Myndarleg lægð gerir atlögu um helgina Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 07:56 Það verður eflaust notalegt að kúldrast í tjaldi um helgina. Vísir Lægð hefur komið sér fyrir skammt norður af landinu og beinir vestlægum áttum yfir landið í dag. Veðustofan gerir því ráð fyrir að veður verði vætusamt um landið norðanvert og fremur svalt. Lægðin þokast síðan norður á bóginn og því dregur smám saman úr úrkomunni og styttir víða upp í innsveitum síðdegis. Það verður þurrt að kalla syðra fyrir hádegi og sums staðar þokuloft sem „léttir vonandi“ þegar kemur fram á morguninn. Eftir hádegi má hins vegar búast við síðdegisskúrum sunnan- og austanlands. Hitinn verður á bilinu 8 til 19 stig, hlýjast á Suðurlandi en kaldast á Vestfjörðum. Ætla má að það verði rólegheitaveður á morgun; hæg suðvestlæg átt og skúrir í flestum landshlutum, einkum síðdegis. Búist er við því að „grunn lægð“ komi upp að suðvesturhorninu á föstudag þar sem rigna mun eftir hádegi. Rigningin færist svo norður og austur þar sem gera má ráð fyrir því að skýjað verði með köflum og síðdegisskúrir. Einnig er útlit fyrir að það rigni eitthvað á suðausturhorninu fyrrihluta laugardags - á meðan annars staðar á landinu verði hæglætisveður og áfram víða síðdegisskúrir. Önnur heldur myndarlegri lægð er líkleg til að gera atlögu á sunnudag með strekkings austanátt og rigningu sunnantil á landinu, en lengst af fínt veður fyrir norðan. Nýjustu spár Veðurstofunnar reikna jafnframt með að skilin frá henni gangi yfir landið á mánudag með tilheyrandi vætu um allt land.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Suðvestlæg átt, 3-8 og skúrir, einkum síðdegis. Hiti 8 til 16 stig, svalast á annesjum N-til.Á föstudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt, dálítil rigning við SV-ströndina, en annars skýjað og stöku skúrir einkum NA-til síðdegis. Hiti breytist lítið.Á laugardag:Hæg norðvestlæg eða breytileg átt. Skýjað og dálítil rigning A-lands framan af degi en léttir síðan til. Annars bjart með köflum en stöku síðdegisskúrir A-til. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast V- og S-lands.Á sunnudag:Suðaustan 8-13 við SV-ströndina, en annars hægari. Þykknar upp SV-til og lítilsháttar væta við ströndina síðdegis, en léttskýjað N- og A-lands. Hiti 11 til 20 stig, hlýjast N-til.Á mánudag (frídagur verslunarmanna):Útlit fyrir suðaustlæga átt með vætu, en þurrrt að kalla NA-til. Styttir víða upp SV- og V-lands seinnipartinn. Hiti breytist lítið og hlýjast NA-til.Á þriðjudag:Suðlæg eða breytileg átt, dálítil væta við V-ströndina, en annars þurrt að mestu. Áfram milt í veðri. Veður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Sjá meira
Lægð hefur komið sér fyrir skammt norður af landinu og beinir vestlægum áttum yfir landið í dag. Veðustofan gerir því ráð fyrir að veður verði vætusamt um landið norðanvert og fremur svalt. Lægðin þokast síðan norður á bóginn og því dregur smám saman úr úrkomunni og styttir víða upp í innsveitum síðdegis. Það verður þurrt að kalla syðra fyrir hádegi og sums staðar þokuloft sem „léttir vonandi“ þegar kemur fram á morguninn. Eftir hádegi má hins vegar búast við síðdegisskúrum sunnan- og austanlands. Hitinn verður á bilinu 8 til 19 stig, hlýjast á Suðurlandi en kaldast á Vestfjörðum. Ætla má að það verði rólegheitaveður á morgun; hæg suðvestlæg átt og skúrir í flestum landshlutum, einkum síðdegis. Búist er við því að „grunn lægð“ komi upp að suðvesturhorninu á föstudag þar sem rigna mun eftir hádegi. Rigningin færist svo norður og austur þar sem gera má ráð fyrir því að skýjað verði með köflum og síðdegisskúrir. Einnig er útlit fyrir að það rigni eitthvað á suðausturhorninu fyrrihluta laugardags - á meðan annars staðar á landinu verði hæglætisveður og áfram víða síðdegisskúrir. Önnur heldur myndarlegri lægð er líkleg til að gera atlögu á sunnudag með strekkings austanátt og rigningu sunnantil á landinu, en lengst af fínt veður fyrir norðan. Nýjustu spár Veðurstofunnar reikna jafnframt með að skilin frá henni gangi yfir landið á mánudag með tilheyrandi vætu um allt land.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Suðvestlæg átt, 3-8 og skúrir, einkum síðdegis. Hiti 8 til 16 stig, svalast á annesjum N-til.Á föstudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt, dálítil rigning við SV-ströndina, en annars skýjað og stöku skúrir einkum NA-til síðdegis. Hiti breytist lítið.Á laugardag:Hæg norðvestlæg eða breytileg átt. Skýjað og dálítil rigning A-lands framan af degi en léttir síðan til. Annars bjart með köflum en stöku síðdegisskúrir A-til. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast V- og S-lands.Á sunnudag:Suðaustan 8-13 við SV-ströndina, en annars hægari. Þykknar upp SV-til og lítilsháttar væta við ströndina síðdegis, en léttskýjað N- og A-lands. Hiti 11 til 20 stig, hlýjast N-til.Á mánudag (frídagur verslunarmanna):Útlit fyrir suðaustlæga átt með vætu, en þurrrt að kalla NA-til. Styttir víða upp SV- og V-lands seinnipartinn. Hiti breytist lítið og hlýjast NA-til.Á þriðjudag:Suðlæg eða breytileg átt, dálítil væta við V-ströndina, en annars þurrt að mestu. Áfram milt í veðri.
Veður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Sjá meira