Minna um líkamsárásir og alvarleg brot í miðborginni Höskuldur Kári Schram skrifar 29. ágúst 2018 18:45 VÍSIR/ERNIR Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að dregið hafi úr ofbeldi og líkamsárásum í miðborginni á undanförnum árum en mannekla og álag valdi því að ekki sé alltaf hægt að bregðast strax við öllum útköllum. Dyraverðir á veitingastöðum í miðbænum eru uggandi eftir að ráðist var á starfsfélaga þeirra um helgina. Ráðist var á tvo dyraverði við skemmtistað í miðborg Reykjavíkur um helgina og hlaut annar þeirra alvarlega áverka á mænu. Dyraverðir eru áhyggjufullir og segjast finna fyrir auknu ofbeldi í miðborginni og íhuga nú að stofna sérstök hagsmunasamtök. Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að tölur lögreglunnar sýni þveröfuga þróun þegar kemur að ofbeldisbrotum en segist þó skilja áhyggjur dyravarða. „Tölurnar okkar segja að hegningarlagabrotum og þar erum við að tala um líkamsárásir, kynferðisbrot og önnur slík brot þeim hefur heldur fækkað, lítið fækkað, en þeim hefur fækkað á undanförnum árum,“ segir Ásgeir. Sérstakt teymi skipað fulltrúum frá lögreglu, slökkviliði, borgaryfirvöldum og Samtökum ferðaþjónustunnar hefur á síðustu árum unnið að því að bæta samskipti og samstarf milli þessara aðila með það að markmiði að koma í veg fyrir ofbeldi á skemmtistöðum. Samstarfið var endurnýjað nú í vor. „Þetta er að stíga fyrstu skrefin. Við erum komin með tíu veitingahús í samstarf við okkur og tvö sem eru að fara þarna inn. Við vonumst til þess að fleiri fylgi á eftir og við viljum hafa sem flest veitingahús í miðborginni í þessu samstarfi við okkur,“ segir Ásgeir. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að dregið hafi úr ofbeldi og líkamsárásum í miðborginni á undanförnum árum en mannekla og álag valdi því að ekki sé alltaf hægt að bregðast strax við öllum útköllum. Dyraverðir á veitingastöðum í miðbænum eru uggandi eftir að ráðist var á starfsfélaga þeirra um helgina. Ráðist var á tvo dyraverði við skemmtistað í miðborg Reykjavíkur um helgina og hlaut annar þeirra alvarlega áverka á mænu. Dyraverðir eru áhyggjufullir og segjast finna fyrir auknu ofbeldi í miðborginni og íhuga nú að stofna sérstök hagsmunasamtök. Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að tölur lögreglunnar sýni þveröfuga þróun þegar kemur að ofbeldisbrotum en segist þó skilja áhyggjur dyravarða. „Tölurnar okkar segja að hegningarlagabrotum og þar erum við að tala um líkamsárásir, kynferðisbrot og önnur slík brot þeim hefur heldur fækkað, lítið fækkað, en þeim hefur fækkað á undanförnum árum,“ segir Ásgeir. Sérstakt teymi skipað fulltrúum frá lögreglu, slökkviliði, borgaryfirvöldum og Samtökum ferðaþjónustunnar hefur á síðustu árum unnið að því að bæta samskipti og samstarf milli þessara aðila með það að markmiði að koma í veg fyrir ofbeldi á skemmtistöðum. Samstarfið var endurnýjað nú í vor. „Þetta er að stíga fyrstu skrefin. Við erum komin með tíu veitingahús í samstarf við okkur og tvö sem eru að fara þarna inn. Við vonumst til þess að fleiri fylgi á eftir og við viljum hafa sem flest veitingahús í miðborginni í þessu samstarfi við okkur,“ segir Ásgeir.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira