Minna um líkamsárásir og alvarleg brot í miðborginni Höskuldur Kári Schram skrifar 29. ágúst 2018 18:45 VÍSIR/ERNIR Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að dregið hafi úr ofbeldi og líkamsárásum í miðborginni á undanförnum árum en mannekla og álag valdi því að ekki sé alltaf hægt að bregðast strax við öllum útköllum. Dyraverðir á veitingastöðum í miðbænum eru uggandi eftir að ráðist var á starfsfélaga þeirra um helgina. Ráðist var á tvo dyraverði við skemmtistað í miðborg Reykjavíkur um helgina og hlaut annar þeirra alvarlega áverka á mænu. Dyraverðir eru áhyggjufullir og segjast finna fyrir auknu ofbeldi í miðborginni og íhuga nú að stofna sérstök hagsmunasamtök. Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að tölur lögreglunnar sýni þveröfuga þróun þegar kemur að ofbeldisbrotum en segist þó skilja áhyggjur dyravarða. „Tölurnar okkar segja að hegningarlagabrotum og þar erum við að tala um líkamsárásir, kynferðisbrot og önnur slík brot þeim hefur heldur fækkað, lítið fækkað, en þeim hefur fækkað á undanförnum árum,“ segir Ásgeir. Sérstakt teymi skipað fulltrúum frá lögreglu, slökkviliði, borgaryfirvöldum og Samtökum ferðaþjónustunnar hefur á síðustu árum unnið að því að bæta samskipti og samstarf milli þessara aðila með það að markmiði að koma í veg fyrir ofbeldi á skemmtistöðum. Samstarfið var endurnýjað nú í vor. „Þetta er að stíga fyrstu skrefin. Við erum komin með tíu veitingahús í samstarf við okkur og tvö sem eru að fara þarna inn. Við vonumst til þess að fleiri fylgi á eftir og við viljum hafa sem flest veitingahús í miðborginni í þessu samstarfi við okkur,“ segir Ásgeir. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að dregið hafi úr ofbeldi og líkamsárásum í miðborginni á undanförnum árum en mannekla og álag valdi því að ekki sé alltaf hægt að bregðast strax við öllum útköllum. Dyraverðir á veitingastöðum í miðbænum eru uggandi eftir að ráðist var á starfsfélaga þeirra um helgina. Ráðist var á tvo dyraverði við skemmtistað í miðborg Reykjavíkur um helgina og hlaut annar þeirra alvarlega áverka á mænu. Dyraverðir eru áhyggjufullir og segjast finna fyrir auknu ofbeldi í miðborginni og íhuga nú að stofna sérstök hagsmunasamtök. Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að tölur lögreglunnar sýni þveröfuga þróun þegar kemur að ofbeldisbrotum en segist þó skilja áhyggjur dyravarða. „Tölurnar okkar segja að hegningarlagabrotum og þar erum við að tala um líkamsárásir, kynferðisbrot og önnur slík brot þeim hefur heldur fækkað, lítið fækkað, en þeim hefur fækkað á undanförnum árum,“ segir Ásgeir. Sérstakt teymi skipað fulltrúum frá lögreglu, slökkviliði, borgaryfirvöldum og Samtökum ferðaþjónustunnar hefur á síðustu árum unnið að því að bæta samskipti og samstarf milli þessara aðila með það að markmiði að koma í veg fyrir ofbeldi á skemmtistöðum. Samstarfið var endurnýjað nú í vor. „Þetta er að stíga fyrstu skrefin. Við erum komin með tíu veitingahús í samstarf við okkur og tvö sem eru að fara þarna inn. Við vonumst til þess að fleiri fylgi á eftir og við viljum hafa sem flest veitingahús í miðborginni í þessu samstarfi við okkur,“ segir Ásgeir.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira