Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. júlí 2018 22:40 Það er fjölmennt á tónleikunum í kvöld. Vísir/Stefán árni Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N‘ Roses í kvöld. Sveitin steig nokkuð tímanlega á svið, aðeins skömmu eftir auglýstin tíma klukkan 20, og virðast Axl Rose, Slash og félagar hafa vakið mikla lukku, og einstaka sinnum ólukku, meðal íslenskra tónlistarunnenda það sem af er kvöldi.Nokkur af helstu tístum kvöldins má lesa hér að neðan.Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í Laugardal, var óánægð með lætin.Búin að loka öllum gluggum til að reyna að losna við lætin af þessari ógeðslegu rafmagnsgítarstónlist — Katrín Atladóttir (@katrinat) July 24, 2018 Marka tónleikar Guns N‘ Roses tímamót?Guns n roses gætu orðið síðustu stóru snapchat tónleikarnir á Íslandi. Eina fólkið sem er ennþá á Snapchat er allt á staðnum; árshátíð miðaldra.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) July 24, 2018 Þá hefur fólki verið tíðrætt um klæðaburð Axl Rose – og ríkja um hann skiptar skoðanir.ef axl rose er ekki í þessu outfitti í kvöld þá geng ég út pic.twitter.com/totF9UtwwI— Atli Sig (@atlisigur) July 24, 2018 Ef stílistinn hans Axl Rose væri kvikmyndagerðarmaður/kona væri hann The Disaster Artist. Svo hræðilegt að þetta er fyndið eftir að maður kemst yfir mesta sjokkið. #gunsnroses pic.twitter.com/jJSCNx2m1I— Jóhann Skagfjörð (@joiskag) July 24, 2018 Grínistinn Sóli Hólm sækir í minningabankann.Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð sem ég var veislustýra. Hún var þar sem maki konunnar sinnar.— Sóli Hólm (@SoliHolm) July 24, 2018 Úthaldið er greinilega gott hjá köppunum í Guns N‘ Roses.Guns 'n' Roses að sýna íslenskum hljómsveitum í tvo heimana! Hlé í miðju showi? Ekkert rugl! 3 tímar straight non-stop! #Oldies— Brynjar Þór Bergsson (@binnithor) July 24, 2018 Slash átti afmæli í gær og tónleikagestir sungu fyrir hann afmælissönginn.Happy Birthday Slash - Guns N' Roses em Reykjavik, Islândia /// by GN'R IG #gunsnroses #gnfnr #notinthislifetime #GNRinIceland #Laugardalsvollur #Iceland #HappyBirthdaySlash #HappyBdaySlash #Slash pic.twitter.com/cWaxOfBYgA— Guns N' Roses Fans (@GNR_Fans) July 24, 2018 #Röðin var löng, eins og flestum er kunnugt um, enda seldust 25 þúsund miðar á tónleikana.allir hressir pic.twitter.com/Ub7qR9bWJZ— sniddi (@Maedraveldid) July 24, 2018 Og Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi tónleikanna, segist hafa átt rólegri daga – og við tökum hann trúanlegan.Hef alveg átt rólegri daga— Björn Teitsson (@bjornteits) July 24, 2018 Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á tónleikum Guns N' Roses Á vellinum fara fram stórtónleikar hljómsveitarinnar Guns N' Roses og eru þar samankomnir um 25 þúsund manns. 24. júlí 2018 22:10 Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig. 24. júlí 2018 20:23 Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N‘ Roses í kvöld. Sveitin steig nokkuð tímanlega á svið, aðeins skömmu eftir auglýstin tíma klukkan 20, og virðast Axl Rose, Slash og félagar hafa vakið mikla lukku, og einstaka sinnum ólukku, meðal íslenskra tónlistarunnenda það sem af er kvöldi.Nokkur af helstu tístum kvöldins má lesa hér að neðan.Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í Laugardal, var óánægð með lætin.Búin að loka öllum gluggum til að reyna að losna við lætin af þessari ógeðslegu rafmagnsgítarstónlist — Katrín Atladóttir (@katrinat) July 24, 2018 Marka tónleikar Guns N‘ Roses tímamót?Guns n roses gætu orðið síðustu stóru snapchat tónleikarnir á Íslandi. Eina fólkið sem er ennþá á Snapchat er allt á staðnum; árshátíð miðaldra.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) July 24, 2018 Þá hefur fólki verið tíðrætt um klæðaburð Axl Rose – og ríkja um hann skiptar skoðanir.ef axl rose er ekki í þessu outfitti í kvöld þá geng ég út pic.twitter.com/totF9UtwwI— Atli Sig (@atlisigur) July 24, 2018 Ef stílistinn hans Axl Rose væri kvikmyndagerðarmaður/kona væri hann The Disaster Artist. Svo hræðilegt að þetta er fyndið eftir að maður kemst yfir mesta sjokkið. #gunsnroses pic.twitter.com/jJSCNx2m1I— Jóhann Skagfjörð (@joiskag) July 24, 2018 Grínistinn Sóli Hólm sækir í minningabankann.Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð sem ég var veislustýra. Hún var þar sem maki konunnar sinnar.— Sóli Hólm (@SoliHolm) July 24, 2018 Úthaldið er greinilega gott hjá köppunum í Guns N‘ Roses.Guns 'n' Roses að sýna íslenskum hljómsveitum í tvo heimana! Hlé í miðju showi? Ekkert rugl! 3 tímar straight non-stop! #Oldies— Brynjar Þór Bergsson (@binnithor) July 24, 2018 Slash átti afmæli í gær og tónleikagestir sungu fyrir hann afmælissönginn.Happy Birthday Slash - Guns N' Roses em Reykjavik, Islândia /// by GN'R IG #gunsnroses #gnfnr #notinthislifetime #GNRinIceland #Laugardalsvollur #Iceland #HappyBirthdaySlash #HappyBdaySlash #Slash pic.twitter.com/cWaxOfBYgA— Guns N' Roses Fans (@GNR_Fans) July 24, 2018 #Röðin var löng, eins og flestum er kunnugt um, enda seldust 25 þúsund miðar á tónleikana.allir hressir pic.twitter.com/Ub7qR9bWJZ— sniddi (@Maedraveldid) July 24, 2018 Og Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi tónleikanna, segist hafa átt rólegri daga – og við tökum hann trúanlegan.Hef alveg átt rólegri daga— Björn Teitsson (@bjornteits) July 24, 2018
Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á tónleikum Guns N' Roses Á vellinum fara fram stórtónleikar hljómsveitarinnar Guns N' Roses og eru þar samankomnir um 25 þúsund manns. 24. júlí 2018 22:10 Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig. 24. júlí 2018 20:23 Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á tónleikum Guns N' Roses Á vellinum fara fram stórtónleikar hljómsveitarinnar Guns N' Roses og eru þar samankomnir um 25 þúsund manns. 24. júlí 2018 22:10
Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig. 24. júlí 2018 20:23
Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00