Afhenda sænsku þjóðinni 400 sett af Íslendingasögunum á sænsku Atli Ísleifsson skrifar 19. janúar 2018 10:00 Forsetahjónin halda til Uppsala í dag á þriðja og síðasta degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. Vísir/Atli Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda til Uppsala í dag á þriðja og síðasta degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. Einn af hápunktum dagsins verður þegar utanríkisráðherra mun afhenda menningarmálaráðherra Svíþjóðar gjöf frá íslensku þjóðinni. Forsetahjónin munu fyrst heimsækja Landhúnaðarháskóla Svíþjóðar í Uppsölum þar sem meðal annars verður sagt frá rannsóknum sem tengjast íslenska hestinum. Þaðan verður farið í Ångström tilraunastofu Uppsalaháskóla þar sem sagt verður frá hinum ýmsum orkurannsóknum.Skoða Uppsala-Eddu Snorra Stjórnendur Uppsalaháskóla munu svo taka á móti forsetahjónunum og munu þau hlýða á erindi um norrænar fornbókmenntir. Þá munu þau Guðni og Eliza skoða Uppsala-Eddu, miðaldahandrits Snorra Sturlusonar. Í hádeginu mun landshöfðingi Uppsalaléns bjóða til hádegisverðar í Uppsalahöll og mun Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra þar afhenda sænskum stjórnvöldum að gjöf 400 sett af nýrri sænskri þýðingu á Íslendingasögum í fimm bindum. Alice Bah Kuhnke, menningarmálaráðherra Svíþjóðar, mun veita bókunum viðtöku. Konungshjónin munu að því loknu kveðja forsetahjónin sem halda svo heim til Íslands. Forseti Íslands Norðurlönd Tengdar fréttir Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. 17. janúar 2018 12:45 Barnahús, nýbyggingar og baráttan gegn matarsóun á dagskrá forsetahjónanna í dag Dagskráin er ströng hjá forsetahjónunum á öðrum degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. 18. janúar 2018 09:00 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda til Uppsala í dag á þriðja og síðasta degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. Einn af hápunktum dagsins verður þegar utanríkisráðherra mun afhenda menningarmálaráðherra Svíþjóðar gjöf frá íslensku þjóðinni. Forsetahjónin munu fyrst heimsækja Landhúnaðarháskóla Svíþjóðar í Uppsölum þar sem meðal annars verður sagt frá rannsóknum sem tengjast íslenska hestinum. Þaðan verður farið í Ångström tilraunastofu Uppsalaháskóla þar sem sagt verður frá hinum ýmsum orkurannsóknum.Skoða Uppsala-Eddu Snorra Stjórnendur Uppsalaháskóla munu svo taka á móti forsetahjónunum og munu þau hlýða á erindi um norrænar fornbókmenntir. Þá munu þau Guðni og Eliza skoða Uppsala-Eddu, miðaldahandrits Snorra Sturlusonar. Í hádeginu mun landshöfðingi Uppsalaléns bjóða til hádegisverðar í Uppsalahöll og mun Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra þar afhenda sænskum stjórnvöldum að gjöf 400 sett af nýrri sænskri þýðingu á Íslendingasögum í fimm bindum. Alice Bah Kuhnke, menningarmálaráðherra Svíþjóðar, mun veita bókunum viðtöku. Konungshjónin munu að því loknu kveðja forsetahjónin sem halda svo heim til Íslands.
Forseti Íslands Norðurlönd Tengdar fréttir Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. 17. janúar 2018 12:45 Barnahús, nýbyggingar og baráttan gegn matarsóun á dagskrá forsetahjónanna í dag Dagskráin er ströng hjá forsetahjónunum á öðrum degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. 18. janúar 2018 09:00 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. 17. janúar 2018 12:45
Barnahús, nýbyggingar og baráttan gegn matarsóun á dagskrá forsetahjónanna í dag Dagskráin er ströng hjá forsetahjónunum á öðrum degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. 18. janúar 2018 09:00