillögu Hæstaréttar þess efnis 29. janúar síðastliðinn. Skömmu fyrir áramót voru samþykktar breytingar á dómstólalögum þess efnis að tímabundið væri heimilt að setja varadómara án þess að vanaleg skilyrði þess væru uppfyllt. Er það gert til að vinna á uppsöfnuðum einkamálum sem bíða úrlausnar en þau voru um 260 þegar Landsréttur tók til starfa. Stefnt er að því að meðferð þeirra verði lokið í upphafi árs 2019. Hefði ekki orðið af setningu varadómaranna var viðbúið að þeim hefði ekki lokið fyrr en á haustmánuðum næsta árs. Fimm fyrrverandi hæstaréttardómarar eru á listanum en það eru Árni Kolbeinsson, Eiríkur Tómasson, Garðar Gíslason, Gunnlaugur Claessen og Ingibjörg Benediktsdóttir. Þá eru þar sex héraðsdómarar, Arngrímur Ísberg, Ásgeir Magnússon, Eggert Óskarsson, Hildur Briem, Hólmfríður Grímsdóttir, Ingimundur Einarsson og Símon Sigvaldason. Landsréttardómararnir Aðalsteinn E. Jónasson og Sigurður Tómas Magnússon eru einnig á listanum. Til viðbótar eru á listanum prófessorarnir Aðalheiður Jóhannsdóttir og Eyvindur G. Gunnarsson, Ása Ólafsdóttir dósent, Skarphéðinn Þórisson, fyrrverandi ríkislögmaður, og Valtýr Sigurðsson fyrrverandi ríkissaksóknari. Einstaklingunum nítján hefur nú þegar verið úthlutað málum og tók hluti þeirra sæti í málum í gær. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Forseti Hæstaréttar vill sem minnst af Jóni Steinari vita Jón Steinar ekki kallaður til starfa þrátt fyrir miklar annir við réttinn. 2. febrúar 2018 10:53 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Sjá meira
Nítján einstaklingar hafa verið settir varadómarar við Hæstarétt. Dómsmálaráðherra féllst á tillögu Hæstaréttar þess efnis 29. janúar síðastliðinn. Skömmu fyrir áramót voru samþykktar breytingar á dómstólalögum þess efnis að tímabundið væri heimilt að setja varadómara án þess að vanaleg skilyrði þess væru uppfyllt. Er það gert til að vinna á uppsöfnuðum einkamálum sem bíða úrlausnar en þau voru um 260 þegar Landsréttur tók til starfa. Stefnt er að því að meðferð þeirra verði lokið í upphafi árs 2019. Hefði ekki orðið af setningu varadómaranna var viðbúið að þeim hefði ekki lokið fyrr en á haustmánuðum næsta árs. Fimm fyrrverandi hæstaréttardómarar eru á listanum en það eru Árni Kolbeinsson, Eiríkur Tómasson, Garðar Gíslason, Gunnlaugur Claessen og Ingibjörg Benediktsdóttir. Þá eru þar sex héraðsdómarar, Arngrímur Ísberg, Ásgeir Magnússon, Eggert Óskarsson, Hildur Briem, Hólmfríður Grímsdóttir, Ingimundur Einarsson og Símon Sigvaldason. Landsréttardómararnir Aðalsteinn E. Jónasson og Sigurður Tómas Magnússon eru einnig á listanum. Til viðbótar eru á listanum prófessorarnir Aðalheiður Jóhannsdóttir og Eyvindur G. Gunnarsson, Ása Ólafsdóttir dósent, Skarphéðinn Þórisson, fyrrverandi ríkislögmaður, og Valtýr Sigurðsson fyrrverandi ríkissaksóknari. Einstaklingunum nítján hefur nú þegar verið úthlutað málum og tók hluti þeirra sæti í málum í gær.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Forseti Hæstaréttar vill sem minnst af Jóni Steinari vita Jón Steinar ekki kallaður til starfa þrátt fyrir miklar annir við réttinn. 2. febrúar 2018 10:53 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Sjá meira
Forseti Hæstaréttar vill sem minnst af Jóni Steinari vita Jón Steinar ekki kallaður til starfa þrátt fyrir miklar annir við réttinn. 2. febrúar 2018 10:53